Tíminn - 01.04.1979, Síða 19
18
Sunnudagur 1. aprfl 1979
Sunnudagur 1. apríl 1979
19
mm
VISA-CLUB — VISA-SPECIAL
Bensfneyösla 5.7 1. 100 km.
Allar þessar tegundir eru annaðhvort
fyrirliggjandi eða væntanlegar í vor.
VERIÐ VELKOMIN
í TÆKNIVEROLD CITROEN
Hafið samband við sölumenn okkar
G/obus?
lAoMUlfj SIMIHISSS
Mórallinn er mjög
mikið að brevtast”
ESE — Er við höfðum af því spurnir fyrir skömmu að
Óskar Friðriksson, sem þekktur er fyrir störf sín hjá
Ráðningastofu Reykjavikurborgar, hefði undanfarna
6 mánuði haft með höndum merkilegt starf hjá Sam-
tökum áhugafólks um áfengisvandamálið.fannst okk-
ur tilvalið að taka hann tali og f ræðast nánar um þetta
merkilega starf. Tók óskar þessari málaleitan okkar
velog ferviðtalið viðhann því hér á eftir.
„Þaö má segja að störf mín
hjá S.A.A. hafi hingað til fyrst
og fremst verið fólgin i félags-
legri aðstoð, eins konar félags-
ráðgjöf við þá sem verið hafa i
meðferð á stofnunum samtak-
anna í Reykjadal og Sogni, auk
þeirra sem komiö hafa af
Freeport. Þessi aðstoð hefur
mest megnis veriö vegna
atvinnumála og einnig hef ég
reynt aö aðstoða menn við að fá
húsnæði og leiðbeint mönnum i
fjármálum.
Þaöhefur sýnt sig svo að ekki
verður um villst aö þörfin fyrir
aðstoð sem þessa er mjög brýn
og ég get nefnt það sem dæmi,
að af þeim 26 manns sem eru i
meðferö á Sogni hverju sinni,
eru alltaf 4-5 menn sem bæöi
vantar atvinnu og þak yfir höf-
uöið að meöferöartimanum
loknum.
Að biðja um
gott veður
Þá hefur og mikill hluti starfs
mins farið i að hafa milligöngu á
milli manna sem vilja fara i
meðferð og atvinnurekenda
þeirra, þviaðofter þvi svofariö
að viökomandi þorir hreinlega
ekki að tala við atvinnurekand-
ann um vandamál sin, hvað þá
að biðja hann um fri til þess að
fara I meðferð.
Þessir menn hafa e.t.v. kom-
ið'til okkar með þvi hugarfari að
vera i afvötnun i nokkra daga,
en eftir að þeir hafa verið þann
tima komastþeir oft aö raun um
að þeir þurfi lengri tima til þess
að meðferðin beri árangur. Ef
þeir kjósaað dveljast lengur, þá
bætist við heill mánuður og þá
er það sem komið er að máli viö
mig og ég beðinn um aö tala við
atvinnurekandann og biðja um
„gott veöur” fyrir viðkomandi
þegar hann kemur til baka. —
Og það merkilega hefur gerst,
aðnær undantekningalaust hafa
atvinnurekendurnir veriö mjög
ánægðir með að viðkomandi
starfsmaöur hefur viljað taka
sig á og þeir hafa margir sagt
það við mig aö þeir bara biði
meö ánægju og tilhlökkun eftir
þviaðhann komi aftur til vinnu.
Frumkvæði
atvinnurekenda
Þaðer eiginlega ótrúlegt hvað
atvinnurekendur hafa tekið
málaleitan okkar vel og maður
hefur fundið það innst inni þeg-
ar maöur talar við þessa menn,
að þeir bera virðingu fyrir þeim
sem vilja takast á viö vandann
oggera eitthvað i sinum málum
áður en það veröur um seinan.
Þá hefur það einnig gerst nú á
siöustu mánuðum að
atvinnurekendurnir eru farnir
aðkoma hingaðtilokkar til þess
að athuga hvað þeir geta gert til
aö hjálpa starfsmönnum sinum
ef þeir eiga viö áfengisvanda-
mál að striða. Það er ekki
óalgengt að þessir menn spyrji
hreint út: — Hvaö get ég gert til
aö hjálpa minum ágæta starfs-
manni, sem ég vil ógjarnan
missa úr vinnu — og eftir aö við
höfum rætt málin hafa þeir
beint viökomandi til okkar.
Þetta er hlutur sem var óþekkt
ur fyrir nokkrum mánuðum sið-
an, þ.e.a.s. aö frumkvæðiö komi
frá öðrum en ættingjum og vin-
um, en sem betur fer hafa við-
horfin til þessara mála breytst
mjög mikiö að undanförnu.
Mjög mikil hús-
næðisvandamál
Frá þvi að ég byrjaöi að vinna
hjá S.A.Á. 1. október s.l. hafa
hátt á þriöja hundrað manns
leitað til okkar vegna atvinnu-
mála, en einnig hafa fjölmargir
leitað aöstoðar okkar vegna
húsnæðismála. Húsnæöismál-
unum höfum við þvi miður ekki
getað sinnt, þar sem við höfum
hreinlega haft bolmagn til
þess. Framboö á húsnæöi hefur
einnig verið i lágmarki, þannig
að það hefur hjálpast að til að
gera okkur erfiðara fyrir. Við
höfum þó um nokkurt skeið ver-
ið að leita fyrir okkur um hús-
næði sem við gætum tekiö á
leigu, með það fyrir augum aö
veita fólki bráöabirgðalausn á
húsnæðisvandamálum sinum.
Hugmynd okkar er sú aö þar
gæti fólk dvaliö i 2-3 mánuði eft-
ir að meðferð lyki og á meðan
þaö væri að koma undir sig fót-
unum á ný. I þessu augnamiöi
höfum við fengið 700 þúsund
króna styrk frá Reykjavikur-
borg, en enn sem komiö er höf-
um við ekki fundið heppilegt
húsnæöi.
Fólk er hrætt viö
að leigja
alkóhólistum
Eins og ég gat um áðan eruað
jafnaði 4-5mennaf þeim 26 sem
dvelja i meðferð á Sogni af göt-
unni og atvinnulausir að auki,
þannig aö vandamálið er mjög
stórt.
Margir þessara manna hafa
fengiö slæmt orð á sig og fólk er
almennt mjög hrætt viö að
leigja alkóhólista húsnæöi. Þaö
vill þaöbara ekki. Flestir þeirra
sem I meöferð hafa verið eru
mjög hreinskilnir er þeir koma
út I lifiö aftur, og þeir hafa sagt
fólki það þegar þeir eru i hús-
næöisleit aö þeir hafi dvalið á
stofnunum sem Freeport eða
Sogni og þeir séu að berjast við
sitt vandamál. Þvi miður hefúr
allt of oft verið skellt á þessa
menn, en við höfum sem betur
fer getað aðstoðað
nokkraþeirra, þannig aö það er
ekki algert „blanko” hjá okkur i
þessum efnum.
Rætt við Óskar
Friðriksson
starfsmann S.Á.Á
um starf hans hjá
samtökunum
Þetta með aö fólk sé hrætt við
að leigja alkóhólista er aö
mörgu leyti skiljanlegt, en sem
betur fer er þetta aö breytast
mikið. Fólk hefur orðiö þaö
mörg dæmi fyrir augunum,
jafnvel daglega aö afstaðan
mun breytast smám saman. Við
getum tekið það sem dæmi að
fólk sér mann úti á götu sem er
búinn að vera fullur i mörg ár,
en allt i einu er hann orðinn
edrú, slikt skapar tiltrú og ég
held að ég megi segja að það sé
óðum að skapast meira traust
og skilningur á vandamálum
alkóhólista. Fólk sér að þarna
er um sjúkdóm að ræða sem
hægt er að halda niöri og kom-
ast fyrir ef vilji er fyrir hendi.
Fylgjumst hvert
með öðru
Til þessað komast fyrir þenn-
an sjúkdóm eða halda honum i
skefjum verður viðkomandi að
vilja það sjálfur, það er undir-
staðan fýrir þvi að meöferðin
heppnist. Menn veröa aö hafa
vilja til þess að gera eitthvaö i
sinum málum sjálfir, hvort svo
sem að frumkvæöið kemur frá
þeim sjálfum eöa ekki.
Viö þröngvum ekki skoöunum
okkar upp á einn eöa neinn, og I
þau fáu skipti sem við höfum af-
skipti af einhverjum án þess að
hann eða einhver ættingja hans
óski eftir þvi, er um að ræða
menn sem verið hafa i meðferð
áöur. Reyndar er ekki svo að
samtökin sem slik hafi samband
viö menn, heldur fylgjast menn,
sem veriö hafa i meðferð,
gjaman hver meö öðrum og
styöja við bakiö á félaganum
ef á móti blæs.
Ég hef sjálfur verið úti á
Freeport, og ef ég frétti af ein-
hverjum kunninganna hafi
„slegiö niður” fer ég bara til
hans sem vinar og reyni aö
hjálpa honum. 1 þeim tilvikum
er manni alltaf vel tekið, þvi að
þessir menn vita að þeim veröur
hjálpað aftur inn á rétta braut.
Reyndarer þetta einn liðurinn i
meðferðinni, en hann byggist á
samhjálp eins og allt starf
S.A.A.
“CITROÉN^™
Þessir eru okkar
stolt
— en vinnur
samt frá
ki. 9-18,
eins og
starfsfólkið
um sem duglegum framtaks-
sömum manni.
Hinn ungi hertogi lýsti þvi yfir
við dauða fööur sins, að hann
gerði sér ljóst að nú stæði hann
einn uppi meö mikla ábyrgö á
heröum sér, en að hann væri
reiðubúinn að gera sitt besta.
Hann segir sjálfur, að hann
vinni frá kl. 9-18. „Ég læt mig
ekki dreyma um að fara á
skytteri eöa annað þess háttar i
miðri viku, þvi ég verö að sýna
starfsfólkinu gott fordæmi”,
segir hann.
Ekkert skattaskjól
Gerald segist aldrei munu
flýja til annars lands til að
sleppa við skatta. „Ég verö að
hugsa um þá menn sem árum
saman hafa unniö fyrir fjöl-
skylduna. Mér ber skylda til aö
hugsa um velferö þeirra og hvaö
um þá verður.
Hin 19 ára eiginkona hans
segir: „Fólk hefur áhuga á pen-
ingum og það væntir þess að við
séum öðru visi. Sumir halda
e.t.v. að ég gangi um i ballkjól
allan daginn. Það glápir lika
mikiö á okkur, stundum velti ég
þvi fyrir mér, hvað það eigin-
lega er'sem þaö vill sjá”.
Hvort það séu uppi áætlanir
um 7. hertogann af West-
minster? Að sjálfsögðu, en ekki
fyrst um sinn, segja rikustu
hjón Englands. Nei annars,
Elisabet drottning er sennilega
rikari.
(Þýtt og endursagt GÓ)
TÍSKUVERSLUNIN
CASANOVA Bankastræti9 s:11811
C'X-2400 Og 2500 BensIn*yOsla 8.3 1. 100 km.
Diesel 6.3 1. 100 km.
CX 2400 Familiak Benslneyösla 9.61. 1. 100 km.
GS-1220 Pallas Bensineyösla 6.8 1. 100 km.
GS-SpeCÍal Benslneyösla 6.5 1. 100 km.
C-35 Break. Benslneyðsla 6.8 1. 100 km.
Þegar Sir Thomas Grosvenor kom til London 1677,
kvæntist hann konu sem alls ekki var talin samboðin
honum. Mary Davis var af borgaralegum ættum en
samt mjög góður ráðahagur, því faðrr hennar átti
stórar landareignir, sem þá lágu í útjaðri London. Þær
fékk Thomas Grosvenor í heimanmund með henni. I
dag eru á þeim byggð Mayfair og Belgravia, einhver
fínustu hverfi borgarinnar. Þar sem þau eru ennþá í
eigu fjölskyldunnar, er hún ríkasta fjölskylda Eng-
lands í dag.
Gerald Grosvenor hefur,
aðeins 27 ára að aldri, erft allar
eignir ættarinnar, sem eru
næstum 20 milljarða dkr. viröi.
Með eignunum fylgir lika titill-
inn „Sjötti hertoginn af West-
minster”.
Landareignir eru verð-
mæti
Hinn 27 ára gamli hertogi
verður nú yfirmaður yfir stóru
fasteigna og fjármálaveldi, þar
sem leigutekjur af jörðum og
eignum nema milljónum punda
á hverju ári.
Hann er nýjasta sláandi
dæmiö um hina miklu stétta-
skiptingu sem enn rikir i bresku
þjóðfélagi.
Rikur Breti i dag er Breti,
sem á land, og Grosvenorættin á
mikið og dýrt land. Samkvæmt
hinum sérstæðu, bresku erföa-
lögum ganga allar eignir til
elsta sonar, en önnur börn fá
ekkert. Sérstök kunnátta i
skattalögunum hefur lika haft
sitt að segja. Gerald var aðeins
tveggja ára, þegar frændi hans,
annar hertoginn af Westminster
arfleiddi hann að öllum ættar-
eignunum. Hann varð aö
greiöa 170 millj. dkr. I erfða-
skatt, en siöan hefur rikiskass-
inn ekki fengið einn eyri.
Ariö 1677 voru þessir 200 ha. I
útjaðri London blautt og illa
ræktanlegt svæöi. t dag erú
þarna finustu hús borgarinnar
og einnig suðurhliðin að hinni
frægu verslunargötu Oxford
Street. Ekki færri en 30 sendiráð
hafa leigt á landi Grosvenor-
Ungu hertogahjónin á leið í reiðtúr
ættarinnar. Meðal þeirra er það
bandariska. Bandarikjamenn
sýndu mikinn áhuga á þvi að fá
lóðina keypta og Grosvenorætt-
in var ekki ótilleiðanleg að
selja. En i staðinn vildi hún fá
5000 ha. af landi i Florida, sem
ættin hafði átt fram að sjálf-
stæðisstriði Amerikana. Það gat
bandariska stjórnin ekki fallist
á, meðal annars vegna þess að á
þessu svæði er eldflaugastöðin i
Cape Canaveral.
Auðurinn eykst
Fjölskyldan hefur alltaf
haldið áfram að velta auönum,
og með hverju ári hafa eign-
irnar aukist. t Bretlandi á fjöl-
skyldan nú eignir i Skotlandi,
Norður-lrlandi og Wales. Þar að
auki eru fyrirtæki i Kanada,
skrifstofur i Astraliu og sauð-
fjárræktarbú þar meðal eign-
anna.
Það var þannig enginn vafi á
að Gerald Grosvenor var eftir-
sóknarveröur eiginmaður. Það
var lika einn af merkustu við-
burðum ársins, þegar hann fyrir
5 mánuðum slðan gekk að eiga
hina 19 ára Nathalia Philips.
Hún vann áöur sem einkaritari
hjá útgefanda.
Þótt hún sé titillaus, er hún af
merkum ættum. Hún er afkom-
andi rússneska stórhertogans
Michael og móöir hennar er
persónuleg vinkona Elisabetar
drottningar.
Ungu hjónin hittust fyrst á
dansleik hjá hertoganum af
Marlborough i Blenheim höll-
inni, sem er fæðingarstaður
Churchills.
Tvær systur hins nýja hertoga
eru einnig vel giftar, Leonora er
gift Patrick Lichfield jarli, sem
er frændi drottningarinnar, og
Jane er gift hertoganum af Rox-
burghe. Blátt breskt blóð hefur
alltaf haldið vel saman.
Hertogahjónin búa á sveita-
setri sinu Eaton Hall 100 km
fyrir norðan London. Húshjálp-
in er yfirþjónn, ráðskona,
kokkur, og þrjár stofustúlkur.
Fjórðu hverri viku eyöa hjón-
in i London, þar sem starfsfólkið
er færra.
Gerald Grosvenor hefur eytt
siöustu fimm árum i að-kynna
sér eignir ættarinnar. Hann
hefur ráðgjafa, sem lýsir hon-
FERMINGARFÖT
Tweed & ílauel
ÍTrr /ÍOn/N Litir:Brúnt.Beige.Grátt.
í^.oOO 7Fjórarstærðir
-K.i Póstsendum samdægurs.
C-35 Sendiferðabillinn
Hertoginn af
Westminster
er ríkasti
maður
Bretlands