Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 2

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 2
2 Sunnudagur 20. mai 1979. Vetrarstarf- semí Dags- brúnar lauk fyrir skömmu fjögur námskeið haldin í vetur Frá einu námskeibanna sem hatdin voru á vegum Dagsbrúnar i vetur. , Laugardaginn 12. mai sl. lauk vetrarstarfsemi fræöslunefndar Verkamannafélagsins Dags- brúnar meö kvöldskemmtun aö Siöumúla 11. Boönir voru leiö- beinendurog nemendur á nám- skeiöum félagsins sl. vetur ásamt gestum þeirra. Þar var m.a. ljóöalestur, söngur og dans. Haldin voru tvö trúnaðar- mannanámskeiö sem stóöu i fimm daga hvert, meö mörgum leiöbeinendum. Þar var m.a. fjallaö um öryggis- og heil- brigöismál, túlkun samninga, og dagleg viöfangsefni trúnaöarmanna ásamt stööu þeirra samkvæmt lögum og samningum. Þá var rætt um vinnustaöaeftirlit, skipulags- mál og lifeyrissjóöamál. Formaöur féíagsins Eövarö Sigurösson rakti sögu Dags- brúnar. Helgarnámskeiö var i hópstarfi (hópefli). Leiöbein- andi var Gunnar Arnason. Loks varsex kvölda námskeiö i ræöumennsku og fundarstörf- um. Leiöbeinandi á þvi var Baldur Oskarsson. 52 einstaklingar sóttu nám- skeiöin, en samtals voru þátt- takendur 70, þar sem sumir voru á fleiri en einu námskeiöi. Dagsbrún á nú öflugan fræöslusjóö og rennur I hann 5% af árgjöldum félagsmanna. Tímant Gigtar- félagsins Blaöinu hefur borist timarit Gigtarfélags tslands. Meöal annars efnis f timaritinu er lög félagsins, fréttir af starfsemi þess og grein um Gigtsjúk- dómafélag islenskra lækna. Tímaritiö fæst á skrifstofu félagsins Hátúni 10. Aöalfundur Gigtarfélagsins var haldinn 7. april s.l. og var Guöjón Hólm Sigvaldason endurkjörinn formaöur félags- ins en aörir I stjórn eru Kári Sigurbergsson, Siguröur H. Ólafsson, Jón Árnason og Guö- rún Helgadóttir. 400 manns við uppsögn YAMAHA Fyrirskömmu var Orgelskóla Yamaha i Reykjavik slitiö. Þetta er sjötta starfsár skól- ans og var fjölmenni viö skóla- slitin. Skólastjóri er Guö- mundur Haukur Jónsson og kennari meö honum Sigur- bergur Baldursson. Kennt er á fjórum stigum og viö skólauppsögnina léku nem- endur fyrir gesti. Fjórir luku burtfararprófi i orgelleik eftir fjóröa stig. Nemendur léku vlö skólauppsögnina

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.