Tíminn - 01.04.1979, Page 22

Tíminn - 01.04.1979, Page 22
22 Sunnudagur 1. aprll 1979 Þursamir með hljómleika í Alþingishúsinu styðja með þvi væntanlegt bjórfrumvarp á Alþingi Gott gengi Dire Straits A6 undanförnu hefur Mark Knopfler, gitarleikari Dire Straits stytt* sér stundir I stúdfói i New York, þar sem hann hefur aðstoöah ekki ófrægari hljómsveit en Steely Dan. Astieöan fyrir þvi aö Knop- fler var fenginn til aö aöstoða viöupptökur áhinni nýju plötu Steely Dan er sú aö eígí alls fyrir löngu er Dire Straits tróðu upp i klúbbi einum i New York var Gary Katz upptöku- stjóriSteely Dan á staönum og hreifst hann mjög af hljóm- sveitinni og þá sérstaklega gftarleikaranum Eftir uppá- komuna samdist svo um á milli Katz og Dire Stratis aö hann myndi stjórna upptökum á næstu piötu þeirra „Commutiique” gegn þvl aö Knopfier aöstoöaöi Steely Dan viö hijóöritun á nokkrum tög- um. A meöan Dire Straits voru i N«w York voru þeir heiöraöir fyrir litlu metsöluplötuna sina ..Sultans of Swing”, en hdn hefur seist þaö vel aö Ðire Straits hafa fengiö gullplötu fyrir vikiö. Nýr trommari hjá TRB Tom Kobinson aöalsprauta samnefudrar hljómsveitar gaf fyrir skömmu út yfirlýsingu þess efnis aö hann væri búinn aö ráöa nýjan trommuleikara sem kemur í staö „Dolphin” Taylor, sem hætti I hijóm- sveitinni seint á siöasta ári. Heitir hinn nýi trommari Charles Morgan. 24 ára aö aldri,en hann hefur aöallega leikiö sem session maöur á undanförnum árum m.a. hjá Kate Bush. Annars er þaö helst af TRB aö frétta þessa dagana aö mikil hljómleikaferö stendur fyrir dyrum 1 kjölfar útkomu annarar stóru plötu hljóm- sveitarinnar TRB TWO. Sér til aöstoöar og upphitunar hefur TRB fengib kvennahljóm- sveitina The Straits frá Leeds en henni stjórnar gitarleikar- inni Judi Rock. V_______________________J Hin frábæra hljómsveit Þursaflokk- urinn mun i dag efna til eins konar hljómleika i Alþingishúsinu og verður við það tækifæri hljóðritað eitt lag, sem væntanlega mun verða á næstu hljómplötu hl jómsveitarinnar. Astæöan fyrir þvi aö Þursa- flokkurinn ræöst i aö hljóörita i voru þeir Tómas Tómasson, Þóröur Arnason og Karl Sig- hvatsson aö kanna hljómburö- inn i húsinu, en þeir Egill Ólafs- son og Asgeir Óskarsson voru þá á fundi meö þingmönnunum einu þingfloldisherberginu. Þess má aö lokum geta aö hljómleikarnir hefjast i dag klukkan 15 stundvislega og veröa þingpallarnir opnaöir hálftima áöur og gefst fólki kostur á aö sjá þar til hjóm- sveitarinnar og taka þátt i hljóöritun „live” upptökunnar á meöan húsrúm leyfinTaliö er aö um 150 manns komist fyrir á pöllunum, en einnig er i ráöi, ef viöburöur þessi veröur vel sótt- ur, aö koma fyrir hátölurum ut- an á húsinu, þannig aö fólk get- ur heyrt til hljómsveitarinnar úti á Austurvelli. Alþingishúsinu er sú aö frétst hefur eftir nokkuö áreiöanleg- um heimildum aö nokkrir hinna yngri og efnilegri þingmanna, sem nú sitja á Alþingi hyggist i vikunni leggja fram bjórfrum- varp og vill þvi Þursaflokkurinn lýsa yfir stuöningi sinum viö þetta frumvarp meö hljómleik- unum. Þursarnir fara yfir vinnuplöggin og teikningarnar af salnum á þing- plöllum s.l. föstudag Nútimamynd Tryggvi Aö sögn Tómasar Tómasson- ar bassaleikara Þursanna vaknaöi hugmyndin aö þessum hljómleikum er hljómsveitin var á ferö i Danmörku fyrir skömmu, en þar kynntu þeir lagiö „Sólnes” sem er á hinni frábæru plötu þeirra, sem sitt eigiö músíkalska bjórfrumvarp. Sagöi Tómas aö þeir vildu gera vel viö þetta lag og heföu þvi ráöist i aö hijóörita þaö „live” i sinu náttúrulega umhverfi þ.e.a.s. Alþingishúsinu. Þá hafa Þursarnir samiö annaö „bjór- lag”, san enn er nafnlaust, en ekki var vitaö í gær hvort það lag yröi flutt á hljómleikunum, þar sem aö þaö er mjög lltiö æft Nútiminn leit annars inn á. æfingu hjá hljómsveitinni i Al- þingishúsinu s.l. föstudag, eða réttara sagt i lok æfingar og Munu þingmennirnir, sem eru úr „Viöreisnarflokkunum,” veröa viöstaddir hljómleikana og jafnvel er i ráöi aö þeir syngi bakraddir i laginu sem hljóörit- aö veröur. Karl Sighvatsson, Tómas Tómasson og Þóröur Arnason kanna hljómburöinn i Alþingishúsinu, sem er sagöur einstaklega góöur. Nútimamynd Tryggvi SKRAUTREIÐ HEMÚLANNA” Skrautreiö Hemúlanna —Jón Hallur Stefánsson (píanó og söngur), Jóhanna V. Þórhallsdóttir (flauta og söngur), Bergþóra Jónsdóttir (fiöla og söngur), Björn Karlsson (gitar og söngur), Þorgeir Rúnar Kjartansson (tenór saxafónn), Steingrimur Guömundsson (bassi oggitar), „Leynivopniö” Hjalti Gisla son (cornetog söngur), en hann situr fyrir miöju og Arni Óskarsson „Hemúll” (trommur), sem hér sést meö eitt hljóöfæra sinna sér i höfuö staö. Min torkennilnga hljómsveit Skrautreið Hemúlanna mun koma fram á einum hljómleik- um í Félagsstofnun Stúd- enta við Hr'mgbraut ann- að kvðld klukkan 21 eg verður þetta trúlega eina tækifærið I langan tíma til þess að berja hljóm- sveitina augum og hlýða á leik hennar. Aö sögn Þorgeirs Rúnars Kjartanssonar, eins liösmaivna hljómsveitarinnar, þá er ægi- lega erfitt aö skilgreina tónlist þá sem hljóinsveitin leikur, en efniö er eiginlega allt frumsam- iö og undir áhrifum úr ýmsum áttum. Sagöi Þorgeir aö menn yröu eiginlega aö kynnast hljómsveitinni af eigin raun, en gat þess þó aö hljóöfæraskipun- in gæfi nokkra visbendingu um hvers konar hijómsveit væri þarna á ferðinni. Astæöan fyrir þvi að aöeins einir hljómleikar væru haldnir nú, sagði Þorgeir þá aö sökum prófanna og annarrra anna þá sæju liösmenn sér ekki fært aö koma oftar fram aö sinni, en vel mætti vera aö framhald yröi á hljómleikahaldi þegar betur stæöi á. - með hljóm- leika i H.Í.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.