Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 4
4
Sunnudagur X. aprn 1979
HVAÐ VERÐUR
ÚR ÞESSU?
Hér er mynd af leik-
urunum Diane Keaton
(33 ára) og Warren
Beatty (41 árs). AAarg-
ir bjuggust við að þau
myndu drífa sig í
hjónabandið um sið-
ustu jól, en ekki varð
af því. Þau ferðast oft
milli heimilis hans í
Beverly Hills og litlu
ibúðarinnar hennar á
AAanhattan. Hún stund-
ar stift sína stunda-
skrá í söng- og leikara-
námi. Þau ganga hönd
i hönd í Central Park
og halda sig gjarnan
fjarri tískustöðum.
Vinirnir segja að
Warren líti óvenju
glaðlega út, en amma
Diönu segir: Æ, ég
vildi óska að Diana
fengi mann líkan
Warren Beatty. Uss,
uss, amma, ekki segja
neitt.
krossgáta dagsins
2986. Krossgáta
Lárétt
1) Dý. 6) Doktorinn. 10) Bor. 11) Blöskra.
12) ílát. 15) Þyrmdi.
Lóðrétt
2) Tré. 3) Roti. 4) Amæla. 5) Veiðitæki. 7)
Gubbað. 8) Lærdómur. 9) Mann. 13) Leiði.
14) Taflmaður.
sr 2 3
na ■
U 1 g
\ mim
n /3 /t
UL ■
Ráðning á gátu No. 2985
Lórétt
1) Undrandi. 6) Danmörk. 10) Dr. 11) An.
12) Amerika. 15) Hakar.
Lóðrétt
2) Inn. 3) Sjö. 4) Oddar. 5) Eknar. 7) Arm.
8) Mör. 9) Rák. 13) Eta. 14) Ima.
— Af hverju heimtar þú ekki að fá friið
á sumrin eins og allir aðrir?
1BE£--
— Þú ert sannarlega lukkunnar pam-
fill. Það eina sem ég get ráðlagt þér er
Iöng sjóferð.
í spegli tímans
Skrítinn
fugl.
Marlon
Brandol
Hvað viðkemur peningum og hug-
sjónum heldur Marlon Brando
áfram að koma fólki á óvart. Ný-
lega tilkynnti hann, að hann væri að
fara í mál við framleiðendur kvik-
myndarinnar Superman vegna
ógreiddra launa fyrir 3ja vikna
vinnu við þá mynd, upphæðin var 2
milljónir sterlingspunda. Brando
varð svo hrifinn af framhalds-
myndaflokknum Rætur, sem sýnd-
ur var hér í sjónvarpinu, að hann
bauðst til að taka að sér hlutverk, í
næsta flokki, Rætur II (eða Næsti
ættliður) kauplaust. Þeir þættir
munu kosta um 9 milljónir stpd. í
framleiðslu.
I þeirri mynd leikur Brando ameríska nas-
istaforingjann George Lincoln Rockwell. Á
myndinni.sem fylgir hér með er Alex Haley
(höfundur bókarinnar leikinn af James Earl
Jones) í viðtali við Rockwell (Marlon
Brando). Viðtalið átti sér stað í raun og veru.
Þar útskýrði Rockwell sjónarmið flokks síns.
Þarna höfum við heimsins hæstlaunaða leik-
ara, sem jafnhliða því að kæra framleiðendur
Superman vegna vangreiðslu, gefur sér tfma
til að styrkja Félag amerískra Indíána og
leika kauplaust í sjónvarpsþáttum. Annars má
geta þess, að Brando mun fá 350 sterlingspund
á dag fyrir hlutverk sitt í þáttunum. En — það
var nú samt hugsjón!