Tíminn - 28.01.1979, Síða 8

Tíminn - 28.01.1979, Síða 8
8 Sunnudagur 28. janúar 1979 Höfn Siglufiröi Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga SDdarstöð O.Tynes á Siglufiröi Söltuö sild á Siglufiröi. Á Siglufiröi Látum myndirnar tala og segja frá Siglufiröi slldveiöi- timabilsins. (Sbr. siöasta þátt). Einkennandi er kort (Korta- geröin) þar sem sildarmynd er aöalsmerki aö baki rjiikandi reykháfa verksmiöjanna. Siglu- fjarðarbær i baksýn. A korti Baldvins Pálssonar ber hátt tunnuhlaöann, en nU sér þó lika i bryggju og hUs. A ööru korti Baldvins er hamast viö aö salta, hvaöa skip skyldi hafa landaö sildinni? Johan Balslev (stendur 1914) sýnir sildar- söltunarstöö 0. Tynes Sigluf iröi. Kortin eru öll úr safni Svein- bjarnar Jónssonar frá Hvilft i önundarfiröi. Einnig mynd af Höfn I Siglufiröi. Höfn var fyrr- um eitt af helstu býlum i Siglu- firði og sennilega búiö þar allt frá upphafi byggðar i firöinum. OrlandiHafnar voru viö upphaf þessararaldar seldar ogleigöar lóöir og spildur undir tómthús og söltunarstöövar. BUskapur var stundaöur i Höfn framundir 1930 en dróst stööugt saman þar sem kaupstaöurinn teygöist æ meir I lönd Hafnar. 1 Höfn bjó sama ættin — Kröyersætt — i meir en hundraö ár. Hvanneyri hefur veriö prestssetur allt frá 1614. Séra Bjarni Þorsteinsson sat staöinn i 47 ár og stundaöi þar siöastur presta bUskap. Snorri Sigfússon segir i bók- inni „Ferðin frá Brekku” i kaflanum Sildarvertiöin 1913, m.a.: „Þetta sumar veiddist mikiö af sild. Voru þaö nær allt Norömenn sem hana veiddu. Þó voru fáein islensk skip i þeim hópi m.a. togarinn Jón forseti sem lagöi upp hjá.Evanger i verksmiðjuna, og einnig var togarinn Islendingur viö sild- veiöar þetta sumar oge.t.v. ein- hver islensk skip önnur. En fleiri togarar voruviö sildveiöar og lögöu upp á Akureyri. En langflest skipin voru norsk og sænsk. Voru einnig a.m.k. tveir „barkar” á Siglufjarðarhöfn sem keyptu sild bæði Urgang og einnig ferska sild og söltuöu”. Snorri var sildarmatsmaöur og bjó hjá Evanger þetta sumar, en hjá Evanger bræörum var fjöldi fólks i vinnu, þ.á.m. margir Islendingar, sumar eftir sumar. Mannvirkin tók af i snjóflóöinu mikla 1919. Arið 1911 byggöi danskur stór- kaupmaöur, S. Goos aö nafni, söltunarhús og bryggju á Siglu- firöi. Siöareinnig’verksmiöju — og hafði lengi mikiö umleikis. Hlutur Islendinga óx mjög meö timanum eins og kunnugt er. Mikla fræöslu um sQdveiöi og vinnslu má fá i bók Matthiasar Þóröarsonar „Sildarsaga Is- lands” 1930. Visast til þess. Fjöldi námsmanna vann á Siglufiröi á sumrin og kostuöu nám sitt með „sildarpeningum” þegar vel gekk. En happdrætti var sildveiöin jafnan. „Sfldarlegt” á Siglufiröi

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.