Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 18

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 18
18 Sunnudagur 20. mai 1979. hljóðvarp Sunnudagur 20. mai 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt. Séra Siguröur Pálsson vlgslu- biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.15 Vefturfregnir. Forustu- greinar dagbl. (iltdr.) 8.35 L é 11 morgunlög Promenadehljómsveitin i Berlln leikur: Hans Carste stjórnar. 9.00 Hvaft varft fyrir valinu? Kaflar úr ævisögudrögum Stephans G. Stephanssonar. Unnsteinn Beck borgarfó- geti les. 9.20 MorguntónleikarMessa i D-dúr op. 86 eftir Antonln Dvorák. Marcela Mak- hotkova, Stanislava Skatu- lova, Oldrich Lindauer og Dalibor Jedlicka syngja meft Tékkneska f II- har monlukórnu m og Sinfónluhljómsveitinni I Prag; Jaroslav Tvrzský stjórnar. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Vefturfregnir. 10.25 Ljósaskipti. Tónlistar- þáttur I umsjá Guftmundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa I Eyrarbakka- kirkju (Hljóftr. viku fyrr). Prestur: Séra Valgeir Ast- ráftsson. Organleikari: Rut Magnúsdóttir. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veftur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.20 Goldbergtilbrigftin a. Erindi um verkift eftir Ur- sulu Ingólfsson-Fassbinder Lesari: Guftmundur Gils- son. b. Goldbergtilbrigftin eftir Johann Sebastian Bach. Ursula Ingólfs- son-Fassbinder leikur á píanó (Aftur útv. á föstud. langa). 15.00 Leikhiís þjóftanna-Stefán Baldursson leikstjóri tók saman dagskrána. 16.00 Fréttir. 16.15 Vefturfregnir lslensk kvik myndagerft; — um- ræftuþáttur. Óli örn Andreassen talar vift Þor- stein Jónsson, Erlend Sveinsson og Hinrik Bjarna- son. Einnig stutt vifttöl vift menntamála- og fjármála- ráftherra. 17.00 Píanósónata í B-dúr eftir Franz Schubert.Géza Anda leikur. 17.20 Ungir pennar. Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 Harmonikuþáttur 1 um- sjón Bjarna Marteinssonar Högna Jónssonar og Sigurftar Alfonssonar. 18.10 Létt lög frá austurrlska útvarpinu.Tilkynningar. 18.45 Vefturfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. , Tilkynningar. 19.25 Haflsævintýri hollenskra duggara á Hornströndum suínarift I782.1ngi Karl Jó- hannesson tók saman; — fyrri þáttur. 20.00 Sinfónhihljómsveit ts- lands leikúr I útvarpssal Stjórnandi: PáU P. Pálsson a. Sinfónia nr. 95 I c-moll eftir Joseph Haydn. b. Moment Musicale op. 98 nr. 2 eftir Franz Schubert. c. Vals og Skerzó úr Svltu nr. 3 eftir Pjotr Tsjalkovský. 20.30 New York.Fyrri þáttur Sigurftar Einarssonar um sögu borgarinnar. 21.00 „Saga úr vesturbænum” Sinfónluhljómsveitin I San Francisco leikur ballett- dansa eftir Leonard Bern- stein; Seiji Osawa stjórnar. 21.25 Söguþáttur. Umsjónar- menn: BroddiBroddasonog GIsli Agúst Gunnlaugsson. Rætt vift dr. Kristján Eld- járn, forseta Islands og dr. Sigurft Þórarinsson prófessor. 21.50 Einsöngur: Maria Callas syngur arlur úr frönskum óperum meft Sinfónluhljóm- sveit franska útvarpsins; Georges Prétre stjórnar. 22.05 Kvöldsagan: „Grófta- vegurinn” eftir Sigurft Ró- bertsson. Gunnar Valdimarsson les (15). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Viftuppsprettur slgildrar tónlistar, Ketill Ingólfsson sér um þáttinn. 23.50 FVéttir Dagskrárlok. sjonvarp Sunnudagur 20. mai 18.00 Stundin okkar Um- sjónarmaftur Svava Sigur- jónsdóttir. Stjórn upptöku Egill Eövarösson. Hlé 20.00 Fréttir og dagskrá 20.30 Vinnuslys Siftari þáttur. Rætt er vift fólk, sem slasast hefur á vinnustaft, öryggis- málastjóra, trygginga- lækni, lögfræfting og verk- stjóra. Einnig eru viötöl vift tvo trúnaftarmenn hjá Eim- skipafélagi tslands. Um- sjónarmaftur Haukur Már Haraldsson. Stjórn upptöku Valdimar Leifsson. 21.00 Alþýftutónlistin Þrettándi þáttur. Rock ’n’ Roll Meftal annarra sjást I þættinum Elvis Presley, Chuck Berry, Jerry Lee Lewis, Little Richard, Gene Vincent, Cliff Richard, Tommy Steel og Bill Haley. Þýöandi Þorkell Sigur- björnsson. 21.50 Svarti-Björn s/h Fjórfti og slftastiþáttur.Efni þriöja þáttar: Verkamaöurinn Jó- hann ferst i sprengingu og Alands-Kalli slasast illa. Anna heimsækir hann á sjúkrahúsift en hann rekur hana frá sér. Alfreft gamli deyr. Vinnuflokkurinn leys- ist upp og Anna snýí; aftur til Rombakksbotns.Henni er , boftiftstarf á hóruhúsi. Anna bregst reiö við og lendir I handalögmálum vift aftra konuna sem á húsift. Þýö- andi Dóra Hafsteinsdóttir. (Nordvision — Sænska sjón- varpiö) 22.50 Aö kvöldi dags Séra Sigurftur Haukur Guftjóns- son, sóknarprestur í Lang- holtsprestakalli, flytur hug- vekju. 23.00 Dagskrárlok + Útför Jónu Guðmundsdóttur Langholtsvegi 131, fyrrum húsfreyju aft Alfadal á Ingjaldssandi, verftur gerft frá Fossvogskirkju þriftjudaginn 22. þ.m. kl. 13.30. Þeim sem vildu minnast hennar er bent á líknarstofnanir. Börn tengdabörn ogbarnabörn. 6 .3 3 ° Op, ,,Bla...bIa...bla... — Þú ert bara i aft verfta eins og hann Stefán Símsen”. DENNI DÆMALAUSI Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apoteka I Reykjavík vikuna 18. til 24. maí er i Lyfjabúft Breiftholts og einnig er Apótek Austurbæjar opift til kl. 22 öll kvöld nema sunnu- daga. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Mánudaga til fóstud. kl. 18.30 til 19.30. Laugardag og sunnudag kl. 15 til 16. Barnadeild alla daga frá kl. 15 til 17. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreift: Reykjavlk og Kópavogur, slmi 11100, Hafnarfjörftur sfmi 51100. Slysavarftstofan: Simi 81200, eftir skiptpborftslokun 81212. Hafnarfjörftur — Garftabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar I Slökkvistöftinni slmi 51100. Kópavogs Apótek er opift öll kvád til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaft. Heilsuverndarstöft Reykjavlk- ur. önæmisaögerftir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram I Heilsuverndarstöö Reykjavlkur á mánudögum Jd. 16.30-17.30. Vinsamlegast hafift meftferftis ónæmiskortin. Tilkynningar óháfti söfnufturinnn I Reykjavik AOalfundur safnaftarins verftur haldinn I Kirkjubæ miftvikudaginn 23. maf n.k. kl. 20.30 Dagskrá: Venjuleg aftal- fundarstörf. Kaffiveitingar aö loknum fundi I umsjá Kvenfélagsins. Safnaftarstjórn Lögregla og slökkvillð Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliftift og sjúkrabifreiö, sfmi 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkviliftift og sjúkra- bifreiö sími 11100. Hafnarfjörftur: Lögreglan slmi 51166, slökkviliftiö simi 51100, sjúkrabifreift slmi 51100. Biianir Vatnsveitubllanir slmi 85477. Simabilanir slmi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sími: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siftdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svaraö allan sólarhring. Rafmagn I Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfirfti I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka I slm- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. Kvenfélag Langholtssóknar: Sumarferft félagsins verftur farin laugardaginn 26. mal kl. 9 f.h. frá safnaðarheimilinu. Upplýsingar I 'sima 35913 Sigrún og 32228 Gunnþóra. Júgóslaviusöfnun Raufta krossins — póstgirónúmer 90000. Tekift á móti framlögum I öllum bönkum, sparisjóftum og pósthúsum. Kvennadeild Barftstrendinga- félagsins heldur fund aft Hallveigarstlg 1 þriftjudaginn 22. mal kl. 20.30 Bókasafn Kópavogs, Félags- heimilinu, Fannborg 2, s. 41577, opift alla virka daga kl. 14-21, laugardaga (okt.-aprll) kl. 14-17. Sunnudagur 20. mal. Kl. 9.00 Hrafnabjörg 765 m. Kl. 13.00. Eyftibýlin á Þing- völlum. Kl. 13.00. 4. Esjugangan. v Gengiö frá melnum austan vift Esjuberg. Einnig geta menn komift á eigin bllum. Allir fá vifturkenningrskjal aft göngu lokinni, og taka þátt I happ- drættinu. Feröafélag Islands. Sunnud. 20. maí kl. 10: Eggjaleit, fararstj. Sólveig Kristjánsdóttir. kl. 13: Fuglaskoftunarferft á Krísu- víkurberg. Fararstjóri Arni Waag, frltt f. börn m. fullorftn- um. Farift frá B.S.l. bensln- sölu. Hvltasunnuferftir: 1. júni kl. 20. Snæfellsnes (Lýsuhóll) 1. júni kl. 20. Húsafellognágr (Eirlksjökull) 1. júnl kl. 20. Þórsmörk (Entukollar) 2. júni kl. 8. Vestmannaeyjar Útivist. 80 ára — afmælissundmót K.R.fer fram I Sundlauginni I Laugardal sunnudaginn 27. mal og hefst kl. 17.00. Keppt verftur I eftirtöldum greinum: 400 m. skriftsund karla, bikarsund, 100 m. baksund kvenna, 200 m. bringusund karla, 100 m. bringusund kvenna, 100 m. bringusund sveina 13-14 ára, 100 m. bringusund telpna 13-14 ára, 200 m. fjórsund karla, bikar- sund, 100 m. skriösund kvenna, bikarsund, 4 x 100 m. skriftsund karla, 4 x 100 m. bringusund kvenna. Afreksbikar SSl er veittur fyrir besta afrek mótsins samkv. stigatöflu. Þátttökutilkynningar berist til Erlings Þ. Jóhannssonar Sundlaug Vesturbæjar fyrir 21. mal. Skráningargjald er kr. 300. Oll skráning á tlma- varftarkortum. Þurlftur Vilhjálmsdóttir, fyrr- um húsfryja á Svalbaröi I Þistilfirfti verftur nlræft á morgun mánudaginn 21. mal. Hún dvelst nú á elliheimilinu I Skjaldarvik. Kirkjan NeskirkjaGuftsþjónustakl. 11. Ath. breyttan guösþjónustu- tima. Séra Frank M. Ha lldórs- son. Sel fosskirkja: Bænadags- messa kl.10.30. Sóknarprestur. Keflavikurkirkja: Kirkjudag- ur Keflavikursafnaöar. Gufts-' þjónusta kl. 2 s.d. Beftift fyrir kristnu uppeldi barna. Kaffi- sala aft lokinni messu ágóftinn rennur i liknarsjóö Kefla- vikurkirkju. Sóknarprestur. Kirkjuhvolsprestakall: Bæna- guftsþjónusta I Hábæjarkirkju á sunnudag kl. 2. Auftur Eir Vilhjálmsdóttir, sóknarprestur. Kirkja Óháfta safnaftarins: Messa kl. 11. Séra Emil Björnsson. Stokkseyrarkirkja: Barna- guftsþjónusta kl. 10.30 árd. Guðsþjónusta kl. 2 s.d. Sóknarprestur. Eyrarbakkakirkja: Upp- stígningardagur. Barnaguös- þjónusta kl. 10.30. Sóknarprestur. Hafnarfjarftarsókn — Guös- þjónusta kl. 2. Gunnþór Inga- son.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.