Tíminn - 28.01.1979, Side 22

Tíminn - 28.01.1979, Side 22
22 Sunnudagur 28. janúar 1979 Umsjón: Eiríkur S. Eiríksson UTIMINN Springsteen og Élvis Costello — með pálmann i höndunum ef tekið er mið af vinsældakosningum blaðamanna vinsælustu bresku poppblaðanna Árlega fara fram vinsældakosnngar víöa um lönd þar sem kosnar eru vinsælustu plötur ársins. Oftasteru það lesendur blaðanna sem taka þátt í þessum kosningum en einnig eru þess dæmi að blaðamennirnir sjálfir taki sig til og útnefni þær plötur sem þeim hafa falliðbest ígeðá gamlaárinu. Sem dæmi um biöð/ þar sem þessi háttur er hafður á, má nefna hin frægu bresku blöð Melody Maker, Soundsog New Musical Express, og hér á eftir fara listar yfir vinsælustu plötur ársins að mati poppskríbenta þeirra, en þess má geta að þeir skipta tugum. Ef litið er yfir útkomuna úr þessum þrem blöðum kemur í Ijós að tveir einstaklingar, Bruce Springsteen og Elvis Costello, bera höfuð og herðar yfir aðra þá sem til álita komu í þessum kosningum. Heldur hefur Bruce Springsteen vinn- inginná Costello ef á heildina er litið, enannarstala listarnir best sjálfir. (Þess má að lokum geta að Melody Maker tók ekki saman neinn heildarlista, þannig að ekki var fært að taka saman nema þær fimm plötur sem fengu áberandi flest atkvæði.) Bruce Springsteen Elvis Costello New Musical Express 1. Darkness on the edge of town Bruce Springsteen 2. All mods cons........The Jam 3. This year’s model.... Elvis Costelio 4. More songs of buildings and food..............Taiking heads 5. Africa, stand alone...Culture 6. Peter Gabriel....Peter Gabriel 7. Street Legal .......Bob Dylan 8. Dub housing..........Pere Ubu 9. Germ free adolescents . X Ray Spex 10. David Johansen ... David Johansen Sounds 1. Give’me enough rope......Ciash 2. TheScream .....Siouxsie andthe Banshees 3. Darkness on the edge of town...........Bruce Springsteen 4. Some Girls........Rolling Stones 5. All mod cons...........The Jam 6. Moving targets Penetration 7. Parallel lines..........Blondie 8. This year’s model... Elvis Costello 9. Easter..............Patti Smith 10. More songs about buildings and food.................Talking Heads Melody Maker 1. This year’s model ... Elvis Costelio 2. Darknesson theedgeof town.Bruce Springsteen 3. Some girls ........Rolling Stones 4. Street Legal ..........Bob Dylan 5. Thescream .......Siouxsie and the Banshees „1 u 1 p F IS] pi LU ttí i frá róti u tn” segir Michael Schenker fyrrverandi gítarleikari UFO um staðhæfingar fyrrverandi félaga Nýlega kom út nýtt tölublað af popptimaritinu Halló og aO vanda kennir þaO ýmissa grasa. MeOal efnis aO þessu sinni má nefna fróOlegar greinar um kynlif unglinga og at- hyglisveröa úttekt á popp- skrifum dagblaOanna.Þá eru I blaöinu viötöl viö söngkonuna Patti Smith og laga og texta- smiöinn „Guövald” og aö lokum má geta skemmtilegr- ar frásagnar af tónleikum Tom Robinson Band I Gauta- \borg. Eins og greint var frá f siöasta Nútima, var gitarleikari hljóm- sveitarinnar UFO rekinn fyrir skömmu og ástæöurnar sem gefnar voru fyrir uppsögninni voru þær aö — heilsu hans vegna væri honum hollt aö hætta — og þess getiö, aö gitar- leikarinn, Michael Schenker, væri forfaliinn alkóhólisti og dópisti I ofanálag og ekkert annaö lægi fyrir honum nú en þaö aö vera spitalamatur á næstunni. Þessar dálaglegu fréttir voru haföar eftir Phil Mogg aöal- manni UFO, en nú hefur Michael Schenker fundiö sig knúinn til þess aö svara þessu og I stuttri athugasemd, sem hann ritar I breska blaöiö Sounds, segir hann aö allt þaö sem Mogg hafi sagt sé hreinn og klár uppspuni frá rótum og reyndar gefur hann þaö i skyn aö varlegt sé aö treysta Mogg, sökum ómerkilegheita hans. En hvaö sem þessum vanga- veltum þeirra fyrrverandi fé- laga liöur þá veröur vafalaust fróölegt aö fylgjast meö þvi hvort eitthvert framhald veröur á þessu skitkasti, en sem stendur er boltinn staddur hjá Mogg, eins og þaö heitir á máli stjórnmálamannanna. —ESE Michael Schenker Ber er hver að baki... nema sér bróður eigi Jon Hiseman, aðalforsprakki hljómsveitarinnar Colosseum 11 hefur nú fundið gitarleikara sem fylla á skarð það sem hínn frábæri gítarleikari Gary Moore skildi eftir sig er hann hætti í hljómsveitinni á síðasta ári og gekk til liðs við hljómsveitina Thin Lizzy. Hinn nýi gitarleikari Colos- seum II heitir Keith Airey og er hann bróöir hljómborösleikara hljómsveitarinnar Don Airey. Hann er menntaöur I hljóöfæra- leikfrá Leeds Music College og væntir Hiseman mikils af hon- auk þess sem hann sé mjög stæöan og skemmtilegan stil, auk þess sem hann sé mjög kraftmikill gltarieikari —. Colesseum II, sem nýlega luku vel heppnuöu Evrópu- hljómleikaferöalagi, eru nú flestum stundum i Morgan stúdlounum I London þar sem aö hljómsveitin vinnur aö gerö nýrrar plötu, sem koma á út um leiö og hljómsveitin heldur upp i hljómleikaferöalag um Bret- landseyjar.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.