Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 27

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 27
27 Sunnudagur 20. mai 1979. Ifftir reynslu okkar að dcama or Datsun Cherry einmitt billinn sem fflestir haffa verift a« leita að. — Bíllinn er fallegur, hannaður með notagildi að leíðarljósí og innréttingin er frábær. — Vegna þess hve DATSUN Cherry er breiður er leit að öðrum eins þægind- um í minni gerðum bíla. — DATSUN Cherry er tæknilega full- kominn og búinn öllum þeim kostum sem hagsýnt fólk kann að meta. FRAMHJÓLADRIF STÓRSKUTHURÐ 2JA EÐA 4 DYRA 52 HESTAFLA VÉL (DIN) SJALFSTÆÐ FJÖÐRUN A ÖLLUM HJÓLUM LITAÐAR RuÐUR HALOGEN LJÓS SPARNEYTNI OG HATT ENDURSÖLU- VERÐ . Og þegar verðið er tekið með i reikn- inginn, — þá eru flestir sammála okk- ur um að DATSUN CHERRY verði enn einn metsölubíllinn frá DATSUN. INGVAR HELGASON Vonarlandi v/Sogaveg — Simar 84510 og 8451 1 Dálkahöfundar eru vlöa er- lendis þeir blaöamenn, er mest erulesnir, mestan frama hljóta, og þykja mest ómissandi i pressunni. Þeir rita yfirleitt smágreinar og greinar þeirra frægustu koma í f jölda blaöa og á mörgum tungumálum. Essayistar eru sllkir höfundar nefndir á útlendu máli en oröiö er af latneskum og frönskum uppruna og þýöir aö rannsaka: brjóta til mergjar. t blaðaheiminum eru þetta stuttar greinar — og helst snjailar um ákveöiö afmarkað viðfangsefni, sem ofarlega er á baugi. Þessi listgrein hefur ekki ver- ið mikiö stunduö á íslandi, þvi það er heldur dapurleg iöja aö skrifa dag eftir dag stuttar, snjallar greinar. Eru leiðara- höfundar dagblaöanna besta dæmið um þaö. I dagleg skrif þarf slikt úthald og daglegan innblástur, ef vel á aö vera aö meöólikindum veröur aöteljast enda veröa leiöarahöfundar með timanum oft dapurleikan- um og sauöalitunum að bráð, þótt auðvitaö eigi þeir allir sinar stóru stundir. Leiöarahöfundar eru þó ekki almennt taldir essayistar i blaðaheiminum, en þeirra framlag, þegar þeim tekst best upp, er llkast þessari bókmenntagrein. Svarthöfði Þetar rætt er um innlenda dálkahöfunda þá koma manni Hannes á horninu og Austri einna fyrsti hug. Vilhjálmur S. Vilhjálmsson ritaöi Hannes á horninu i Alþýðublaðið áratug- um saman og var mikið lesinn að ég held, en menn skrifuöu honum lika ef ég man rétt, og hann lagöi oft túlkandi mat á innihald bréfanna, tók undir eða lagðist á móti. Austri var (eða er) Magnús Kjartansson sem iengi ritaði svakalegar greinar i Þjóövilj- ann,sem sumar voruhættulegri og máttugri en allt annaö efiii i blaðinu samanlagtog ég veit að margir lásu Þjóðviljann ein- vörðungu til þess aö missa ekki hina daglegu útvigtun Austra i blaðinu. Ég segi Austri var (eöa er) vegna þess aö þriöji dálka- höfundurinn virðist hafa lifað tvisvar. Svarthöfðagreinar komu á sinum tima i Timanum, en eftir nokkurra ára þögn fóru þær skyndilega aðbirtast i dag- blaöinu Visi. Ég hyggaðégfari rétt meðað aðrir menn en VSV hafi ekki ritaö Hannes á horninu og ég held aö Magnús Kjartansson hafi einn ritað undir Austra nafiiinu. Það geröi Indriöi G. Þorsteinsson vist lika er hann reit Svarthöfðagreinar I Timann en Svarthöföi Visis er að þvi leyti til óh'kur hinum tveim, aö það eru ekkí nema 99 prósent likur á að Indriöi G. Þorsteins- son riti allar Svarthöfðagrein- arnar og reyndar allt að þvi sannað. að svo getur naumast verið, þvi' svæsnar skamma- greinar um Framsókn komu þegar kunnugir vissu að Indriöi var skorinn upp á sjúkrahúsi og hafa skurðlæknarnir þá oröið að finna þessar skammir I iörum hans og senda blöðunum, ef þær komu frá honum. Þannig getum viö sannað svo ekki verður i móti mælt, að höfundar Svarthöfðagreina eru fleiri en einn. Ritað undir vörumerki Þetta gerir Svarthöfða að dularfullri persónu. Ýmsir hafa verið nefndir sem ræöarar hjá honum Svarthöfða en skips- hafnarskráin ervendilega falin. Að rita undir dulnefni hefur Uka á sér annan blæ. Yfirleitt eru nafnlausar niðgreinar heldur léttvægt blaðaefni, en Svarthöfði, Austri og Hannes á horninu eru öðruvisi þvi greinar þeirra eru ritaöar undir sér- stöku vörumerki sem gefá þeim ákveðið siðfræðilegt gildi. Austri talaði ekkert tæpi- tungumál og Hannes á Jiorninu var fyrst og fremst talsmaður einhvers konarréttlætis og hann var málsvari litilmagnans en Svarthöfði lætur sér fátt mann- JONAS GUÐMUNDSSON: SUMARBÖK FRÁ SVARTHÖFÐA legt óviökomandi. Um skoðanir hans er það helst að segja að hann er mjög andvigur Fram- sókn, óspar á lygar um flokkinn og segir svo satt um hann á vondum stöðum, sem er hálfu verra. Þó er þetta ekki einu sinni klárt mál, þvi stundum hefur Ólafur Jóhannesson verið haf- inn til skýjanna hjá Svarthöfða og sömuleiðis Þórarinn Þórarinsson. En segja má að flestir stjórnmálamenn eigi um sárt að binda. Hér að framan var frá þvi greint að skrif góðra dálkahöf- unda færu viöa um heim, væru keypt af mörgum blöðum reglu- lega. Forsenda þess er auðvitað að greinarnar verða að loga af snilli og verða að vera um al- þjóðlegt efni eða sameiginlegan vanda sem flokkast undir al- menna skynsemi, fremur en utanrikismál. Bókin um Svarthöfða Svarthöfði, Austri og Hannes á horninu hafa einkum og sér I lagi skipt sér af innlendum mál- um. Það er ekki minnsti vafi á þvi,að þessar greinar hafa haft áhrif á skoöanamyndun i land- inu. Svarthöfði er áhrifamaður, þótt um þaö sé á hinn bóginn deilt.hvortþar sé á ferðinni sið- bótarmaður og verndari rétt- lætis, fremur en leyniskytta sem fellir mennogmálefni með fóstu skoti án réttarhalda. Um það verður ekki fjallað hér, en nýmæli er það, aö nú er i fyrsta sinn gerö tilraun til að selja þessiskrifoftareneinu sinni,að visu ekki eins og i útlöndum, heldur með bókarkomi. Þarna er farið aö þeirri for- skrift að dægurþrasi og pólitík er aö mestu sleppt en það tekið úr greinum Svarthöfða.er hefur eilift gildi ef svo hátiölega má að orði komast. Þarna er að finna margar snjallar og skemmtilegar grein- ar, greinar þar sem þessum höf- undi hefur tekist vel upp. Meöal annars eru þarna greinar er heita Skaupin þurfa að skemmta okkur, Krosstré holdsins og andans, Fjögurra megavatta hundur a Akureyri, Aðeins i Þjóðviljanum, CIA yfir og alit um kring, Daðason kveður plötusnúðana, Bændur búa viö markaðslega innilokun og Var brotthlaupið gjaldþrot eða rán? en alls eru greinarnar um 60 talsins. Þarna er farið inn á nýja bók- menntagrein. Aö visu hafa áður verið gefnar út i bók greinar sem upphaflega hafa verið ritaðar i' blöð.en þarna er aug- sýnilega veriðað reyna aö gefa út blaöaefni i sumarbækur, handa fólki til aö lesa i tjaldi og öðrum sumarlegum fristundum á landinu kalda. Þvi veröur ekki á móti mælt að oft ritar Svarthöfði snjallar greinar.ogalvegeins án tillits til þesshvort menngeta verið hon- um sammála eða ekki. Kannski fáum við siðar úrval úr Austra en úrval úr forystu- greinum dagblaðanna litist mér ekki á. bókmenntir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.