Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 10

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 10
10 Sunnudagur 20. mal 1979. Rætt við Hörð Björnsson, tæknifræðing | Hörftur Björnsson. „Viltu ekki spjalla vift mig eins og eitt sunnudagsvifttal til þess aö birta i Timanum?” spuröi undirritaöur Hörö Björnsson tæknifræöing I Kópa- vogi nýlega. „Ertu vitl...?” svaraöi hannog hló. „Ég ætti nú ekki annaö eftir!” En þaö er nó einu sinni svo, aö ágengni og þrjóska eru meöal þeirra eiginleika, sem blaöa- mönnum ber aö rækta meö sér, (aö sannsöglinni ógleymdri, auövitaö). Ég hélt áfram aö nauöa á sveitunga minum og góökunningja, Heröi, og svo lauk, aö hann hét þvl aö spjalla Timamynd Tryggvi. viö mig, — einhvern tfma, en ekki sfrax. Sólarlandið Grænland Fundum okkar bar saman á björtum og svölum vordegi. Höröur var hressilegur aö vanda og vel sólbrúnn, svo undirrituöum varö fyrst fyrir aö spyrja: — Ert þú nýkominn Ur ferö til sólarlanda? — Já, þaö má vist segja svo. Sólarland var þaö sem ég heim- sótti, þótt þaö liggi ekki suöur viöMiöjaröarhaf Ég er vist einn þeirra fáu (og skrltnu) Is- lendinga, sem hafa aldrei á ævi sinni komið til þeirra landa, sem viö i daglegu tali köllum sólarlönd. En svo ég svari spurningu þinni beint, þá er ég nýkominn heim frá Grænlandi, þar sem nóg var af sólskini — og snjó. Ekki alls fyrir löngu birti eitt dagblaöanna I Reykjavik mynd af mér og feröafélögum mlnum, og myndatextinn var á þessa leiö: Fimm ungir menn á leiö til Grænlands. Auövitaö var ég þar efstur á blaði, — nema hvaö? Við fórum til Grænlands rétt fyrir páskana I vor. Tildrög feröarinnar er hægt aö rekja nokkur ár aftur i tlmann. Fyrir fáeinum árum sköpuöust vina- bæjatengsl á milli Kópavogs og Angmagssalik á austurströnd Grænlands. Fyrir tveim árum eðasvovar norræn menningar- vika I Kópavogi. Þar voru I fyrsta skipti fulltrUar frá Ang- magssalik á Grænlandi og þaö kom f hlut okkar hjónanna aö hýsa tvo Grænlendinga þann tlma, sem þeir dvöldust hér, eitthvað tíu daga eöa svo. — Buöu þeir þér svo til sln núna? — Ég var svo kallaður farar stjóri fjögurra tslendinga, san fóru til skiöakeppni viö Græn- lendinga. Grænlendingar hafa stundað skiöaíþróttina um nokkurt skeiö, og nU var keppt I svigi, stórsvigi og göngu. — Tókst þU þátt I keppninni? — Nei, ekki var þaö nú, en annars var ég tengdur skiöa- Iþróttinnihér í gamla daga, — á meöan ég var ungur. Þessir ski'öamenn sem nú fóru til Grænlands voru allir Ur sama félaginu, I.R., en eins og kunn- ugt er, þá nær þaö yfir allt hiö svokallaöa Stór-Reykjavikur- svæði, þar á meöal Kópavog. — Feröin var kostuð af Kópavogs- bæ og Angmagssalik. Þaðkomu Jyir unglingar frá Grænlandi hingaö til tslands meö vélinni sem viö fórum meö og þannig var feröin I þágu beggja aöil- anna sem aö henni stóðu. sólskini ogLsnjó Grænlandi Hér er hundurinn bersýnilega þarfasti þjónninn, eins og svo oft endranær. Hann hefur löngum verift handgengnari manninum en önnur dýr, hann getur smalaft fé betur en nokkur maftur, hann leiðir blinda menn um stórborgir og beinir þeim rétta leift I umferftarös- inni, og hann hefur öld fram af öld verift eina dráttardýrift á heim- skautasvæöum, þar sem hestum varft ekki vift komift. Þyrlan og hunda- sleðinn — Fluguð þiö beint frá Reykjavik til Angmagssalik? — Nei, viö flugum til Kulusuk og vorum í litilli vél, sem tekur ekki nema fimm farþega. Viö vorum meö niu pör af sklöum, þeim var staflaö á milli okkar og svo fór, aö þegar allur VERKAMANNABÚSTAÐIR í HÓLAHVERFI REYKJAVÍK UMSÓKNIR: Stjórn verkamannabústaöa í Reykjavfk óskar eftir umsóknum um kaup á eftirtöldum íbúöum/ sem nú eru f byggingu í Hóiahverfi í Reykjavfk 36 eins herbergis íbúðir 72 tveggja herbergja íbúðir 108 þriggja herbergja íbúðir ibúöir þessar, sem byggöar eru samkvæmt lögum um verkamannabústaði frá 12. maf 1970, veröa væntanlega afhentar síöari hluta þessa árs og á árinu 1980. Umsóknareyðublöð, ásamt upplýsingum um verö og skilmála, veröa afhent á skrifstofu Húsnæöis- málastofnunar ríkisins, Laugavegi 77, 4. hæð, og skal umsóknum skilað þangað f sföasta lagi föstu- daginn 8. júní 1979. .Stjórn verkamannabústaða í Reykjavík. farangur okkar varkominn inn I vélina var svo I hana troöið að þeir sem sátu hlið viö hliö sáust aldrei, alla leiöina. — Erþér ekki illa viö aö fljúga I þessum litlu vélum? — Nei, það er miklu meira gaman og ekki nærri eins hættu- legt ogmargir halda. NU og svo tók þetta llka fljótt af, því að þaö er ekki nema tveggja klukku- tlma flug til Kulusuk. Auk þess ler það einhver besta og örugg- asta flugleið sem tslendingar eiga völ á. Þarna eru svo mikil staðviðri, að þaö var blæjalogn allan timann, sem viö vorum I ] þessari ferö. — Hvernig var svo umhorfs, | þegar til Grænlands kom? — A milli Kulusuk og Ang- I magssalik er ekki nema u.þ.b. tiu mlnútna ferð i þyrlu en Grænlendingar nota þyrlur I mikið til innanlandsferöa. Aö J þessu sinni vildi svo til af sér- stökum ástæöum aö þyrlan sem viö áttum aö fara meö frá Kulu- suk til Angmagssalik, lenti i þorpinu en ekki á flugvellinum. Þa r i þorpinu hittum viö m.a. is- lenskan kennara sem er búsett- ur þar og stönsuðum hjá honum á meðan við biöum þyrlunnar. Þaö eru ekki nema þrir kiló- metrar frá flugvellinum og niður I þorpiö I Kulusuk, og þá leiö komumst viö ekki á bil, þvi að nú var allt á kafi I snjó. Viö biöum þess aö vera sóttir, og þegar viö höföum beöiö þarna I eina þrjá klukkutlmakomu aDt I einu tveir menn meö hunda- sleöa og annar þeirra var skóla- syórinn I Kulusuk. Viö heföum auövitaö getaö gengiö þennan spöl en viö vorum meö svo mik- inn farangur, aö hundasleöinn var mjög kærkomin sending, til | þess aö flytja dótiö okkar. — Var alltá kafi í snjó þarna? — Ojá, snjórinn var talsvert I mikill, aöminnsta kosti á okkar mælikvaröa. Flugvöllurinn var að sjálfsögöu auöur, því aö þeir hafa snjóblásara til þess aö hreinsa af honum snjóinn jafn- óöum. Ég skalekkisegja hversu þykkur hinn jafnfallni snjór hefur veriö.þaö er dálitiö mis- jafht, en ég gæti trúaö aö snjó- lagið hafi verið svona tveggja metra þykkt að jafnaöi. — Var ekki gaman að ferðast með hundasleöa? — Jú,en annars komumst viö

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.