Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 20. mai 1979. Ingólfur Davíðsson: Gróður og garðar Einininnar og ættinglar hans „Einir hvassa barriö ber, byggir óöal fornra skóga”. Hann er eina tegundin islenska sem telst til barrviöa — og ekki liklegur til stórræöa — skriöur vanalega viö jörö aö mestu. Á stöku staö réttir hann þó ofurlit- iö úr sér. Reynandi er aö rækta hann til skrauts i steinhæöum. Erfitt er aö ná honum upp meö rót, en sá má fræi úr einiberjun- um, og i gróöurhúsum er hægt aö fjölga honum meö græöling- um. Einiber eru oft höfö í eini- berjabrennivin og ýmsa likjöra. 1 hlýrra loftslagi veröur einir stundum stór runni eöa allmikiö tré. Vöxtuglegri miklu eru þó ættingjar hans fura, greni og lerki, sem öll hafa numiö hér land á okkar öld ogeru sum far- in aö bera fræ árlega aö kalla Nú á krossmessunni viröast þau hafa gengiö sæmilega fram undan vetri þó kaldur væri. Þó gætir eitthvaö óeölilegs roöa á barrnálum, einkum furu, en nálunum hættir til aö sviöna i sólskini á vorin þegar jörö er haröfrosin svoaörætur ná ekki i vatn, til aö bæta uppgufun úr nálunum. Og i vor hefur einmitt veriö óvenju mikiö sólfar. Fáar jurtir garöanna eru farnar aö bæra á sér ennþá ogskýli er enn látiö hlífa hinum viökvæmu. Skýliö á að vera léttog loftmik- ið. Eru greinar barrtrjáa bestu skýli sem völ er á. Þaö gerir ekkert þó barr sé falliö af þeim, þær hlifa samt. Hafiö það i huga aö hausti. Lerki fellir, sem kunnugt er, barmálarnar á haustin. Nú fara nýjar nálar að spretta, þær sitja i knippum og eru fremur mjúk- ar. Nýútsprungiö ljósgrænt lerki er undurfallegt. Þaö þri'fst að jafnaðibest inn til dala og við fjarðarbotna, er t.d. hið vöxtug- legasta á Fljótsdalsheiöi og i Einir meö berjum 1 •- ■ m . ‘•SsfcsSSs V Lerki I Hallormsstaöaskógi 1962 (Guttormslundur) Eyjafiröi innanveröum. Nafn- kunnur er Guttormslundur á Hallormsstaö. Þar má vænta smiðaviöar svo um munar, og auövitaö viöa efni i giröingar- staura. Greni og fura eru auöþekkt álengdar, þvi aö furan er miklu loönari aö sjá, þvi aö nálar hennarerulangar, miklu lengri en greninálar. Ef betur er skoö- aö kemur i' ljós að furunálar hanga jafnan tvær saman. Margar graiitegundir eru til, en hér eru aöallega ræktaöar tvær, þ.e. rauögreni og sitkagreni. Rauögreni er Evróputré sem þrifst best til dala og við fjarð- arbotna likt og lerkið. Flest jólatré eru rauðgreni. Sitka- greni er ameriskt strandtré, sem vex á afarlöngu svæði á vesturströnd Norður-Ameriku." Nálar sitkagrenis eru sérlega haröar og stingandi. Þaö vex hér vel við sjávarsiöuna og er fremur hraðvaxta. Það þarf helst mikinn loftraka og þolir óven ju vel særok og er þaö mik- ill kostur. Saltir hafvindar skemma það ekki, nema svo hvasst verði aö toppar brotni. En venjulega sveigist þá ein- hver grein upp og myndar nýj- an topp þegar frá liöur.Toppar barrtrjáa þola sist mikla storma þegar vöxtur er örastur á vorin, en verða siöar iúröu seigir, hallast og sveigjast oft Skógarfura, köngull t.h. án þess aö brotna og rétta þá úr sér aftur. Ef þiö viljið rækta tré þar sem hætta er á særoki, er sitkagrenið tilvaliö. Vanda þarf auðvitaö gróöursetningu þess. Ræturnar vaxa talsvert til hliö- anna — dreifasér —þaðer þeim eðlilegt og skal gæta þess við gróðursetningu. Oft eru ungar barrplötur seldar meö hnaus (kökk) og biöa ekki hnekki við gróðursetningu, hafi þess verið gætt að halda moldinni i hnausnum jafnan rakri. Ella getur hann orðiö grjótharður og rætur átt erfitt meö aö brjótast út úr hnausnum, er þær taka aö vaxa. Greni þarf fremur frjó- saman jarövel. Fura þolir betur sandinn, ófrjóan jarðveg, t.d. fjallfura, og þykir bæta hann smám saman. Fura þarf öllu f Hjólbarðasólun, hjólbarðasala og öll hjólbarða-þjónusta Umfelgun — Eigum fyrirliggjandi flestar stœrðir hjólbarða, sólaða og nýja Tökum allar venjulegar stærðir hjólbarða til sólunar meiribirtu en grenið. Hún hefur langa rót, sem vex beint niður og er að þvi leyti næsta grá- brugöin greni. Fururætur mega ekki bögglast við gróöursetn- ingu, né skerðast, og eru þvi nokkur vandkvæöi á að gróöur- setja furu, einkum stórar plönt- ur með sinni löngu rót. Rótin á að ganga beint niöur, en ef hún bögglast við gróðursetningu er hætta á vanþrifum plöntunnar siðar. Hún stansar kannske i vexti árum saman, og sumum tegundum, t.d. stafafuru, hættir þá til að skekkjast eða jafnvel velta um koll. Vegna þessara vandkvæða telja menn öruggast aö nota fremur litlar furuplönt- ur til gróðursetningar, áður en rótin veröa löng, svo auövelt sé aö gróöursetja án þess að rótin bögglist eöa stýfa veröi af henni. Ber aö hafa þetta i huga. Um skeið var hér gróðursett talsvert af skógarfuru, en hún er eitthvert algengasta skógar- tré i Evrópu, og gefur mikinn smiöaviö. Skógarfuran þreifst sæmilega I fyrstu. En svo tók furulús aö ásækja hana og stór- skemma, jafnvel vænar hrislur. Er þvi hætt að gróðursetja hana, a.m.k. i bili. Af skógar- furu eru til mörg afbrigði og má vera aö lúsaþoliö afbrigöi finn- ist siðar. Fjallafura hefur lengi verið reynd hér á landi, t.d. á Þingvelli og við Rauöavatn. Heimkynni hennar eru i fjöllum Mið- og Suður-Evrópu, og hátt til fjalla suður þar veröur hún aðeins runni. Til er beinvaxið, einstofna afbrigði af fjallafuru, kallað bergfura, og er 4-5 m á hæð á Þingvelli. Fjallafura fer vel á grasflöt i garöi, og harð- gerð er hún. Nú er stafafura (frá sunn- Jafnvægisstilling Framhald á bls. 31 GUMMI VINNU F/jótoggóð STOFAN þjónusta HF Opið alla daga iosreykjavík PÓSTSENDUM UM LAND ALLT sími 31055 HEITSÓLUN - KALDSÓLUN Mjög gott ■ verð

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.