Tíminn - 28.01.1979, Qupperneq 23

Tíminn - 28.01.1979, Qupperneq 23
Sunnudagur 28. janúar 1979 23 Snjósleði til sölu er vel með farinn og litið notaður snjósleði gerð Evinrude Skimmer 40 ha árg. 75. Upplýsingar i sima 32405. Námskeið um þroskaheft börn verður haldið i Miðbæjarskóla, Frikirkju- vegi 1, og hefst mánudaginn 5. febrúar 1979. Innritun er daglega i simum 14106, og 12992 frá klukkan 14 til 22. Námskeiðsgjald er 5.000 krónur Mánud. 5. febrúar: Hiirður Bergsteinsson læknir: Súrefnisskortur hjá nýfæddum börnum. Afleiðingar/með- ferf. Má.iud. 12. febrúar: Haukur Þórðarson yfirlæknir: Hreyfihömlun hjá börnum. Mánud. 19. febrúar: Höröur Þorleifsson augnlæknir: Sjóngallar er leiða til þroskahömlunar. Margrét Sigurðardóttir blindrakennari: Kennsla blindra og sjónskertra. Mánud. 26. febrúar: Huldar Smári Ásmundsson sálfræðingur: Einhverf börn. Mánud. 5. rnars: Ólafur Bjarnason læknir: Heyrnaskerðing hjá börnum. Guðlaug Snorradóttir yfirkennari: kennsla heyrnaskertra. Mánud. 12. mars: Anna Þórarinsdóttir sjúkraþjálfi: Sjúkraþjálfun þroskaheftra barna. Mánud. 19. mars: Ólafur Höskuldsson tannlæknir: Tannvernd Mánud. 26. mars: Asta Sigurbjörnsdóttir fóstra: Leiktækjasöfn Mánud. 2. april: Margrét Margeirsdóttir félagsráögjafi: Unglingsárin Mánud. 9. aprll: Jón Sævar Alfonsson varaformaöur Þroskahjálpar. Réttindi þroskaheftra, ný viðhorf. FrlktrkjuVeg L. m roskahjálp t «4 106 MVKJMÍK 2W;* Útboð Rafmagnsveitur rlkisins efni: óska eftir tilboðum I eftirtalið Skilafrestur 1. Háspennu- og lágspennu- búnaöur Idreifistöövar 2. Dreifispennar 100-800 KVA 20.02.79 kl. 12:00 23.02.79 kl. 12:00 3. Götugreiniskápar og tengibúnaður fyrir jarðstrengi 26.02.79kl. 12:00 4. Aflstrengir, stýristrengir og koparvlr 27.02.79 kl. 12:00 Útboðsgögn fást afhent á skrifstofu Rafmagnsveitna rlkisins, Laugavegi 116, Reykjavík, frá og með mánudeg- inum 29. janúar n.k. gegn óafturkræfri greiðslu kr. 2.500,- fyrir hvert eintak. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir tiltekinn skilafrest eins og að ofan greinir, en þau veröa opnuö kl. 14.00 sama dag, að viðstöddum þeim bjóðendum, er þess óska. Raf magnsveitur Rlkisins Ölfushreppur Selvogsbraut2, Þorlákshöfn óskar eftir að ráða byggingarfulltrúa og umsjónarmann verklegra framkvæmda hreppsins til starfa frá 1. april 1979. Tæknimenntun áskilin. Nánari uppl. veitir undirritaður. Skrifleg- um umsóknum, er greina frá menntun og fyrri störfum skal skila á skrifstofu ölfus- hrepps, Selvogsbraut 2, Þorlákshöfn fyrir 1. mars 1979. Sveitarstjóri ölfushrepps. »Ég mæli meó |V|/\7PA Þoriákur Asgeirsson byggingameistari í apríl 1974 keypti Þorlákur nýjan Mazda 818 station og þann 10. janúar síöastliöinn var hann búinn aö aka bílnum 183.898 kólónetra. Þorlákur seg[r: „Ég tel þaö lán á viö aö fá stóra vinninginn í happdrastti þegar ég fór á bílasýningu hjá Bílaborg hf. áriö 1974 og festi kaup á þessum bíl. Þaö er meö ólíkindum hvaö bíllinn hefur staöið sig vel. Ég hef notað bílinn í starfi mínu sem verktaki, meöal annars var ég meö verk austur á Kirkjubæjarklaustri í 2 ár og var bílnum þá ekiö viö mjög misjafnar aöstæöur. Bílnum hefur veriö ekiö af mér og starfsmönnum mínum og ennfremur hefur hann verið notaður sem fjölskyldubíll af mér, konu minni og 2 börnum. Þaö er dálítið merkilegt aö þrátt fyrir aö aðrir bílar hafi veriö á heimilinu, þá hefur Mazda bíllinn alltaf veriö tekinn fram yfir alla aöra vegna þess hve lipur og skemmtilegur hann er í akstri. Enginn af þeim bílategundum sem ég hef átt hefur enzt nálægt því eins og þessi bíll. Einu viögeröir og endurnýjan- ir sem geröar hafa veriö á bílnum frá upphafi eru: Skipt 2svar um bremsu- klossa aö framan og einu sinni um bremsuboröa aö aftan, einu sinni skipt um höggdeyfa aö framan, pústkerfi 2svar sinnum, tímakeöju í vél einu sinni og kúplingsdisk einu sinni. Ég vil sérstaklega taka fram aö aldrei hefur þurft aö skipta um slitfleti í framvagni eöa stýrisgangi og bíllinn rann í gegnum síöustu skoöun hjá bifreiöaeftirlitinu! Þessa einstöku endingu bílsins vil ég fyrst og fremst þakka vandaðri smíöi bílsins, ennfremur hef ég reynt aö koma meö bílinn í reglulegar skoðanir hjá Bílaborg hf. eins og framleiöandi Mazda mælir meö. Þaö er ábyggilega mikil- vægt atriöi. Öli þjónusta og lipurö starfsmanna Bílaborgar hf. hefur veriö til fyrirmyndar. Bílinn ætla ég aö eiga áfram, og er ég sannfærður um aö ég ek honum 100.000 kílómetra í viðbót án nokkurra umtalsveröra viögerða!" Þaö má bæta því viö aö vélin í bíl Þorláks var þrýstiprófuö og var þrýst- ingurinn 132/120/125/128 en þrýsting- ur á nýjum bíl er 135. Þetta sýnir aö vélin er ennþá sáralítið slitin. Mazda — Gæöi — Öryggi — Þjónusta, BÍLABORG HF. SMIDSHÖFDA 23 símar: 81264 og 81299 „Hart í bak” fyrir fullu húsi á Selfossi fjórum sinnum iröð St. Jas,— Leikfélag Selfoss hefur | nú sýnt „Hart 1 bak”, fjórum sinnum fyrir fullu húsi og margir uröu frá að hverfa, þegar leikur- inn var sýndur sl. fimmtudags- kvöld. Hafa af þeim sökum verið ákveðnar tvær aukasýningar á Selfossi og veröur sú fyrri nk. mánudagskvöld, en sú slðari á fimmtudagskvöld. RÍKISSPÍTALARNIR lausar stöður BLÓÐBANKINN Hjúkrunarfræðingur eða Meina- tæknir óskast til starfa við blóð- tökudeild Blóðbankans. Starfs- maðurinn þarf að geta tekið þátt i blóðsöfnunarferðum og unnið nokkur aukastörf. Upplýsingar veitir yfirlæknir Blóð- bankans i sima 29000. Næsta sýning á leiknum er hins vegar I Arnesi nú á sunnudags- kvöld og þá i Þjórsárveri á þriðjudaginn. Þá er ætlunin að sýna leikritiðá ýmojm stöðum á Suðurlandi, ensíðasta sýningin er ráðgerö á Selfossi fyrir þá héraösbúa, sem orðnir eru 67 ára og eldri. Eeykjavik 28.01.1979 SKKÍFSTÖFA RlKISSPÍTALANNA FIItÍKSGÖTU 5, SÍMl 29000

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.