Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 28. janúar 1979 Ensk gólfteppi í háum gæðaflokki VERIÐ VELKOMIN! VORUM AÐ FA NÝ MUNSTUR í GÓLFTEPPUM FRÁ SMIDJUVEGI6 SÍMI 44544 GILT EDGE OG C.M.C. Jörð til leigu Jöröin Ingveldarstaöir i Hjaitadal, Skag., er til leigu frá næstu fardögum. A jöröinni er gott íbúöarhús og útihús um 230 fm, auk hlööu. Hentar vel ásamt störfum viö annað, eöa fullt starf meö stækkun búsins, skv. nánara samkomulagi viö eiganda. Æskilegt er i þvi sambandi aö umsækjandi sé laghentur. Upplýsingar i sima 91-12552 og 91-84992 kl. 18-20 virka daga og um helgar. Leiðrétting Meinleg prentvilla hefur slæðzt inn i grein mina I Timanum 14. þ.m.: A tólftu stundu, þar sem sagt er frá rjúpnaveiöi Ólafs heit- ins á Fjöllum. Rétt tala er 2890 rjúpur. Aukanúíl haföi bætzt aftan við. Þetta eru menn beðnir að afsaka. Björn Haraldsson Stafar ofbeldi af röngum efnaskiptum? Gnskir læknar hafa upp- götvaö aö fangar sem dæmdir hafa veriö fyrir ofbeldisverk, hafa önnur efnahlutföll i blóöi en aörir fangar. Kemur þetta fram i grein I breska lækna- blaöinu „The Lancet”. Rann- sakaö hefur veriö blóö úr tíu föngum i fangelsil Lundúnum. Þeb- hafa allir gerst sekir um ofbeldisverk. t blóöi þeirra var meira af efni sem er skylt amfetamini en eöiilegt er. Efni þetta kaliast phenylet- hylamin. Stjórnandi rann- sóknarinnar, Martin Sandler segir aö ekki sé þaö þetta efni sem hugsanlega geti valdiö of- beldi. Þvert á móti. Efni þetta viröist vera tilraun likamans til aö hindra aö ofbeldi brjótist út, meö þvi aö hindra aö annaö efni sem orsaki ofbeldi veröi ofan á Sandler bendir á aö á eitur- lyfjamarkaöinum sé amfeta- min kallaö „speed”. Þaö er notaö I lækningaskyni m.a. til aö gefa þaöbörnum sem þjást af truflunum i heila. Dregur það úr ofea og ofvirkni. Sandler álitur aö fram- leiðsla phenylethylamin i likamanum veröi til þegar likaminn framleiöir of mikiö af einhverju efni ennþá óþekktu sem valdi ofvirkni og árásargirni. Ofbeldismennirnir sem rannsakaöir voru reyndust hafa helmingi meira af phenylethylamin en þeir sem sátu inni fyrir önnur afbrot t.d. skattsvik. Skyldulið varnarliðsmanna undanþegið atvinnuleyfi og sköttum? SS — 1 sameinuðu Alþingi I fyrra- dag var lögð fram fyrirspurn frá Ólafi Björnssyni (A) um málefni tengd varnarliöinu á Keflavikur- flugvelli. Hljóðar hún svo: 1. Hvernig er háttað innflutningi á landbúnaöarvörum til varnarliösins á Keflavikurflug- velli. Samræmisthann islensk- um lögum? 2. Er skylduliö varnarliösmanna undanþegið atvinnuleyfi þótt það vinni almenn störf á Kefla- vikurflugvelli? Er þetta fólk undanþegiö sköttum? 3. Eiga sveitarfélög, sem árum saman hafa þurft að una við það aö 20% fbúanna hafi veriö gjaldfriir varnarliösmenn, engan endurkröfurétt vegna veittrar þjónustu viö þetta fólk? Skriflegt svar óskast. Vélarnar eru komnar til landsins og mikill hluti þeirra þegar seldur. Látið ekki happ úr hendi sleppa og pantið strax. NU ER HVER SIÐASTUR að tryggja sér'^ÍNEW HOLLAIND heybindivél — 370 _JL. á verksmiðjuverði fyrra árs ~'rí\EW HOLLAIND er nú ennþá fullkomnari en áður og eftirtaldar breytingar hafa verið gerðar: 1. Þrir hnýtifingur i stað tveggja. 2. Lengri stimpill, jafnari og betri þjöppun. 3. Opnanlegt þrýstihólf. 4. Þessir þœttir gefa öruggari nýtingu, þéttari og jafnari bagga og er sérstaklega hönnuð fyrir fingert gras. XEW HOLLAND er stærsta verksmiðja sinnar tegundar I heiminum og hér sem annarsstaðar er NEW' HOLLANÐ útbreiddasta heybindivélin enda er NEW HOLLAND tæknilega fullkomin, sterkbyggð og afkastamikil. Þetta tilboð á einungis við það takmarkaða magn véla, sem komnar eri. og verður ekki hægt að endurtaka. Greiðsluskilmálar. Hafið samband við sölumenn okkar sem veita nánari upp- lýsingar.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.