Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 28.01.1979, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 28. janúar 1979 . r Olafur Halldórsson líffræðingur: Ólafur Halldórsson, lif- fræðingur, þýddi, valdi og dró saman. Skúli Magnússon gerði úrdrátt úr þýðingu Ólafs. Yrði það ekki íslandi til sóma ef þeir tækju þetta mál upp á erlendum vettvangi? Um fórnardýr vísindanna Api úr frumskógum Indlands fluttur I vlsindastofur I Evrópu. Nú eru timar dýrkunar vélrænu og tilfinningaleysis. Tæknifram- farir og aukinn hagvöxtur eru skurögoö nútimans. I sliku and- rúmslofti eru ekki undur, þótt viröing fari þverrandi fyrir at- riöum, eins og mannúö o.þ.u.l. Enda sér þessa merki alls staöar I þjóöfélögunum. Hér er ætlunin aö benda á eitt þessara atriöa: meöferö tilraunadýra. Ariö 1975 kom út i Bretlandi - bók, sem ber nafniö „Victims of science — the use of animals in research (Fórnardýr visindanna — notkun dýra viö rannsóknir) eftir sálfræöinginn Richard D. Ryder, sem starfaö hefur viö til- raunasálfræöi i Bandarikjunum og Bretlandi. I fljótu bragöi virt- istástæöa til aö ætla, aö bók þessi vekti mikla athygli i hinum s.k. siömenntaöa heimi, a.m.k. Aö visu veit ég lítiö um viöbrögö fjöl- miöla i öörum löndum gagnvart bók þessari, en alla vega hefur hún ekki komiö neinu teljandi róti á huga starfsmanna fjölmiöla hér á landi. Er ætlunin aö gefa hér örlitla hugmynd um viöfangsefni bókar þessarar. Mun aö mestu leyti veröa vitnaö beint I bókina — teknar glefsur úr henni, enda mun efniö skila sér best þannig i þessu tilfelli. Breskar tölur Fjöldi dýra, sem notuö eru viö tilraunir á Bretlandi einu saman árlega skiptir milljónum (sbr. linurit 1). Hlutfall læknisfræöi- legra tilrauna fer sifellt minnk- andi (62,02% áriö 1920 — 31,65% áriö 1972) — sbr. linurit 2. A.m.k. 100 milljónir dýra eru notuö viö tilraunir árlega i heim- inum — trúlega er f jöldinn i raun- inni meira en tvöföld þessi tala. Á bak við tölurnar Dæmi um dýratilraunir á vegum iönaöar- og verslunar eru tilraunir varöandi snyrti- og hreinlætisvörur, bragöefni, bón, frostlegi o.fl. Þessi efni eru neydd ofan i tilraunadýrin til aö athuga hve mikinn skammt þau þurfi til aö drepast. 1 Bandarikjunum og viöar færist i vöxt, aö skólabörn séu látin gera tilraunir á dýrum. Dýrin eru stundum höfö I skól- unum mánuöum saman áöur en þau eru drepin og geta, a.m.k. i sumum tilfellum myndast náin tengsl á milli þeirra og nemand- anna. Algengt er, aö aflifun þessara dýra sé framkvæmd óhönduglega. Algengustu tilraunadýrin eru rottur. Verjendur dýratilrauna tala oft um rottuna, eins og hún teldist varla til dýra, og þeir sem berjast fyrir velfarnaöi dýra hika viö aö sýna samúö meö dýri, sem hefur þvilikt nafn. En hin vina- snauöa rannsóknarstofurotta á - óoröiö alls ekki skiliö, þvi hún er gáfaö dýr meö vel þroskaöan heila. Viö þokkalegar aöstæöur er hún mjög virk, gáskafull og er furöulega þrifin. Aö lita á fjölda grimmdarlegra tilrauna sem af- sakanlegan vegna þess, aö þær voru „aöeins framkvæmdar á rottum” eru hrapaleg mistök. Þessi dýr þjást ekkert siöur en hundar, kettir eöa önnur dýr, sem menn venjulega hafa meiri til- finningu fyrir. Hvita rottan er fremur öörum dýrategundum eöa afbrigöum fórnarlamb visind- anna — milljónir þeirra deyja ár- lega I rannsóknarstofum víös vegar i heiminum. En þær eru ekki vélar — þær eru viökvæmar lifverur. Hugsanlega er nú meiri hluti tilraunadýra notaöur viö at- huganir á eiturverkunum ýmiss konar efna, sem framleidd eru til almennrar neyslu. 1 nýlegri yfir- litsbók eru upplýsingar um eitur- verkanir hundruöa mismunandi vörutegunda. LD 50 — prófanir Svo aö segja öll efni eru ban- væn, séu þau gefin inn i nógu stórum skömmtum. Þaö hefur komist i tisku aö athuga dauöa- mörk ýmis konar verslunar- varnings, og ekki viröast vera nein skynsamleg takmörk fyrir þvi, hvers konar varningur er prófaöur meö þessum hætti. Venjulega felst athugunin I þvi, aö neyöa hreinum skammti þess efnis, sem er i athugun, niöur I til- raunadýrin til aö athuga, hve stóran skammt dýrin þurfa til aö deyja innan fjórtán daga. Þetta er kallaö LD 50 — prófun (LD: lethal dose (dauöaskammtur) — 50stendur fyrir 50% (þ.e. helming dýranna)). Áhrif ýmissa efna á dýr gefa oft rangar upplýsingar um áhrif þeirra á menn Gott dæmi um þetta er thalo- domide, sem orsakaöi fyrir nokkrum árum, aö fjöldi barna fæddist vanskapaöur. Efniö haföi ekki haft nein sllk áhrif á til- raunarottur. Dæmi um hiö gagn- stæöa: cortisone, sem orsakar vanskapanir hjá rottum, en ekki hjá mönnum. Tilraunir/ sem ekki gegna læknisfræðilegum tilgangi. 1. Prófanir á snyrti- og hrein- lætisvörum. Freyöibaövörur, andlitskrem, svitalyktareyöar og önnur slik efni hafa veriö vandlega prófuö á dýrum. Fjöldi breskra fyrirtækja hafa lýst þvi yfir, aö hreinlætis- vörur þeirra hafi veriö prófaöar á dýrum meö tilliti til húöertingarog eiturverkana. Opinberar skýrslur fyrir júnl 1973 sýna, aö næstum 100 nýjar tegundir snyrti- og hreinlætisvara koma vikulega á breskan markaö til aö fullnægja þörfum rúmlega 21 milljón kvenna. Viö prófanir byrja eiturefna- fræöingarnir á fullkomlega ban- vænum skömmtum og vinna siöan niöur á viö. Þaö er erfitt aö imynda sér mann neyöa (og þaö getur krafist mikillar likamlegra krafta) mikiö magn snyrtiefna niöur I dýr, sem berst um á hæl og hnakka og kúgast — meö þeim afleiöingum, aö dýriö deyr örugglega. Meöal hryllilegustu pyntinga rannsóknarréttarins var aö pina vatn niöur I kok manna, en nú er litiö á þaö sem eölilegt formsatriöi aö neyöa hreinlætisvörur niöur I kok dýra. Dæmi um breskar rann- sóknir 1. 1 sálfræöideild Exeter háskóla voru 150 rottur haföar matarlausar i einn sólarhring og gefin rafstuö. 1 ljós kom, aö eftir aö hafa fengiö samfellt rafstuö i hálfa mlnútu, átu rotturnar minna magn af mat! 2. Atferlisfræöingar I Cam- bridge athuguöu áhrif aöskiln- aöar frá móöur á nýfædda apa. Tveir ungar, sem tvisvar höföu veriö aöskildir frá móöur, dóu tæplega ársgamlir og einn ungi, sem skilinn haföi veriö frá móöurinni i langan tima dó á fjórum vikum og „engin ákveöin dánarorsök fannst.” 3. Sálfræöingur I Cambridge blindaöi apa meö þvi aö skera burt sjónstöövar heilans. „Fyrir sex árum var api, Helen aö nafni, blindaöur meö aö nema burt sjón- stöövar heilans. — Siöan hefur hún ekki þekkt einn einasta hlut, skrifar hann. Hann heldur áfram: „Upp úr verkinu slitnaöi, þegar viö fluttum frá Cambridge til Oxford. Helen fór meö okkur, en ég varö aö ljúka ákveönu verki, svo hún var látin ein hjá útbúnaöi, sem gat haldiö i henni lifinu i litlum klefa, I tiu mánuöi.” Sál- fræöingurinn gerir frekari athugasemdir varöandi atferli Helenar: „Helen rakst á allt, sem á vegi hennar varö, hún datt um fætur mina og féll nokkrum sinnum I laugina. Hve langt á að ganga varð- andi öryggisprófanir? Smábörn, brjálæöingar, fylli- byttur, hálfvitar og sjálfsmorö- ingjar eiga þaö til aö reyna aö éta svo aö segja hvaö sem er. Ættum viö þess vegna „I öryggisskyni” aö neyöa alla framleiöslu niöur i kok tilraunadýra til aö komast aö, hversu eitraöar nálar, hnetur, boltar, skór, sokkar og steikar- pönnur eru? Þarna er ekki hægt aö draga neina skynsamlega markalinu. Annaö hryllilegt rannsóknar- sviö, sem skýlir sér undir merki læknisfræöinnar, er höfuöflutn- ingur og viöhald llfs i höföum ein- um saman án búks og einnig heil- um, sem fjarlægöir hafa veriö úr höföum. Próf. J.R. White (banda- riskur) hefur framkvæmt fjölda slikra tilrauna á öpum. Hin ein- angruöu höfuö og heilar apanna lifa I rannsóknarstofu hans, al- gjörlega ósvæfö. Rafritar tengdir viö þá sýndu, aö þau viröast meö fullri meövitund og geta numiö hljóö. Vitum viö, hvers konar martröö einangraöur heili upp- lifir? Einn af starfsmönnum pró- fessorsins lýsti skoöun sinni á þessu: „Trúlega eins og þeim, sem vaknar gjörsamlega lam- aöur”. Einangruö apahöfuö halda áfram aö sjá og finna lykt. Þau reyna jafnvel aö bita kvalarana sina meö hvitu flibbana. Rúss- neskir rannsóknarmenn hafa einnig sérhæft sig á þessu Frankenstein-sviöi og hafa stoltir birt myndir af hinum tvlhöföa- hundun súum — bæöi höfuöin meö fullri meövitund og matast hvert I sinu lagi. Eitt af þessum fyrir- bærum liföi i 29 daga og svaraöi hvort höfuö um sig nafi sínu. Svipaöar rannsóknir hafa átt sér staö i breska læknaskólanum I Birmingham, en þar voru kattar- heilar, sem voru ósvæföir og meö fullri meövitund, athugaöir meö tilliti til áhrif aýmiss konar lyfja á þá. Þaö er kominn timi til aö efast um réttmæti slíkra fullyröinga. Sé þessum rannsóknarmönnum svona annt um meöbræöur slna, hvers vegna fela þeir sig þá inni á rannsóknarstofum...? Þessir vlsindamenn ættu aö berjast gegn sjúkdómum og þjáningum á sjálfri víglinunni, þar sem þeir gætu séö árangur verka sinna. 1 mörgum hlutum heims þekkjast hvorki læknavisindi né læknar. Ef „vivisectorinn’ (vivisector: sá, sem kryfur lifandi verur) hefur svona miklar áhyggjur af meö- bræörum slnum, þá ætti hann aö vera i afrisku frumskógunum eöa suöur-ameriku fenjunum og berj- ast gegn læknanlegum sjúkdóm- um sem þar drepa menn vegna þess, aö engir læknar eru þar til staöar. Raunverulegur grundvöllur margra rannsókna er persónu- legur metnaöur ... Para- og Pseudo- læknis- fræðileg not. 1. Vopnaprófanir. Sú notkun dýra, sem mest leynd hvilir yfir, er prófanir á vopnum, geislavirkni, ýmsum efnum til hernaöar og þvi um liku. Eftir siöara heimsstriö létu þúsundir dýra llfiö viö tilrauna- sprengingar á ameriskum og breskum atóm- og vetnissprengj- um. Sum dóu snögglega, en önnur á löngum tima vegna hinna hæg- virku og hryllilegu áhrifa geisla- virkninnar. Mörgum dýrum er enn skotiö út I geiminn, þar sem þau eru látin deyja. Sumar vopnaprófanir Breta eiga sér staö utan Bretlands. Hvort þetta er vegna þess, aö til- raunirnar eru svo grimmdar- legar, aö erfitt sé aö fá leyfi fyrir þeim eöa af einhverjum öörum orsökum er óvist. Þaö viröist sérlega óréttlátt, aö dýr skuli veröa saklaus fórnar- lömb útrýmingaráráttu mann- skepnunnar. Alltaf má bera þvi viö, aö þarna sé um aö ræöa próf- anir, sem hafi giidi fyrir varnir landsins eöa jafnvel læknisfræöi- legtgildi. En svona rök fela ekki i sér sannleikann, nema aö mjög litlu leyti, þvi þaö er sama, hvaöa forsendur einhver einstakur rannsóknarmaöur gefur fyrir slikum tilraunum, niöurstööur háns eru til reiöu fyrir visinda- menn, sem hafa árásarstrlö i huga. Þær þjáningar, sem mann- skepnan bakar sjálfri sér I strlö- um eru algjörlega á eigin ábyrgö, og ekki er meö neinum hætti hægt aö verja siöferöilega, þegar menn baka öörum tegundum þjáningar viö prófanir á slikum heimatil- búnum hörmungum. 131.994 tilraunir á dýrum voru geröar áriö 1972 af hálfu breskra

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.