Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 39

Fréttablaðið - 10.11.2006, Blaðsíða 39
Bryndís Haraldsdóttir stendur nú í ströngu í harðri prófkjörs- baráttu. Í þessari baráttu hef- ur Blackberry-síminn hennar verið henni ómetanlegur. „Blackberry-sími er sem sagt far- sími sem virkar líka sem tölvu- póstur,“ útskýrir Bryndís. „Í honum kemst maður á netið, geym- ir símanúmer og heimilisföng og heldur dagbók. Svo getur maður tengt hann við tölvuna heima.“ Bryndís segir símann hafa bjargað lífi sínu því með tilkomu hans hafi hún getað nýtt allan dauðan tíma í að lesa og svara tölvupósti. Dagbókin hefur einnig hjálpað henni að skipuleggja sig og muna eftir öllu sem önnum kafin manneskja þarf að muna. Símann fékk Bryndís í janúar síðastliðinn. „Þetta er reyndar annar svona síminn sem ég á en hinn týndist,“ segir Bryndís. „Þegar hann týndist komst ég að því hversu mikilvægur hann var orðinn mér og að ég gæti ekki án hans verið. Þess vegna var ég ekki lengi að fá mér nýjan.“ Verstu kaup Bryndísar segir hún að séu án alls efa mjög háhæl- uð leðurstígvél sem hún fékk fyrir litlar 20 þúsund krónur. „Mér fannst þau rosalega flott, og þau eru enn mjög flott, en það er bara vonlaust að ganga á þeim heila kvöldstund,“ segir Bryndís. Þá spurði blaðamaður hvort hún hefði ekki mátað stígvélin fyrst. „Jú, auðvitað gerði ég það og það var ekkert mál að ganga á þeim í smá stund í búðinni,“ svarar Bryndís og hlær. Stígvélin standa nú nánast ónot- uð inni í skáp þar sem þau hafa hlotið nýja merkingu. „Maðurinn minn notar þessi kaup alltaf sem rök gegn mér þegar mig langar í dýra skó eða aðra slíka hluti,“ segir Bryndís hlæjandi og þrátt fyrir algjört hlutleysi blaðamanns verður hann að viðurkenna að eig- inmaður Bryndísar hefur nokkuð til síns máls. Ónothæf háhæluð stígvél
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.