Tíminn - 01.04.1979, Síða 24
24
Sunnudagur 1. aprfl 1979
hljóðvarp
Sunnudagur
1. april
8.00 Fréttir.
8.05 Morgunandakt Séra
Siguröur Pálsson vigslu-
biskup flytur ritningarorö
og bæn.
8.15 Veöurfregnir. Forustu-
. greinar dagbl. (iltdr.).
8.35 Létt morgunlög Hljóm-
sveit Alfreds Hause leikur.
9.00 Hvaö varö fyrir valinu?
„Þarna flýgur Ella”, smá-
saga eftir GUÖberg Bergs-
son. Jón Hjartarson ieikari
les.
9.20 Morguntónleikar a. Til-
brigöi um barnalag op. 25
eftir Ernst von Dohnanyi.
Cyril Smith leikur á píanó
meö hljómsveitinni Fíl-
harmóniu i LundUnum, Sir
Malcolm Sargent stj. b.
Konsertina I klassiskum stil
op. 3 eftir Dinu Lipatti.
Felicja Blumental leikur
meö Fllharmonlusveitinni I
Milanó, Carlo Felici Cillario
stj.
10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10
Veöurfregnir.
10.25 Ljósaskipti. Tónlistar-
þáttur i umsjá Guömundar
Jónssonar pianóleikara.
11.00 Prestvigslumessa I
Dómkirkjunni. (Hljóör. á
sunnud. var). Biskup Is-
lands, herra Sigurbjörn
Einarsson, vigir Magnús
Björnsson cand.theol. til
Seyöisf jaröarprestakalls.
Séra Heimir Steinsson rekt-
or f Skáiholti lýsir vigslu.
Vigsluvottar auk hans:
Auöur Eir Vilhjálmsdóttir,
séra Jakob Agúst
Hjálmarsson og séra
Siguröur Kristjánsson fyrr-
um prófastur. Séra Hjalti
Guömundsson þjónar fyrir
altari. Hin nývigöi prestur
prédikar. Háskólakórinn
syngur undir stjórn Rutar
Magnússon, svo og Dóm-
kórinn. Organleikari
Marteinn H. Friöriksson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veöurfregnir. Fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Þættir Ur nýjatesta-
mentis fræöum , Kristján
BUason dósent flytur þriöja
og síöasta hádegiserindi
sitt: Still og málfar.
14.00 Miödegistónleikar: Frá
Mozarthátföinni i Wurzburg
1976 Blásarasveitin I
Wurzburg leikur ÞrjU
divertimenti (K270, K229 og
K388) eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. — Kynn-
ir: Guömundur Gilsson.
15.00 Dagskrárstjóri I kiukku-
stund Hrafnhildur Kristins-
dóttir hUsfreyja ræöur dag-
skránni.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir. Tón-
skáldakynning: Jón Nordal
Guömundur Emilsson sér
um annan þátt af fjórum.
17.10 Tvær ræöur frá kirkju-
viku á Akureyri 12.15. marz
Ræöumenn: Hulda Jens-
dóttir forstööukona I
Reykjavik og Kristinn
Jóhannsson skólastjóri á
Ólafsfiröi.
18.00 Harmonikuiög.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 Minningar frá Reykholti
Einar Kristjánsson rithöf-
undur frá Hermundarfelli
segir frá.
19.55 Frá hátiöartónleikum
Sinfóniuhl jómsveitar ts-
lands á tsafirði 1 tiiefni 30
ára afmælis tónlistarskól-
ans þar.
20.30 Þaö kennir ýmissa
grasaKristján Guölaugsson
sér um þáttinn og talar viö
Astu Erlingsdóttur og Loft
H. Jónsson. Lesari: Skúlina
H. Kjartansdóttir.
21.10 Orgel og básúna Hans
Fagius og Christer Torgé
leika a. Konserteftir Georg
Christoph Wagenseil. b.
„Monologue” nr. 8 eftir
Erland von Koch.
21.25 Hugmyndasöguþáttur
Hannes H. Gissurarson sér
um þáttinn. 1 þættinum er
fjallaö um stjórnmálahugs-
un Jóns Þorlákssonar. Rætt
verður um bók Jóns „Lág-
gengiö”, sem út kom 1924,
og nokkrar stjórnmálarit-
gerðir hans.
21.50 Einsöngur: Svala
Nielsen syngur Guörún A.
Kristinsdóttir leikur á
pianó. a. „1 dag skein sól”
og „Máriuvers” eftir Pál Is-
olfsson. b. „Fjólan” eftir
Þórarin Jónsson. c. Vöggu-
lag eftir Skúla Halldórsson.
d. „Glgjan” eftir Sigfús
Einarsson.
22.05 Kvöldsagan: „Heimur á
viö hálft kálfskinn” eftir
Jón Ilelgason Sveinn
Skorri Höskuldsson les
(12).
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
Dagskrá morgundagsins.
22.50 Kvöldtónleikar a. Artur
Balsam leikur Pianósónötu
nr. 20 i c-moll eftir Joseph
Haydn. b. Eugenia Zareska
syngur pólska söngva eftir
Chopin. Georgio Favaretto
leikur á pianó. c. Rómansa
fyrir hom og pianó eftir
Saint-Saens. Barry
Tuckwell og Vladimir
Ashkenazy leika. d. Teodor
Kalnina-kórinn syngur lög
frá Lettlandi. Söngstjóri:
Edgars Racevskis. e. Ida
Handel leikur Sigenaljóö op.
20 eftir Zarasate. Alfred
Holecek leikur á pianó. f.
Sinfóniuhljómsveit
Lundúna leikur „Blóma-
hátiöina I Genzano”,
balletttónlist eftir Eduard
Helsted, Richard Bonynge
stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
sjónvarp
Sunnudagur
1. april
17.00 Húsiö á sléttunni.
Átjándi þáttur. Fjölskyldu-
deila. Efni sautjánda þátt-
ar: Undarlegan gest ber aö
garöi hjá Ingalls-fjölskyld-
unni. Þaö er sirkuseigandi,
O’Hara aö nafni. Hann
hefur m.a. meöferöis töfra-
duft, sem aö hans sögn
getur læknaö alla sjúk-
dóma. Baker læknir er litt
hrifinn af starfsemi hans, og
loks neyöist hann til aö fara
úr bænum. En þegár
hundurinn Jói veröur fyrir
meiöslum, gerir Karl þaö
fyrir þrábeiöni Láru aö
sækja hann aftur. Hund-
inum batnar, en O’Hara ját-
ar, aö þaö sé ekki duftinu
hans að þakka. Þýöandi
Óskar Ingimarsi.on.
18.00 Stundin okkar
Umsjónarmaður Svava
Sigurjónsdóttir. Stjórn
upptöku Þráinn Bertelsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.30 Rústir og heilagur
Magnús Bresk mynd um
Orkneyjar og sögu þeirra.
Tónlist eftir Peter Maxwell
Davies, sem býr I Orkneyj-
um. Þýöandi og þulur Óslár
Ingimarsson.
21.20 Syngjandi kyrkislanga
Danskur skemmtiþáttur.
Tveir farandskemmtikraft-
ar efna til sýningar á léleg-
um skemmtistaö, en þegar i
upphafi fer allt i handaskol-
um. Þýöandi Dóra
Hafsteinsdóttir.
(Nordvision — Danska
sjónvarpiö).
22.10 Alþýðutónlistin Sjötti
þáttur. RevhisöngvarMeðal
þeirra sem sjást I þættinum
eru Liberace, Sylvie
Vartan, Mae West, Danny
La Rue, Edith Piaf, Charles
Aznavour, Charles Coburn,
Marlene Dietrich, Maurice
Cevalier og Judy Garland.
Þýöandi Þorkell Sigur-
björnsson.
23.00 Aö kvöldi dags Ottó A.
Michelsen, forstjóri, flytur
hugvekju.
23.10 Dagskrárlok.
Lögregla og
slökkvilið
Reykjavik: Lögreglan simi
11166, slökkviliöiö og
sjúkrabifreiö, slmi 11100.
Kópavogur: Lögreglan slmi
41200, slökkviliöið og sjúkra-
bifreið simi 11100.
Hafnarfjöröur : Lögreglan
simi 51166, slökkviliöið simi
51100, sjúkrabifreiö simi 51100.
„Komið þiö öll sæl og blessuö,
ég er kominn heim aftur” —
„Enginn vissi aö ég væri strok-
inn aö heiman”.
OENNI
DÆMALAUSI
Bilanír
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi 05
Bilanavakt borgarstofnana.
Sími: 27311 svarar alla virka
daga frá kl. 17. siödegis til kl. 8
árdegis og á helgidögum er
svaraö allan sólarhring.
Rafmagn I Reykjavik og
Kópavogi i sima 18230. í
Hafnarfiröi í sima 51336.
Hitaveitubilanir: Kvörtunum
veröur veitt móttaka I sim-
svaraþjónustu borgarstarfe-
manna 27311.
m
m
Heilsugæsla
Heimsóknartimar á Landa-
kotsspitaia: Mánudaga til
föstud. kl. 18.30 til 19.30.
Laugardag og sunnudag kl. 15
til 16. Barnadeild alla daga frá
kl. 15 til 17.
Læknar:
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00
mánud.-föstudags, ef ekki
næst I heimilislækni, simi
11510.
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, sími 11100,
Hafnarfjöröur simi 51100.
Slysavaröstofan: Slmi 81200,
eftir skiptpboröslokun 81212.
Hafnarfjöröur — Garöabær:
Nætur- og helgidagagæsla:
Upplýsingar I Slökkvistöðinni
sími 51100.
Kópavogs Apótek er opiö öll
kvtád til kl. 7 nema laugar-
daga er opiö kl. 9-12 og sunnu-
daga er lokaö.
Heilsuverndarstöö Reykjavlk-
ur. ónæmisaögeröir fyrir
fulloröna gegn mænusótt fara
fram i Heils uverndarstöö
Reykjavikur á mánudögum
kl. 16.30-17.30. Vinsamlegast
hafiö meöferöis ónæmiskortin.
Kvöld-, nætur- og helgidaga-
varsla apóteka I Reykjavik
vikuna 30. mars til 5. apríl er i
lyfjabúð Iðunnar og Garðs
Apóteki. Það aptótek sem fyrr
er nefnt, annast eitt vörslu á
sunnudögum, helgidögum og
almennum fridögum.
Tilkynningar
Styrktarfélag sjúkrahúss
Keflavikurlæknishéraðs
heldur aöalfund fimmtudag-
inn 5. apríl kl. 20.30 aö Vik
Keflavik.
Kvenfélag Laugarnessóknar
heldur afmælis og skemmti-
fund i fundarsal kirkjunnar
mánudaginn 2. april kl. 20.
Hangikjöt á boröum. Athugiö
breyttan fundartima. Fundur-
inn er opinn öllum konum.
Stjórnin.
Kvenfélag Lágafellssóknar.
Fundur verður haldinn mánu-
daginn 2. april i Hlégarði kl.
20.30. Rætt veröur um garða-
blóm og myndir sýndar af
þeim. Fjölmennið — Stjórnin.
Kvenfélag Garöabæjar.
heldur fund þriðjudaginn 2.
aprll kl. 8.30 Guölaug
Þórhallsdóttir kynnir skerma-
saum og kemur meö sýnishom
' og efni. Stjórnin.
Fil a d elf íu ki rk j a n
Sunnudagaskólarnir byrja
aftur kl. 10.30. Safnaðar-
guösþjónusta kl. 14.00 Almenn
guðsþjónusta kl. 20. Einar J.
Gíslason.
Kvenfélag Grensássóknar
heldur köku og páskabasar i
Safnaöarheim i 1 inu við
Háaleitisbraut 6. apríl kl. 16.
Félagskonur og aðrir velunn-
arar er beðnir aö koma gjöf-
um sínum i Safnaöarheimiliö
fyri þann tima. Nánari
upplýsingar isimum 21619 eöa
31455. Stjórnin.
Guðspekifélagið. A fundinum i
kvöld veröur spjallaö um
hvernig skuli aö barninu búa.
Viðmælendur eru: Birgir
Bjarnason, kennari Guörún
Helgadóttir, rithöfundur og
Kári Arnórsson, skóastjóri.
Stúkan Baldur.
Minningarkort
Minningarkort Styrktar-
félags vangefinna fást á eftir-
töldum stöðum: Bókaverslun
Snæbjarnar, Hafnarstræti 4,
Bókabúð Braga, Lækjargötu,
Blómabúöinni Lilju, Laugar-
ásvegi 1, og á skrifstofú
félagsins, Laugavegi 11.
Einnig er tekið á móti
minningarkortum i slma 15941
og siðan innheimt hjá send-
anda meö giróseðli.
Styrktarfélag vangefinna.
Mánuðina april-ágúst verður
skrifstofa félagsins opin frá kl.
9-16. Aðra mánuöi ársins er
opið frá kl. 9-17. Opiö i hádeg-
inu. Simi skrifstofunnar er:
15941
Ferðalög
létt fjallganga með Þorleifi |
Guömundssyni.
kl. 13: Kleifarvatn, Krisuvik.
Fritt f. börn m. fullorönum.
Fariö frá B.S.Í. bensinsölu.
5 daga páskaferöir:
öræfi, fararstj. Jón I.
Bjarnason. Uppselt
Snæfeilsnes, fjallgöngur,
strandgöngur, gist á Lýsuhóli,
sundlaug, hitapottur, ölkeld-
ur, kvöldvökur. Fararstj.
Erlingur Thoroddsenog Einar
Þ. Guöjohnsen. Farseölar á
skrifst. Útivistar, Lækjarg.
6a, sími 14606.
Útivist
Sunnudagur 1. aprfl.
kl. 09 Botnssúlur (1086 m)
Gengiö úr Botnsdal og komiö
niður á svipuðum slóöum. Gott
er aö hafa með sér isaxir.
Fararstjóri: Magnús
Guðmundsson,
Kl. 10.00 Gullfoss i vetrar-
skrúöa.
Fararstjóri: Baldur Sveins-
son.
kl. 13.00 Gönguferð og sklöa-
ganga.
Gengið veröur á Bláfjaila-
svæöinu. Fararstjórar: Þor-
steinn Bjarnar og Finnur
Fróöason.
Allar feröirnar eru farnar frá
Umferöarmiöstööinni að
austanverðu.
Páskaferðir 12.-16. april.
Snæfellsnes, Landmannalaug-
ar, Þórsmörk.
Allar nánari upplýsingar á
skrifstofunni.
Ferðafélag íslands
Myndakvöld 4. aprfl kl. 20.30 á
Hótel Borg
Bergþóra Sigurðardóttir og
Sigriður R. Jónsdóttir sýna
myndir viös vegar að af land-
inu. Allir velkomnir meöan
húsrúm leyfir. Aðgangur
ókeypis. Kaffi selt I hléinu.
Feröafélag íslands.
Árnað heilla
Sunnud. 1. apríl
kl. 10.30: Gullfoss i klaka,
Faxi,Geysir. Fararstj. Einar
Þ. Guðjohnsen.
kl. 10.30: Brennisteinsfjöll,
Attathi ára verður á morgun
— 2. april, frú Margrét
Kristjánsdótúr, Fögrukinn 18,
Hafnarfiröi.