Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 4

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 4
4 Sunnudagur 20. mal 1979. í spegli tímans Travolta í nýju gervi John Travolta hefur staðið í ströngu að undan- förnu. Það liggur í augum uppi/ að það er ekki tekið út með sitjandi sældinni að verða eftirsótt súper- stjarna á svo skömmum tíma sem honum lánaðist það. Þar að auki hafa verið erfiðleikar í fjöl- skyldu hans/ dauðsföll o.fl. Honum veitti því ekki af að komast í frí. Hann tók skemmti- snekkju á leigu ásamt þrem félögum sínum (þar af tveim kvenkyns/ en mikil áhersla er lögð á, að einungis væri um við- skiptafélaga að ræða). Leiðin lá til Kyrrahafs- eyja í von um frið og ró. En nú er svo komið/ að Kyrrahafseyjar eru komnar i þjóðbraut, og er þar ekki frið að finna fremur en annars staðar. A Tahiti varð Travolta fyrir ágangi aðdáenda sinna, svo að hann hrökklaðist aftur um borð. Og jafnvel eyjan Bora- Bora, sem fáir vissu að var til fyrir svo sem tveim árum, er nú orðin eftirsóttur ferðamanna- staður eftir að kvik- myndataka Laurentiis á Hvirfilvindinum fór þar fram. Svo að það varð úr, að ferðafólkið hélt sic sem mest um borð i snekkjunni finu. Ef til vill er það skýringin á því, hve hárprúður John Travolta er á meðfylgj- andi mynd. Minnir hann þarna litið á Danny i Grease. Fréttín reynd ist röng! Ekki er óhætt að trúa öllu, sem maður sér á prenti, en því miður eru alltof margir sem gera það. I met- sölubók, „The Book of Cjsts", er því haldið fram að Snowdon lávarður, sem áður var gift- ur Margréti Breta- prinsessu, hafi lát- ið gera á sér ófrjó- semisaðgerð. — Svo er nú ekki, sagði lávarðurinn, þegar hann var spurður um sann- leiksgildi þessarar staðhæf ingar. — Þeir stafa ekki einu sinni nafnið mitt rétt, sagði hann (i bókinni er hann nefndur Snowden). En það er nú svo, að marg- ir festa frekar trúnað á það, sem stendur prentað í bók en fleipur fólks, svo að hann varðaðsanna fyrir heiminum, að fréttin væri röng. Hann og siðari kona hans, Lucy Lindsay-Hogg, eiga von á barni með haustinu. 3021. krossgáta dagsins Lárétt 1) Viðburöur 6) Svardaga. 8) Skinn. 10) Verkfæri. 12) Bjór 13) Númer. 14) Flink. 16) Op. 17) Hrópa. 19) Hress. Lóörétt 2) Ven. 3) Sex. 4) Fag. 5) Skipverjar. 7) Hláka. 9) Fæöi. 11) Kindina. 15) Kona. 16) Eiturloft. 18) Griskur stafur. Ráöning á gátu No. 3020 Lárétt 1) Uggar. 6) Ara. 8) Mát. 10) Auk. 12) In. 13) La. 14) Nam. 16) Alt. 17) Orn. 19) Flóns. Lóörétt 2) Gat. 3) Gr. 4) AAA. 5) Smink. 7) Skata. 9) Ana. 11) Ull. 15) Möl. 16) Ann. 18) Ró. — Þetta er liöur i megrunarkúrn- um minum. — 1 guöanna bænum kitlaöu hann á maganum. Annars lætur hann svona i allt kvöld. __Ég lifi tvöföldu llfi og þau eru bæöi andsty ggileg. — Ég er ekki kynköld. — Þeir eru óaöskiljanlegir.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.