Tíminn - 01.04.1979, Blaðsíða 11
Sunnudagur 1. apríl 1979
11
MÍMI'JÍÍJ
nokkrum og Noröurá ber af
þeim öllum.
— Er ekki fleira i sambandi
við útiveru sem hefúr heillað
þig?
— Ég var strax á barnsaldri
ákaflega hrifinn af náttúrufræði
og alveg sérstaklega jarðfræði.
Þessi áhugi hefúr siðan fylgt
mér alla ævi og aldrei við mig
skilið. Ég hef reynt að fylgjast
með á þessu sviði og reyni það
enn þann dag i dag, þött það fari
af eðlilegum ástæöum minnk-
andi, þvi ég fer svo litið og
kemst í rauninni ekki neitt,
þessi slðustu misseri. Það er
meira en að ég sé lélegur til
. gangs, ég get eiginlega ekki
gengið neitt.
— En þú málar samt alltaf?
— Já, aðeins. Þá sit ég íhjóla-
stól og ek honum að og frá mál-
Framhald á bls 32.
verið mikið við sjávarsíðuna.
— Eigum við ekki að minnast
ofurlftið meira á iaxveiðar,
fyrst þær hafa borist i tal?
— Jú, því ekki það. Ég lærði
ungur að veiða silung og veiddi
á maðk. Seinna lærði ég að
veiða á flugu, og hef ekki veitt á
annað siöan.
— Og þér finnst gaman að
veiða á stöng?
— Já, feiknalega gaman, — á
meðan lappirnar á mér þoldu að
ég stæði langtimum saman við
veiðarnar.
— Varstu fengsæll veiði-
maður?
— Já, mér gekk oftast heldur
vel.
— Hvar þótti þér skemmtileg-
ast að veiða?
— 1 Norðurá, — langskemmti-
legast. Ég hef að visu ekki veitt i
mjög mörgum ám, en þó all-
ar rústir aösjá, að égtlmdi blátt
áfram ekki að ferðast i bil I staö
þessaðgangaog virða þetta allt
fyrir mér.
Áhugamaður um
náttúrufræði, einkum
jarðfræði
— Kannski við snúum þá
huganum frá Róm og hverfum
hingað heim til íslands. Hvar á
okkar kæra landi hefur þér þótt
best að mála?
— Ég á erfittmeðað svara þvi
vegna þess að það er alls staðar
fallegt á Islandi. Ég hef málað
mikið við Laxfoss i Norðurá,
enda er ég forfallinn laxveiði-
maður! Égheflika oft verið inni
á fjöllum við að mála,þar sem
ég hef ekki getaö veitt ofan i
mig, en aftur á móti hef ég ekki
Þessar myndir af nokkrum iistaverka Ásgeirs
Bjarnþórssonar tók Tryggvi, Ijósmyndari Tímans.
Ekki vitum við nöfnin/ sem listamaðurinn hefur
gefið þessum verkum sínum og fyrst sú vitneskja
er ekki fyrir hendi er best að birta myndirnar eins
og þær koma fyrir, svo að lesendur geti spreytt sig
á að láta sér detta i hug, hvaða nafn færi best á
hverri og einni. — Hitt þarf ekki að segja neinum,
að auðvitað eru myndirnar ekki nema svipur hjá
sjón, svona í svart-hvítu, þegar þær hafa verið
sviptar litadýrð sinni.
Róm er enn höfuðborg
Vesturlanda
— Þú hefur mimst hér á
ferðalög þfn og sýningar á er-
lendri grund, Asgeir. Dvaldist
þú lengi i útlöndum?
Ég kom fyrst til Kaupmanna-
hafnar tvitugur að aldri og eftir
það var ég að mestu utan lands
þangað til ég var þrjátiu og
tveggja ára gamall. 1 Róm hef
ég verið þrisvar og talsvert
lengi i öll skiptin. Og eftir þau
kynni hika égekki við að segja:
Róm er höfuðborg Vesturlanda
enn þann dag i dag. Þegar ég
kom fyrst til Italíu, hélt ég að
alúðlegt viðmót fólksins þar
væri tillært— uppgerð. En þeg-
ar ég kynntist itölum betur,
komst ég að raun um að þessi
ályktun mín var alröng. italska
þjóðin er svona elskuleg af þvi
að hún er hámenntuð og hefur
tamið sér fágaða umgengni,
kynslóð eftir kynslóð. Já, það er
mikill munur á ítölum og lönd-
um vorum, islendingum!
— Þú segir það. Hvaö er til
marks um að Islendingar standi
itölum svo langt að baki?
— Hér i Reykjavik er ég alltaf
sihræddur við umferðina. En i
Róm var ég það aldrei, þótt
ibúatalan þar sé margföld á við
ibúatölu Reykjavikur. Og svo er
annað: Róm er stórborg með
rösklega hálfa þriðju milljón
manna, en þó stendur hún á
miklu minna landsvæöi en
Reykjavik. Húsin þar eru flest
jafnhá átta hæða hús og borgin
er mjög vel skipulögð. Þau
skipti sem ég dvaldist i Róm,
tók ég afar sjaldan leigubil
vegna þess að þar er svo marg-
ar fallegar byggingar og gaml-
SENDUM LITMYNDA- |||P||I| D Afi fiYI II GRENSÁSVEGI3
LISTA EF ÓSKAÐ ER IHIHfMll Ull UI Lr lsF. SIMI81144.
ÓSK NR. 21.
Verð m/dýnum kr. 118.000.
Nóttborð kr. 31.300.00 stk.
HJONASÆLAN NR26
Vsrð m/dýnum kr. 338.600.
Kaupið rúmin af framleiðanda — Það tryggir lægra verð.
- - —................................
REKKJAN NR 23 P
Vsrö m/dýnum kr. 389.000.
NÓTTNR24
Vsrö m/dýnum kr. 239.000.
VERONA
m/útvarpsklukku og dýnum. Verö kr. 478.000.
REKKJAN NR. 23.
Vwð m/dýnum kr. 117.000.
FURA NR. 27.
Vwð m/dýnum og ntnboiðum kr. 340.000.
ANTIK NR. 28.
Vwð m/dýnum og náttborðum kr. 306.500.
VENUS NR. 29.
Vsrö m/dýnum og néttboröum kr. 324.000.
ÁSTARKÚLA
m/tttsjónvarpi, myndssgul>sndi, útvarpi, ssgul-
bsndi og fsskáp. VsrÖ kr. 5.400.000.
REKKJAN NR23W
Vsrö m/dýnum, koM og spsgtt kr. 453.500.
m/nittboröum og dýnum. Vsrö 284.Ö00.
m/snyrdborði, sjönvarpi og útvarpi.Verð kr.
795.000.
m/dýnum og náttborði. Vsrö 378.000.
HREIÐRIÐ
m/dýnum. Vsrö kr. 167.000.