Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 8

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 8
8 Sunnudagur 20. mai 1979. Ingólfur Davíðsson: Byggt og búið í gamla daga Hvaöa skrifstofa er þetta? skegg virðist hafa verið i háveg- um haft á þeim tima og arm- bandsúr ekki komin til sögunn- ar. 25. stendur á mánaðardegin- um til hægri. Þar hjá er og meira letraö, sem erfitt er að A Reykjavikurhöfn situr flug- vel merkt „Sverige” Kannast nokkur við hana og ferðir henn- ar? Fjórða myndin er af Bæ á Rauðasandi, maður stendur við dyr á steinhúsinu , en lengst til hægrisérá gamla burstabæinn. Hvenær skyldi þessi mynd hafa Hver er riddarinn? verið tekin? Bær (Saurbær) á Rauðasandi er fornt höfuðból, og sátu þar löngum rikilátir bændur og valdsmenn, sem áttu flestar jaröir á „Sandinum” og viðar. Lögðu gjarnan drjúgar kvaðir og skyldur á landsetana. Þar er kirkja, og mun einnig hafa stuðlað að þvi að hlaða undir kirkjubóndann jörðum og itökum. Saurbær var eitt af höfuðbólum Guðmundar rika Arasonar. í Árbók Ferðafélags íslands 1959, bls. 113-114 er uppskrift yfir hvaö jöröinni fylgdi,er eign- ir voru teknar af Guðmundi. Hefur þá verið þarna ótrúlega mikill auöur í búi. Jörðin er 60 hundruð aö fornu mati, og fylgdu fyrr á tiö margar hjáleigur. Hefur Saurbær jafn- an þótt góð bújörð, i seinni tíð rekið þar kúabú, en fyrr á tið -meir fjárbú, og i tiö Guðmundar Arasonar einnig margir uxar og nokkur svin. Innan gátta m.a. 31 uppbúið rúm, 100 borödiskar rauðir, 111 tréföt og tinföt', 12 stórkönnur og margar smærri, 40 staup, 14 horn, sum búin, 14 katlar o.s.frv. Smiðja alfær til alls smiðis Til mikils hefur og verið að slægjast er Eggert Hannesson hirðstjóri sat staðinn og Englendingar rændu hann árið 1579. Athugasemd: 1 273. þætti, 6. mai sl. hefur púkinn verið iess inu sinu og skal hér leiðréttur: Hvassafellsætt er kennd viö Hvassafell i Eyjafirði, fornt stórbýli sem stendur undir fjalli með sama nafni. Kannast e.t.v. sumir við söguna „Randiður i Hvassafelli.” Anna Daviðsdótt- irhúsfreyja á Glerá var móður- systir nöfnu sinnar önnu Sigurðardóttur saumakonu á Akureyri. Kona Daviðs á Glerá hét Helga Jónsdóttir (ekki Jónasardóttir) Sænsk flugvél I Reykjavlk Hver þekkir riddarann, sem situr þarna kempulegur á hesti sinum faxprúðum, með svipu i hendi? Arni Thorsteinssón hefur tekið myndina, en hún er eins og aðrar myndir i þessum þætti i eigu Þjóðminjasafnsins. Skrif- stofumyndin virðist lika all- gömul. Stórir, fallegir oliulamp- ar hanga niður úr lofti. Ekki vantar skjölin og höfuðbæk- urnar — og sterklegt er boröið. Fróðlegt væri að fá upplýsingar um fólkið á myndinni og hvaöan hún er og hvenær tekin. Yfir- Bær á Rauðasandi

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.