Tíminn - 01.04.1979, Page 17

Tíminn - 01.04.1979, Page 17
Sunnudagur 1. aprll 1979 17 tii hjá ids tölum ,,sil ánægja sem það skapar aB vera i góöum félags- skap eBa einn úti i náttúrunni, njóta hreina og tæra loftsins, drekka i sig stórbrotna fegurB fjallanna, fossanna, fljótanna, skoBa blómin eBa steinana, fugl- ana eBa selina eBa köngulóna...” Framkvæmdastjóri FerBafélags ins, Þórunn Lárusdóttir, las upp endurskoöaBa reikninga félags- ins, ogkom þarfram, aBafkoman er allsæmileg. Þá fór fram stjórnarkjör. tlr stjórninni áttu aö ganga DaviB Olafsson, forseti Feröafélagsins, BöBvar Péturs- son, Grétar Eiriksson og Lárus Ottesen. Lárus gaf ekki kost á sér til endurkjörs, og einnig haföi Eyþór Einarsson, varaforseti félagsins, óskaö eftir aö fá sig lausan úr stjórninni vegna anna viB önnur störf, sen eins og kunn- ugt er, hefur hann veriB skipaBur formaður NáttúruverndarráBs. Þeir DaviB, Böövar og Grétar voru allir endurkjörnir til þriggja ára. I staö Eyþórs var Sveinn Jakobsson jaröfræöingur kjörinn varaforseti til eins árs, og I staö Lárusar var kjörinn Baldur Sveinsson verkfræöingur til þriggja ára. Lárus Ottesen lætur nú af störfum I stjórn F.l. eftir fjörutiu árastarfþar, enhann var fyrst kosinn i síjórn áriö 1939, og ætiB siöan. Hann var framkvæmdastjóri félagsins frá 1951-1963 og gjaldkeri stjórnar siöan 1975. Þá hefur hann veriö formaöur skemmtinefndar um langt árabil og séö um kvöld- vökur félagsins. Forseti Feröafé- lagsins, DavIB Ólafsson, þakkaBi þeim Eyþóri og Lárusi vel unnin störf i þágu félagsins og árnaöi þeim heilla. Endurskoöendur Feröafélags- ins voru endurkjörnir, en þeir eru Gunnar Zoega og Jón Snæbjörns- son, löggiltir endurskoöendur, og til vara Óskar Bjartmarz. Bændur 18 ára piltur vanur sveitastörfum óskar eftir atvinnu á kom- andi sumri. Upplýs- ingar i sima 91-38196. EIÐFAXI MÁNADARBLAD UMHESTA OG HESTAMENNSKU FRÉTTIR OG FRÁSAGNIR í MÁLI OGMYNDUM ÁSKRIFTÍSÍMA 85111 Kornuppskera heimsins 1978-79 Einhverjum þykir ef til vill einkennilegt aö kornuppskera tveggja ártala sé sett i sam- hengi þegar rætt er um ársupp- skeru korns I heiminum. En sé nánar aö gáö er þaö eölilegt. A noröurhveli er upp skoriö i ágúst — október en á Suðurhveli á vördögum næsta ártals, svo taliö er eölilegt aö leggja saman uppskerumagn heimsins á þennan veg. Samanlögö uppskera siöasta sumarsogþessavorser nú talin nema um 1425 milljónum tonna af korni allra tegunda en upp- skeruáriö 1977-1978 aöeins 1326 milljónir tonna. Er þvi auBsætt aö éftirtekjan hefur veriö og er góB og ágæt og jafnar dreift um heimshlutana en stundum áöur. AB visu viröist uppskera i Suöur-Ameriku verameö minna móti vegna of mikilla þurrka á vaxtarákeiöinu, en þá eru gæöi kornsins jafnan meiri er þurr- viöri hafa rikt. Talsvert magn af korni er flutt á milli heimshluta. Þannig erkornfluttbæöifrá Astraliuog Suöur-Ameriku i verulegum mæli til Evrópuþjóöa, þegar svo árar aB nauösyn ber til. Kinverjar eruaöauka bústofn sinn aö verulegu marki, einkum fjölga þeir svinum og alifuglum og kaupa þess vegna i ár um 13 milljónir tonna frá kornrækt- arlöndum. Kornbirgöir hafa aB undan- fórnu safnast fyrir, eöa siBan uppskerubrestur varB tilfinnan- legur i Rússlandi fyrir 4 árum. Rússar keyptuþá korn I miklum mælbbirgBir þurru I Bandarikj- unum aB mestu. MeBaukinni birgöasöfnun má gera ráö fyrir tiltölulega lágu veröi á korni um sinn, nema uppskerubrestur reynist á ein- hverjum kornræktarsvæöum heimsins aömarki, segir i frétt- um frá alþjóöa kornvöru- markaöslöndum heimsins. Verösveiflur eru jafnan nokkrar frá uppskerutima til jafnlengdar næsta ár, enda eöli- legur kostnaöur viö geymslu, rýrnum, vaxtaupphæöir og ann- aö tilleyrandi geymsluatriöum. G.K. Datsun af tur og aftur DATSUN bílarnir hafa fengiö orð fyrir smekklegt útlit og frábæran frágang bæði utan sem innan, auk góðra aksturshæfileika, mikils krafts og sparneytni. En lengi má gott bæta og er þessi nýi DATSUN 120 Y og 140 Y gott dæmi um það. HAFIÐ SAMBAND VIÐ SÖLUMENN SEM VEITA ALLAR UPPLÝSINGAR UM BÍLINN, VERÐ OG GREIÐSLUKJÖR. INCVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogoveg — Simar 84510 og 8451 1

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.