Tíminn - 01.04.1979, Síða 29
Sunnudagur 1. aprll 1979
29
Menn og málefni
neitt af þvi,sem þeir ekki vilja
gera og hafa glöggan fyrirvara
um. Samningurinn er blátt
áfram byggöur á þvl aö hver
þjóö um sig leggur þaö fram til
sameiginlegra öryggismála
sem hiln sjálf telur sér fært.
Samningurinn er byggöur á
frjálsu samstarfi án þess aö
nokkur veröi úrskuröaöur til
þess aö gera nokkuö þaö sem
hann ekki telur sér fært.
Samningurinn ber þetta sjálfur
meö sér og þarf þvl í rauninni
ekki frekari vitna viö. En auk
þessahafa fariö fram ýtarlegar
viöræöur viö Bandarlkjastjórn
um efni samningsins af hendi
íslands. En Bandarikjastjórn
átti sltkar viöræöur viö ýmsar
þjóöir f umboöi hinna rlkjanna
sem beita sér fyrir stofnun
bandalagsins. 1 þeim viöræöum
var þessi sérstaöa tslands ýtar-
lega skýrö og greinilega fram
tekiö, hvaö tslendingar aldrei
myndu gera.
1 þessum viöræöum kom
greinilega fram af hendi Banda-
rikjastjórnar meöal annars
þetta:
1. Aö ef til ófriöar kæmi
myndu bandalagsþjóöirnar
óska svipaörar aöstööu á tslandi
og var I slöasta striöi og þaö
myndi algerlega vera á valdi ís-
lands sjálfs hvenaa" sú aöstaöa
yröi látin í té.
2. Aö viöurkennt væri aö ts-
land heföi engan her og ætlaöi
ekki aö stofna her.
3. Aöekkikæmitil mála aö er-
lendur her eöa herseta yröi á ts-
landi á friöartimum.
4. Aö allir bandalagsaöilar
heföu fullan skilning á sérstööu
Islands.
Bandalagiö er byggt á þeirri
hugsun aö rikin vilji hafa sam-
vinnu um sameiginleg öryggis-
mál án þess aeö nokkur sé
þvingaöur, og þau aöhafist þaö
eitt, sem hvert þeirra um sig
telur sér fært aö eigin dómi”.
Þátttaka Dana og
Norömanna
Eysteinn Jónsson ræddi
þessu næst um væntanleg þátt-
tökuriki I bandalaginuog sagöi:
„Margir hinna reyndustu
manna telja aö hefði sllkt
bandalag veriö. stofnaö gegn
yfirgangi nazista fyrir siðustu
heimsstyrjöld, heföi aldrei til
hennar komiö.
Aukiö öryggi gegn árásum
fyrir þá sem taka þátt í banda-
laginu er vitanlega fyrst og
fremst fólgiö I þeirri vitneskju
aö bandalagsþjóöirnar llta á
árásir á hvert riki um sig sem
árásir á sig, sem upphaf aöstór-
felldum átökum. Ennfremur er
styrkur fólginn I sameiginlegum
ráðageröum um þaö. hvaö til
bragös skuli taka, ef árásir eru
geröar ogum þaö, hvernig hægt
sé aö snúast til varnar, ef til
slfks kemur.
Þaö er nú augljóst orðiö, aö
ekki aöeins Beneluxlöndin,
Bretar og Bandarikjamenn
verða stofnendur aö þessu
bandalagi, heldur einnig Noreg-
ur og Danmörk. Meöal stofn-
enda I þessu varnarbandalagi
veröa þvi öll þau riki,sem eöli-
legast er fyrir tsland að hafa
nánast samstarf við, bæöi um
þessi málefni og önnur. ísland
liggur mitt á meöal þessara
rlkja og lega landsins er þannig
aö þaö hefur þýöingu, ekki aö-
eins fyrir Island sjálft, heldur
einnig fyrir nágrannana, hvaöa
afstööu þaö tekur I málum eins
og því,sem nú er til meöferöar.
Ef tslendingar vildu ekki taka
þátt i þessu samstarfi er hætt
viö aö lýöræöisþjóöunum, sem
næst okkur eru, gengi ekki sem
bezt aö skilja þá afstöðu, þar
sem lslendingar gætu þá ekki
haldiö þvi fram meö rökum aö
meö þátttöku I bandalaginu
væru þeim lagðar skyldur á
heröar, sem þeir ekki gætu upp-
fyllt”.
Einangrun veitir ekki
vernd
Eysteinn Jónsson varpaöi
fram þeirri spurningu, hvort Is-
lendingar gætu einangraö sig og
sagöi:
„Legu tslands á hnettinum
verður ekki breytt. Þaö er þvi
hinn mesti misskilningur aö
Imynda sér, aö tslendingar geti
I raun og veru einangraö sig, þó
aö þeir færu ekki I varnar-
bandalagiö og gætu komizt hjá
þvf aö tala viö önnur lönd um
sameiginleg öryggismál.
Ýmsir segja, aö hættan á þvi
að fariö veröi fram á þaö viö Is-
land, aö þaö geri ráöstafanir I
öryggismálum, sem séu hættu-
legar fyrir þjóöerni og sjálf-
stæöi landsins, vaxi, ef þaö tek-
ur upp nánara samstarf um
þessi mál viö nágrannaþjóöirn-
ar en veriö hefur og fer I banda-
lagiö. En ég er alveg sann-
færöur um, aö þetta er byggt á
algeröum misskilningi. öll
skynsamleg rök mæla meö þvi
gagnstæða. Ahugi hinna þjóö-
anna á þvi hvaö tsland gerir,
veröur ekki minni ef þaö gerir
tilraun til þess aö einangra sig,
heldur hlýtur hann aö veröa
meiri og aöstaöa tslendinga er-
fiöari til þess aö koma inn rétt-
um skilningi einmitt þessara
þjóöa á þvLhvaö tsland getur og
vill gera f þessum málum.
Sú hætta, aö aöstaöa tslands i
þeim sé misskilin,minnkar, en
vex ekki ef fariö er I bandalagiö
og rétt haldið á málum, ekki sizt
þegar jafngreinilegahefur veriö
tekiö fram af tslands hálfu og
gert hefur veriö.hvaö þaö er,
sem tsland ekki getur gert og
ekki vill gera og þaö einmitt
áöur en o g um leiö og þaö byr ja r
að starfa meö hinum þjóöunum
aö þessum málum. En slikt er
nauösynlegt aö gera og var
nauösynlegt að gera fyrir fram,
þótt ekki sé um skuldbindingar
aö ræöa.
Þaö er höfuöatriöið aö vera
hreinskilinn I byrjun og láta
greinilega vita.til hvers ekki er
hægt að ætlasL Sá fyrirvari er
þá einnig nægilegur af Islands
hendi aö láta greinilega vita,
hvaö þaö ekki getur gert. Fyrir-
vari I sáttmálanum heföi hins
vegar veriö nauösynlegur ef
sáttmálinn heföi veriö þannig aö
hægt væri samkvæmt honum aö
skylda tsland til þess aö gera
nokkuö þaö sem Islendingar
sjálfir ekki telja eölilegt.
Ef lslendingar draga sig nú
inn I skelina og vilja ekki hafa
samstarf viö nágrannaþjóöir
sinar á þeim grundvelli sem
fyrir liggur, hlyti þaö aö valda
tortryggni um hina raunveru-
legu afstööu þjóöarinnar og
auknum erfiöleikum, einmitt I
sambandi viö meöferð hinna
vandasömu öryggismála. Auk
þess væri ekki hægt aö skilja þá
afstööu ööruvisi en svo.þegar
ekki eru til fyrirstööu óeölilegar
skuldbindingar sem hægt er aö
benda á, en tslendingar væru
beinlinis hikandi I þvi,hvort þeir
ætla aö hafa nokkra sérstaka
samvinnu viö lýöræðisþjóöirn-
ar, nágranna sina. Slík afstaöa
væri blátt áfram að gefa undir
fótinn þeim, sem slzt skyldi, og
hlyti aö vekja þá hugsun aö hér
væri þjóö á mikilsverðum staö
sem ekki væri ástæðulaust aö
veita aukna athygli og ekki væri
vonlaust aö eyöa á auknu púöri
meö árangri.bæöi meö auknum
áróðri, auknum rekstrar-
kostnaöi til fimmtu herdeildar
ogöörum sllkum aöferöum, sem
alþekktar eru”.
Tvö aöskilin mál
Hér lýkur tilvitnunum I hina
glöggu ræöu Eysteins Jónsson-
ar, sem skýrir vel afstöðu
Framsóknarflokksins á þessum
tima.
Frá stofnun Atlantshafs-
bandalagsinseruliöin 30ár. All-
an þann tima hefur rikt friöur I
Evrópu. Friöarhorfur eru líka
óllkt betri en fyrir 30 árum.
Samt er enn þörf fyrir varnar-
bandalög þar til aö tryggja
stööugleika og jafnræöi milli
austurs og vesturs. Aukin og
styrktslökunarstefna gefur hins
vegarvonir um, aö sá tlmi komi
aö hernaöarbandalögin 1
Evrópuveröi óþörf ogheyri for-
tlöinni einni til.
Af hálfu Framsóknarflokks-
ins hefur jafnan veriö sterklega
áréttaö. aö þátttakan i Atlants-
hafsbandalaginu og her-
verndarsamningurinn frá 1941
væru tvö aöskilin mál. Her-
verndarsamningurinn spratt af
sérstöku alþjóölegu ástandi
(Kóreustyrjöldinni) ogmávera.
aö Islendingar hafi þá ekki
metið aðstæöur rétt. Eins og
skýrt kemur fram I ræöu Ey-
steins Jónssonar, var gengiö I
Atlantshafsbandalagiö I þeirri
trú aö þaö væri trygging þess,
aö hér þyrfti ekki aö vera er-
lendur her. Enginn áréttabi
þetta betur á sinum tima en
Ólafur Thors. Þab hefur I sam-
ræmi viö þetta verið og er
sjónarmið Framsóknarflokks-
ins, aö hér eigi ekki aö vera er-
lendur her, þegar friöarhorfur
styrkjast. Viö þetta voru tillög-
ur Einars Agústssonar, sem
hann bar fram vorið 1974,
miðaöar,en jafnframt var stefiit
aö þvi, aö hér gæti veriö
naubsynlegt eftirlit til aö full-
næg ja skyldu okkar viö Atlants-
hafsbandalagiö.
Þ.Þ.
Skfrnir
o
meö. Ætli menn hafi ekki viljað
heyra þaö sem þeim þótti gott
rétt og óbrenglaö? Og hvaö var
þá þvl til fyrirstööu aö kvæöiö
héldist óbreytt I munnlegri
geymd? Þaöera.m.k. ógætilegt
aö segja aö fráleitt sé ab gera
ráö fyrir þeim möguleika.
Ritgerö Vésteins er merkileg
fræðsla um sitthvaö þaösem nú
ber hæst f túlkun vlsindamanna
I íslenskum fornsögum.
Annað efni
Enn eru I Skirni nokkrir rit-
dómar svo sem vant er um inn-
lendog erlend rit um bókmennt-
ir á sviöi ritsins. Yfirleitt eru
þetta umsagnir til glöggvunar
venjulegum lesendum. Ekki sé
ég ástæöu til aö fjölyröa um þær
ritsmiðar en velferá aö þær séu
þarna. Aö vissu leyti finnst mér
mestur matur I umsögn Berg-
steins Jónssonar um Frelsis-
baráttu Þingeyinga enda er þaö
efnislega andmælaræöa viö
doktorsvörn. — Bergsteinn
vlkur þar aö áhrifum Evrópu-
sögunnar á tslendinga. En þar
sem hann kemur aö „sérvisku-
legum skipulagsháttum” þjóö-
liösins varpar hann fram þeirri
spurningu,hvort gætt hafi áhrifa
frá leynireglum eöa bræöralög-
um erlendra iðnaöarmanna.
Þaö mun ekkert vafamál vera
en í þvl formi voru flest þau
félög sem til voru fyrir tlma
þjóðliösins og ætlaö var aö ná
verulegri útbreiöslu. Astæöa er
til aö ætla, aö mönnum hafi
fundist allt lausara I reipum og
ótraustara þar sem annaö form
haföi veriö reynt svo sem
Fjölnisbindindiö. En vissulega
er þaö mjög sterkt aö skipu-
leggja samtöksvo aö þau mynd-
ist af smáriðlum. Vinnu kostar
þaö, en sé hún innt af hendi
veröa áhrifin mikil.
Innilegar þakkir færum við hjónin öllum
þeim sem með heimsóknum, simtölum,
skeytum og gjöfum gerðu okkur afmælis-
daginn 25. mars s.l. ógleymanlegan.
Sérstakar þakkir færum við börnum okk-
ar öllum og fjölskyldum þeirra þennan
dag. Mariu dóttur okkar og Einari tengda-
syni okkar þökkum við þeirra stóra hlut,
en þau höfðu þessa ánægjulegu stund á
heimili sinu.
Jóhanna og Jón Danielsson,
Hvallátrum.
Læknafulltrúi
Staða læknafulltrúaáHáls- nef og eyrna-
deild er laus frá 1. júni n.k. eða eftir sam-
komulagi. Upplýsingar veitir yfirlæknir i
sima 81200.
Læknaritari
Starf læknaritara á Svæfingadeild er laus
frá 1. mai n.k.
Upplýsingar veitir yfirlæknir i sima 81200.
Staða hússtjórnarkennara við sjúkrafæði-
deild spitaians er laus nú þegar. Upplýs-
ingar gefa diet-sérfræðingar i sima 8Í20Ö.
Reykjavik, 1. april 1979.
BORGARSPÍTALINN
Aðalskoðun
bifreiða í Mýra- og
Borgarfjarðasýslu
verður sem hér segir:
3.4.5.og 6. april i Borgarnesi kl. 9-12 og 13-
16.30.
9. lO.og 11. april i Borgarnesi á sama tima.
23.-27. april i Borgarnesi á sama tima.
Miðvikudaginn 2. mai i Logalandi kl. 10-12
og 13-16.
Fimmtudaginn 3. maí i Lambhaga kl. 10-
12 og 13-16.
Föstudaginn 4. mai i Oliustöðinni kl. 10-12
og 13-16.
Við skoðunina ber að framvisa kvittunum
fyrir greiddum trygginga- og bifreiða-
gjöldum.
Sýslumaður Mýra- og Borgarfjarðarsýslu
Ártúnshöfðasamtökin
Reykjavík
halda félagsfund þriðjudaginn 3. april n.k.
kl. 15.30 i Ártúni við Vagnhöfða. Gestir
fundarins: Sigurjón Pétursson forseti
borgarstjórnar og Egill Skúli Ingibergs-
son borgarstjóri.
Dagskrá: malbikun gatna, akstur að og
frá hverfinu, götulýsing, hverfið sem iðn-
aðarhverfi eins og það er i dag, vakt-
mannsstörf, hreinsun og umgengni, fjöldi
fyrirtækja og peningamál, hugmyndir.
Stjórnin.
Góð kona óskast
til hjálpar á barnmörgu heimili i Reykja-
vik.
Umsóknir merktar 1411 sendist afgreiðslu
blaðsins fyrir 8. april n.k.
Blaðburðarbörn óskast
Timinn óskar eftir blaðburðarbörnum i
Keflavik. Upplýsingar hjá umboðsmanni
blaðsins: Þorsteini Valgeirssyni, i sima:
—2538.