Tíminn - 01.04.1979, Side 26

Tíminn - 01.04.1979, Side 26
26 il il I JMIH il'n Sunnudagur 1. aprll 1979 Broyt X2 til sölu með bakgröfu I úrvals ástandi, nýlega upptekinn mótor, snúningsmótor og snúningshringur. Hagstætt verð ef samið er strax. Amoksturstæki á Broyt X-2 til sölu á sama stað, einnig framlengingar- stykki á bakgröfu. Upplýsingar i sima 91-19460 og 91-32397 (kvöld og helgarsimi) Iðnaður - Fiskvinnsla -Landbúnaður Innflytjendur óskast Ca. 2000 st. af vel meðförnum notuðum norskum seglábreiðum, 60000 ferm. á góðu verði til boða fyrir stóra innkaupa- aðila. Nánari upplýsingar Thor Gulbrandsen, Box 2905 KMP Oslo 5 — Norge. Markaðsfulltrúi Iðnaðardeild Sambandsins óskar að ráða fulltrúa i Markaðsdeild. Viðskiptamennt- un og góð málakunnátta í ensku, þýsku og norðurlandamáli æskileg. Umsóknir með upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist starfsmannastjóra, sem gefur nánari upplýsingar, fyrir 6. april næst komandi. ^ SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA L J Tollvörugeymslan Aðalfundur Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h.f. verður haldinn að Hótel Loftleiðum, Kristalsal, föstudaginn 20. april 1979 kl. 17.00 DAGSKRÁ: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Lagabreyting (Hlutafjáraukning). 3. önnur mál. Stjórnin Unglingar fá öðru landi til þín! Hafið þið áhuga á að kynnast ungu fólki frá Evrópu, Bandarikjunum, eða öðrum heimshlutum átfS á íslandi Hverfisgötu 39, P.O. Box 753 121 Reykja- vikSimi: 91-25450. Opið alla virka daga 15- 18 Æðardúnn óskast Greiðum fljótt og vel Þóroddur E. Jónsson Fellsmúla 26 Reykjavik simi: 82292 Salka Valka á Færeysku Þýðingar á bók- menntum milli tungu- mála eru eitt af þvi dýrmætasta sem til er, þeirrar veru að brúa bil milli þjóða, sem nota ólik tungumál og búa við ólikar aðstæð- ur. Einkanlega eru þýðingar dýrmætar fyrir þjóðir, sem búa við þröng málsvæði, eins og til að mynda Is- lendingar. Verk rithöf- unda okkar i hinum stóra heimi, eru kons- ert i auðum sal. Aö visu má segja sem svo, aö obbinn af þvi sem ritaö er i bæk ur heima á tslandi sé til heima- brúks og eigi litiö erindi þess vegna austur eöa vestur yfir hafiö. Annaö mál er sá skáld- skapur okkar, er hefur i senn þjóölegt og alþjóölegt gildi. Hann þarf stærri markaö, eins og skreiöin og saltfiskurinn, þvi þaö er meginatriöiö fyrst og siöast aö góöar bækur séu lesnar og af sem allra flestum. Þegar hugsaö er um þýöingar á skáldskap er margs aö gæta, og margar spurningar vakna. Sumir höfundar eru svo fast reyröir viö steininn heima, aö enginn myndi botna upp eöa niöur I þýöingum. Til þess aö fá notiö bókanna, þá veröa menn aö þekkja til, bæöi persónusög- una, atvinnusöguna og ótal margt annaö. Viö höfum dæmi um þetta. Þórbergur Þóröarson hentar t.d. ekki vel til þýöinga á erlend mál, tii dæmis ævisaga séra Arna á Stórahrauni. Út- skýringabækur yröu þá aö fylgja ogengu minni aö vöxtum en ævisögurnar sjálfar, svo þaö getur hver maöur sagt sér þaö sjálfur, aö þaö er allt aö þvi óvinnandi aö hugsa sér þessar dásamlegu islensku bækur sem erlendavöru i bókabúöum stór- þjóöanna.Skáldsögureru á hinn bóginn meira alþjóölegar og eiga þaraöaukioftbrýnt erindi viö svo aö segja hvern einasta mann á jöröinni. Meöal þeirra eru sumar af bókum Gunnars Gunnarssonar og Halldórs Laxness. Salka Valka á fær- eysku. Þaö var á dögunum, aö ég var staddur vestur I prentsmiöjunni Odda, aö Baldur prentsmiöju- stjórifóraösegjamérfrá þvi aö hann prentaöi oröiö mikiö fyrir Færevinga. Hann prentaöi vbda handa bönkum þar og innleggs- miöa, og gott ef hann prentaöi ekki handa þeim sparisjóösbæk- ur lika, þvi þeir eru duglegri en viö aö spara, eins og viö margt annaö er viökemur þvi aö ná saman endum i baráttunni um brauöiö. Já, og svo prentaöi hann lika fagrar bókmenntir, bæöi fær- eyskar og eins islenskar bækur, sem snarað haföi veriö á fær- eysku, sem reyndar er þó mesti óþarfi.Færeyingar geta lesiö Is- lensku og viö færeysku, þaö tekura.m.k. ekki lengri tima aö læra en aö fara innan i fisk, flaka hann og roðfletta. Aö skilnaöi fékk Baldur mér siöara bindi af Sölku Völku eftir Halldór Laxness, sem Turiö Joensen týddi úr islendskum. Þetta var Fuglinn i fjörunni og fyrsta blaösiöan var svona: Halldór Laxness EIN ANNAR HEIMUR Taö er fariö at grönka á bönum niöri viö sjógvin. Har dansaog kvööa nakrar fátækar smágentur. Taö er so stuttiigt henda sunnudag livsins. Fuglinn I fjörunni, hann eitur má, tær sláa ring og dansa. Men tær duga einki lag til hetta kvæöiö, og taö ber ikki til at dansa eitt kvæöi, sum einki lag hevur. Silkibleikt er hövur hans, og tær steöga.... kembt hevur hann hár, sigur ein eftir at hinar eru tagnaðar, og tá fara allar at flenna. Tær toga sinar holutu sokkar upp, og tosa allar i senn. So royna tær uppaftur: Fuglinn i fjörunni, hann er bróðir tin, Ég þakkaöi þessum heiöurs- manni Baldri i Odda auövitaö hjartanlega fyrir þessa bók, enda þótt ég ætti allan Laxness eins og svartan tanngarö upp I hillum innan um aörar bækur. Um þessar mundir var nóg aö lesa.þviyfirstóö loönuganga is- lenskra bókmennta, sem stendur um jól. Einhvern veginn samt hvarf þessi rauða bók ekki úr huga mér. Hvernig skyldi Laxness taka sig út i færeyskum búningi. Mundi hann vera i kóngsbónda- fötum, eða i þeim hversdags- klæöum sem hann bar um þaö leyti er bókin varö upphaflega til (1932?) Ég fór ab glugga i þessa bók, og varð sannarlega ekki fyrir vonbrigöum. Þessi saga kemst til skila, svo mikið er vist, og þegar best lætur flýgur manni i hug aö ef til vill heföi Halldór aldrei átt að skrifa á ööru máli en færeysku, þótt auðvitað sé ekki til þess ætlað að þetta sé tekið of bókstaflega. Magneten Þá hefur mér einnig borist i hendur önnur bók, islensk MAGNETEN sem Silve Forlag A/S þar sem þýddar hafa verið sjö sögur eftir þá Stefán Jónsson, Ólaf Jóhann Sigurös- son og Halldór Stefánsson. 1 formála segir á þessa leiö: Hvaö veist þú um Island? Annar hver Norðmaður mun hugsa um fornsögurnar og vik- ingaöldina, afgangurinn um þorskastriöið, eldfjöllin og hversuskelfilega litiö land þetta er. Þetta kenna þeir skólabók- unum og sjónvarpinu um, en telja aö þetta samrit þriggja góöra höfunda muni visa Norö mönnum nýjan veg, varöa nýja leið og kynna sögu fátækra manna og sögu þeirra, en eins og viö vitum, þá voru hinar miklu sögur þjóöarinnar eink- um um hina riku og hina voldugu. Það eru Torstein Hilt og Jón Sveinbjörn Jónsson san þýtt hafa þessa bók, sem er 135slðna löng. Ég fjölyröi ekki um þessar sögur, ai peningar til útgáf- unnar voru fengnir meöal annars úr norræna þýðingar- sjóönum, sem allt hefúr verið vitlaust útaf aö undanförnu. Sveinn Skorri hefur gert myndarlega grein fyrir þvi i blöðunum hverjir hafa fengiö peninga úr þessum sjóði, og viröist árangurinn ekki svo, vondur, en samráösnefndin ætti lika aö segja hverjir ekki gátu fengið aura, þaö segir lika sina sögu, og gæti verið góöur loft- hreinsari undir þaki sam- norrænnar menningar. Ef ég heföi mátt ráöa heföi ég heldur kosiö bilferju milli þessara norrænu landa og gervitungl handa þeim til að horfa á saman, heldur en pen- inga í þýöingar. Aö visu er finnskan dálítið sér á parti, en merkilegar finnskar bækur koma lika út á sænsku eins og hann Salama um áriö. En hvaö um þaö, allt sem færir islenska höfunda nær Evrópufrægð miðar i' rétta átt og getur stækkaö markaöinn eins og fyrir skreiöina og saltfiskinn. Jónas Guömundsson. bókmenntir

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.