Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 33

Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 33
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Harpa er fátækur námsmaður sem hefur gaman af því að halda matarboð. Hún borðar þó hvorki fisk né ávexti og segist nýbyrjuð að borða grænmeti. Harpa Rún Ólafsdóttir er það sem maður kallar „fátækur námsmaður“ en hún er að læra sálfræði við Háskóla Íslands. Þegar Harpa flutti úr foreldrahúsum fyrir tveim- ur árum fékk hún fyrst áhuga á matargerð, en þar sem tekjur námsmanna eru jú oft af skornum skammti þurfti hún að spreyta sig á listinni að elda góðan mat, án þess að hafa ótakmarkaða valkosti hvað hráefni varðar. „Það hefur komið sér vel fyrir mig að fylgjast með tilboðum í Bónus og versla inn það sem er á góðum kjörum,“ segir Harpa, en henni finnst gaman að halda matarboð og það gerir hún reglulega eftir því sem tími og aðstæður leyfa. Þótt henni þyki gaman að elda er hún samt sem áður það sem kallað er „matvönd“. Hún borðar t.d. hvorki fisk né ávexti og það var ekki fyrr en nýlega að hún fór að borða eitthvert grænmeti að ráði. „Ég borða það samt bara þegar ég set það í pottrétti og kássur,“ segir Harpa. Ástæðan fyrir mat- vendni Hörpu er aðallega sú að henni þykja þessar ákveðnu tegundir ekki góðar á bragð- ið, en hún segist samt búast við því að þetta gæti breyst með árunum. Uppskriftin sem Harpa gefur Fréttablað- inu heitir Mexíkóskt gabbagule en þetta er ekta námsmannaréttur sem byggist fyrst og fremst á því sem til er í ísskápnum. Upp- skriftina er að finna á síðu 4. Borðar ekki ávexti Vaxtalaus greiðslukjör í allt að 24 mánuði (visa/euro) Engin útborgun Í bláu húsunum við Faxafen Sími: 568 1800 Sjóntækjafræðingur með réttindi til sjónmælinga og linsumælinga
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.