Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 16

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 16
16 Sunnudagur 20. mai 1979. Sunnudagur 20. mai 1979. 17 Munurinn á Grikkjum og Tyrkjum er svipaöur og á hundum og köttum AM — Aldrei er að vita þegar barn fæðist i heiminn hvert leiðir þess eiga eftir að liggja, sumum er ætlað að halda sig nokkuð stöðugt við einn og sama punktinn meðan aðrir leggja hvert landið að öðru að baki og vita ekki að vori hvar heimiiið kann að standa að hausti. Giögg spákona sem litið hefði i lófann á Astu Kristinsdóttur, þegar hún fæddist hér við Ránar- götuna^hefði örugglega séð skjótlega að henni var ætlaður staður i síðar- talda hópnum. Ásta Kristinsdóttir er stödd á ísiandi nú um nokkurra vikna skeið, þar sem hún hefur á undanförnum þrem árum komið svo sem tvisvar eða þrisvar heim árlega til þess að nema félagsfræði við Háskóla islands. Lesturinn stundar hún hins vegar suður á Mailorca, þar sem hún býr ásamt eiginmanni og tveimur börnum i litlu þorpi sem heitir Teix. Við heimsóttum hana nú i vikunni.til þess að spyrja hana nokkurra frétta af ferðum hennar sem staðið hafa nær linnulaust frá þvi er hún 19 ára gömul lauk prófi frá MR1959 og hélt til Barcelona á Spáni, til þess að nema spönsku. Fyrstu árin erlendis „Ég nenni varla aö f jölyröa um þessi fyrstu ár min úti, þetta er orbib svo gamalt og fjarlaBgt. Jú, ég fór fyrst til Spánar i spönskú- nám aö loknu hálfs vetrar námi vib Ht og var þar i einn vetur. Aö þvi búnu lá leiöin til Kaupmanna- hafnar, þar sem ég lagöi stund á innanhússarkitektúr i þrjú ár. Þótt ég lyki prófi i þessari grein hef ég samt aldrei stundab þetta sem atvinnu. Ég læröi á tíma þeg- ar allt átti aö vera ljósblátt og ljósgult og mérféll þetta einhvern veginn ekki auk þess sem ég held að fólk þyrfti lika aö vera tré- smiðir, til þess aö stunda svona starf. En mestu held ég aö þaö hafi skipt aö mér finnst ekki nokkurtvit I þvi aö aörir geti sagt fólki hvernig þaö eigi aö búa. Þaö er í rauninni alger fásinna. Ég ætlaöi samt aö gefa arkitektúrn- um nánari gaum og sótti um starf hjá sjálfum Doxides i Aþenu en hættisvo viö. lAþénubjóég svo I eitt ár og hef auk þess dvaliö þar þrisvar sinnum eina sex mánuöi I senn siöan. Þegar þarna var komiö sögu var ég gift, haföi hitt manninnminná kibbúts I ísrael á Kaupmannahafnarárunum en ég bjó hjá gyöingum i' Höfn, sem ef til vill hafa vakið áhuga minn á Israel. Grikkir og Tyrkir Maöurinn minn er ljóöskáld og raunar tónsmiöur lika og hann fallegu norsku veggsamstæð- urnar frá Bahus eru að koma Verið velkomin hefur fariö viöar en ég, en ég hef ekki enn komið til Ameriku. Hann hafðiveriö bæöiISuöur ogNorður Amerlku, áöur en viö kynntumst og þess vegna hefur leiö min vist ekki legiö þangaö enn. Viö eigum tvö börn, stelpu sem er 14 ára og 11 ára strák og þaö var þegar stelpan var rétt fædd sem viö lögðum upp frá Grikklandi og héldum til Tyrklands. Hjúkrunar- konunum I Aþenuþótti það alveg voöaiegt aöráöastl slikt feröalag meö smábarn, en ég held aö aldrei sé betra að ferðast meö börn, en þegar þau eru ung. Maöur kynntist ýmsum mis- munandi skoðunum um barna- uppeldi um þetta leyti. Mér er minnisstætt aö Grikkir vildu láta þau liggja á hliöinni i vöggunni svo þau fengju ekki útstæð eyru, en Tyrkir sögöu aö þau ættu að liggja á bakinu til þess aö fá flat- an hnakka. Dr. Spock, sem ég trúöi best, vildi svo láta þau liggja á magnum, til þess aö þau drukknuöu ekki i eigin ælu. Ég held aö munurinn á Tyrkj- um sé svipaður og á hundum og köttum ogeru þá Tyrkir kettirnir, en ég kunni mikið betur viðTyrki. Grikkir eru svo kröfuharðir um aö menn samsamist þeirra hátt- um, að ég held aö enginn geti búið meöal þeirra lengur en i hæsta lagi tvö ár, — aö minnsta kosti mjögfáir. ITyrklandi vorum viöl litlum bæ á suðurströndinni sem heitir Guluk Bazi og þar dvöldum við i' nokkra mánuði. Tyrkir eru afar elskulegt og gott fólk og þeir vildu allt fyrir okkur gera sem hugsast gat. Þette var blásnautt fólk og þegar viö dvöldum þarna var samfelld bleytutlö svo allt var eitt forað en I hinum litlu heimilum þeirra var hreinlæti og snyrtimennska meö afburöum, alltvarteppumlagtog allir fóru úr skónum, þegar inn kom. Þeir liföu af skógarhöggi og sýndust una vel slnum hag. Þarna læröi ég strax aö þaö er betra ef nokkuð er aö ferðast um sem fjölskylda, þá kemst maöur betur inn i lif og hætti ibúanna, þar sem maöur dvelst. Þeír vió- urkenna mann fremur og fyrr. í Uganda Já, ég vil fara fljótt yfir sögu, þetta er svo löngu liðið og skrýtiö aö rifja þetta upp. Kannski er ég komin úr æfingu. Ég held að við höfum skroppið til Islands um þetta leyti til aö sýna barnið. Ég hef ekki komiö eins oft til Islands á þessum langa tima og siðustu tvö árin en ég er að læra félags- fræöi hér og vonast til að ljúka henni nú I ár. Ég kom þann 11 sl. og verð farin aftur til Mallorca i byrjun júní, þegar prófum lýkur. Mér finnst gaman aö koma heim, fólkið hér i' Skerjafirðinum þekkir mig aftur og heilsar mér I búöun- um, en ég keypti ibúöina hérna fyrir 5-6árum og kann vel viö mig hér. Þetta er eins og sjálfstætt þorp, Skerjafjöröurinn. Eftir Islandsheimsóknina fór- um við til Parisar um tima en þá Rætt við Ástu Kristinsdóttur, sem hefur verið á ferðalög- um frá 19 ára aldri „Þegar ég settist um kyrrt, vildi ég hafa fjóra hluti i kring um mig: Fíkjutré, sítrónutr é, furutré og rennandi smálæk” til Irlands og vorum einn vetur I Dublin. Þaöan lá svo leiðin til Af- riku. Við slógum okkur niður i Uganda viö landamæri Kongo og Ruanda Burundi en þá var einna friðvænlegast I Uganda af Afriku- rlkjum. Þarna var afskaplega fallegt,þettavarréttviö miöbaug ogheljarkuldiogmistur ámorgn- um, en ógnarlegur hiti um daga. En viö höföum ekki veriö þarna lengi, þegar Freddy kóngi var steypt af stóli og Obote tók við, sá sem Amin steypti siöar. Við uröum ekki svo mjög vör viö þetta aö ööru leyti en þvi að vörur hurfu úr verslunum og menn komu sem sögöu sögur af likum fljótandi á Viktoriuvatni, — Ug- anda er stórt land. Búið að drepa nem- endurna Um þetta leyti bauöst mannin- um minum kennarastaöa i Noröur Nigeriu I Kanóheraöi og þangað héldum viö nú frá Uganda um Kenya. Þarna bjuggu menn af Hausa-ættbálfci, múhameöskir Nigerlumenn en þegar viö kom- um til Kanó var ekki betur ástatt en þaö aö búiö var að drepa flesta nemendurna en öörum stökkt á flótta. Þetta var tengt þeim at- buröum, sem siöar urðu aö Biafra-striöinu, en ég rek þaö ekki nánar hér. Allt virtist með kyrrum kjörum á yfirborðinu, en færi maöur inn I ákveöin hverfi var þar allt I rúst og ógurlegt um að litast. Við fórum nú frá Afriku og sett- umstaöá eyjunniMinorca sem er austan viö Mallorca,en þar var þá t Uganda var einna friðsamlegast af Afrikurikjunum þá. lltiö um feröamenn, þvi ibúar á Minorca höföu veriö andsnúnir Franco og fengu þvl þessa sporslu ekki fyrr en seinna. Næst mun leiöin hafa legiö til London og þá til Marokkó, þar sem viö dvöldum Ifjóra mánuöi. Um þetta leyti var ég búin aö fá nóg af feröalögum um sinn og viö slógum okkur niöur á Mallorca i Teix. Ég haföi gert mér I hugarlund aö fjóra hluti langaöi mig mest aö hafa kringum mig, þar sem ég settist aö: flkjutíé, sltrónutré, furutré og rennandi smálæk hjá. Allt þetta hef ég I Teix. Eyja við ínland Þótt við slægjum okkur þarna niður oghöfum veriö þarna meira og minna slðan, hleyptum viö samt enn heimdraganum eftir aö viö keyptum húsið okkar á Mallorcaogfórumtillrlands. Við bjuggum þarna á eyju veturinn 68-69 sem er beint á móti Ar anetju við sunnanveröa vesturströndina. Byggðin var dreifð, vindasamt, engin bjórstofa en ein kirkja og afbragðs fólk. 1 húsinu okkar hafði vlst enginnbúið vegna draugagangs i 15 ár og þvi feng- um viö aldrei neina barnapössun nema fara með börnin til fóstrunnar. Konurnar þarna eru einhverjar þær harögerðustu sem ég hef vitað.þær höföu margar átt Frh. á bls. 13. I heimsókn Texi: Atli - Myndir: Róbert Þegar krá lýöveldissinnanna á Maliorca var 1 viðgerð, datt engum þeirra Ihug að koma nærrigömlu fasistakránni á meðan. Og svo var það járnsmiöurinn, sem gat spilað á laufblað SMIDJUVEGI6 SIMI 44544 Fermingar Fermingarbörn I ólafsfirði sunnudaginn 20. mai 1979 ólafsfjarðarkirkja kl. 10.30 Alda Jónsdóttir, Aöalgötu 44 Axel Pétur Asgeirsson, Hliöarveg 51 Björg Guðjónsdóttir, Kirkjuveg 16 Grimur Þórisson, Brekkugötu 19 Hrönn Pétursdóttir, Aöalgötu 36 Jóna Björk Elmarsdóttir, Kirkjuveg 18 Magnús Albert Sveinsson, ólafsveg 41 Margrét Hrönn Svavarsdóttir, Hliöarveg 67 María Bára Hilmarsdóttir Hornbrekkuveg 13 Sigfrlöur Héöinsdóttir, Ægisgötu 4 Sigmundur Hannes Hreinsson, Aöalgötu 37 Sigriöur Viöarsdóttir, Túngötu 11 Sigurbjörg Kristjánsdóttir, Hrannarbyggö 7 Sigurbjörg Sigurgeirsdóttir, Hiiöarveg 65 Sigurlaug Guöjónsdóttir, Ægisgötu 10 Sverrir Mjófjörö Gunnarsson, Hliðarveg 23 Sæbjörg Agústsdóttir, Gunnólfsgötu 12 Trausti Kristinsson, Aöalgötu 28 Trausti Þórisson, Byggjubyggö 16 Ólafsfjaröarkirkja kl. 13.30 Aðalheiður Einarsdóttir, Gunnólfsgötu 14 Björg Traustadóttir, Ólafsvegi 23 Brynhildur Kristinsdóttir, Ægisbyggö 2 Eggert Bragason, Ægisbyggö 4 Hrönn Asgrímsdóttir, Ólafsvegi 13 Ingi Aöalsteinn Guönason, Hliðarveg 18 Kristin Anna Gunnólfsdóttir, Hrannarbyggö 13 Kristin Jónina Gisladóttir, Gunnólfgötu 8 Lilja Ólöf Siguröardóttir, Hrannarbyggð 19 Magnús Gunnarsson Túngötu 9 Sigrún Konráösdóttir, Burstabrekku Þórleifur Gestsson, Hrannarbyggö 6 Ferming aö Kvlabekk, hvita- sunnudag 3. júni kl. 11.00 Fróöný Pálmadóttir, Karlsstööum Rebekka Cordova, Vermundarstööum Rögnvaldur Axel Sigurðsson, Kvlabekk. Ferming á Patreksfirði 20. mai 1979 Anna Berglind Jóhannesdóttir, Aöalstræti 55 Arnfrlöur Thorlacius Pétursdótt- ir, Hjöllum 9 Bjarnfrlöur Elin Karlsdóttir Sigtún 11 Björk Kristjánsdóttir, Túngötu 18 Guðrún Leifado’ttir, Hjöllum 11 Helga Fjeldsted, Aöalstræti 72 Kristin Elfa Ingólfsdóttir, Uröargötu 22 Stefánia Heiörún Arnadóttir Strandgötu 7 Ari Hafliöason, Mýrum 1 Arni Þorkelsson, Aöalstræti 79 Halldór Kristján Snorrason Aöalstræti 83 Helgi Rúnar Jónsson Mýrum 3 Óskar Höröur Gislason, Hjöllum 25 Páil Rúnar ólafsson Brunnum 11 Fermig i Tálknafiröi 27. mai 1979 Ingibjörg Einarsdóttir, Skrúöhömrum Margíet Magnúsdóttir Þórshamri Sigriður Lára Magnúsdóttir, Hliö. Andrés Bjarnason. Miötúni 8 Brynjar Ingimarsson. Engihlið Jóhann Ólafur Jónsson, Sólheimum Jóhannes Hermannsson, Hjallatúni Sigurður Jónsson Túngötu 27 Tryggvi Arsælsson, Hamraborg Fermingarbörn i Hólskirkju i Bolungar- vik, sunnudaginn 20. mai 1979, kl. 11.00. Prestur: Séra Gunnar Björnsson. Stúlkur: Arna Gisladóttir, Holtastig 13. Aslaug Kristinsdóttir, Hjallastræti 19. Elisabet Maria Hálfdánardóttir, Hafnargötu 7. Fanney Karlsdóttir, Miðstræti 3. Fjóla Kristjánsdóttir, Vitastlg 9 Guöný Eva Birgisdóttir, Miðdal. Guörún Margrét Vilheimsdóttir, Höföastlg 18. Inga Marla Ásgeirsdóttir, Hafnargötu 115A. Kolbrún Armannsdóttir, Skólastig 18. Lilja Björg Halldórsdóttir, Hjallastræti 37. Mari’a Elfa Hauksdóttir, Miöstræti 17. Ragna Jóhanna Magnúsdóttir, Miðstræti 15. Sólrún Geirsdóttir, Vitastlg 16. Drengir: Benedikt Nífels óskarsson, Holtasti'g 16. Birkir Hreinsson, Hjallastræti 36. Friögeir Halldórsson, Hllðarvegi 18. Guöbjartur Jónsson, Hjallastræti 34. Heimir Salvar Jónatansson, Völusteinsstræti 36. Jóhann Arnarson, Höföastig 8. Július Sigurjónsson, Völusteinsstræti 22. Pétur Hliöar Magnússon, Kjartan Björnsson, Hreggnasa. ómar Valdemarsson, Völusteinsstræti 22. Pétur Hllöar Magnússon, Völusteinsstræti 3. Siguröur Bjarki Guöbjartsson, Hllöarstræti 22. Þorsteinn Ingi Hjálmarsson, Skólastig 13. Verslunar eða iðnaðarhúsnæði til sölu við aðalgötu Hveragerðis ásamt 180 ferm. ibúðarhúsnæði. Eignaskipti i Reykjavik koma til greina. Upplýsingar um eignina gefa Páll Michel- sen eða Frank Michelsen i sima 99-4225. Rlómaskáli Michelsen I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.