Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 9

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 9
Sunnudagur 20. mai 1979. 9 Ný stefnu- skrá Félags íslenskra iðnrekenda GP — Nú fyrir skömmu kom út ný stefnuskrá Félags islenskra iðnrekenda. Er þetta i' annað sinn sem slik stefnuskrá er gefin út, en i júli i fyrra kom út fyrsta stefnuskrá F.Í.I. I stefnuskránni kemur fram, að markmiöið með slikri útgáfu er að Islenskur iðnaður verði sú undirstaöa bættra lifs- kjara, sem hann hefur möguleika til og stuðli að at- vinnuöryggi þeirra, er við hann starfa með þvi aö skapa ný at- vinnutækifæri, spara erlendan gjaldeyri, afla hans og greiða sambærileg laun fyrir sama vinnuframlag og greidd eru i samkeppnislöndum okkar. Stefnuskránni er skipt I 24 liði og er þar fjallað um flest sem við kemur iðnaði s.s. framleiðni, markaðsmál, tolla- mál, lánamál og fleira. FÉLAG ÍSLENSKRA IÐNREKENDA 1979 Nv skák komin út ESE_Út er komið 3. tölublað sinni eru greinar eftir Helga Skák er að þessu sinni 98 timaritsins Skák og er útgefandi Ölafsson, Guðmund Arnlaugs- blaðsíður að stærð og kostar og rkstjóri biaðsins Jóhann son, Pal Benkö og Guömund hverteintak kr. 800. Ef blaðið er Þórir Jónsson. Sigurjónsson, auk þess sem og keypt i áskrift, kostar annað fróðlegt efni er i blaðinu árgangurinn 6000 kr., en alls Meðal efnis iblaðinuað þessu að vanda. koma út 10 blöð árlega. VELSKDLI ISLANDS Inntökuskilyrði 1. stig: a) Umsækjandi hafi náð 17 ára aldri, b) Umsækjandi sé ekki haldinn næmum sjúkdómi eða hafi likamsgalla sem geti orðið honum til tálmunar við starf hans c) Umsækjandi kunni sund. 2. stig: 1) Umsækjandi hafi náð 18 ára aldri, b)sama og fyrir 1. stig c) sama og fyrir 1. stig d) Umsækjandi hafi lokið mið- skólaprófi eða hlotið hliðstæða menntun e) Umsækjandi hafi eitt af þrennu: 1 lokið vélstjóranámi 1. stigs með framhalds- einkunn, 2 öðlast a.m.k. tveggja ára reynslu i meðferð véla eða i véla- viðgerðum og staðizt inntökupróf við skól- ann. 3. Lokið eins vetrar námi i verk- námsskóla iðnaðar i málmiðnaðargrein- um og hlotið a.m.k. 6 mánaða reynslu að auki i meðferð véla eða vélaviðgerðum og staðizt sérstakt inntökupróf. Umsóknir Umsóknareyðúblöð liggja frammi i skrif- stofu skólans i Sjómannaskólanum 2. hæð. Umsóknir berist skólanum fyrir 10. júni 1979. Kennsla hefst i byrjun september. Skólastjóri. *\\* lli! Ifli*1 miri1111’u*Ii((hiu«1 \\]\i niírmniHUP u nnii n«*«»»uiiin iffu un iniTi rnimir LITAVER'LIJAVER ' LITAVER ■ LITAVER ■ LITAVER \'////".W//////////‘*V/V///J77y/"‘’’ ’/////////"""////// Stök gólfteppi Gólfteppi Gólfdúkur Veggstrigi Veggfóður MÁLNINGAR- MARKAÐUR Litavers-kjörverð Lítið við í Litaveri kCfo Því Það hefur ávallt borgað sig mínitmimmmmniimnni' Sími 8-24-44 ■■■ 111111111111111111111111111111111111111111111111111 Grensásvegi • Hreyfilshúsi / Alternatorar 1 Ford Bronco, Maverick, Chevrolet Nova, Blaser, Dodge Dart, Playmouth. W'agoneer Land-Rover, Kord Cortina, Sunbeam, Fiat, Datsun, Toyota, VW, ofl. ofl. Verð frá kr. 17.500.- Einnig: Startarar, Cut-Out, Anker, Bendixar, Segulrofar, Miðstöðvamótorar ofl. i margar teg. bifreiöa. Póstsendum. Bílaraf h.f. S 24700 Borgartúni 19. ^LARK nýjuendurbætt^^ MI, a i i ■ ■ sjóða vír 1/5 — 4.00 rarsuou-mm TÆKIN 150 amp. Eru með innbyggðu öryggi til varnar yfir- hitun. Handhæg og ódýr. Þyngd aðeins 18 kg. Oftast fyrirliggjandi: Rafsuðukapall/ raf- suðuhjálmar og tangir. ARMULA 7 - SIMI 84450 E&SE0 Ritstjórn, skrifstofa og afgreiösla

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.