Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 20

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 20
20 Sunnudagur 20. mal 1979. Rækjuvinnsla Óskum eftir viðskiptum við nokkra rækju- báta nú i sumar. Frekari upplýsingar veittar á skrifstof- unni eða i sima 96-71189. Lagmetisiðjan Siglósild, Siglufirði. Laxveiðibændur Kaupum ferskan lax til útflutnings á komandi sumri. Hagstætt verð. Sækjum heim. Upplýsingar i simum 92-2797 og 92- 3096. Verkstjóri Okkur vantar verkstjóra fyrir 1. júli n.k. Æskilegt að viðkomandi hafi próf frá fisk- vinnsluskóla og/eða reynslu af verkstjórn i matvælaiðnaði. Upplýsingar veittar á skrifstofunni eða i sima 96-71189. Lagmetisiðjan Siglósild, Siglufirði. ®Félagsstarf eldri borgara í Reykjavík Yfirlits- og sölusýning Efnt verður til yfirlits- og sölusýningar á þeim fjölbreyttu munum, sem unnir hafa verið i félagsstarfi eldri borgara á s.l. starfsvetri. Sýningin verður haldin að Norðurbrún 1, dagana 26., 27. og 28. mai 1979 og er opin frá kl. 13.00 til 18.00 alla dagana. Enginn aðgangseyrir. Félagsmálastofnun Reykjavikurborgar. Laus staða Staða ritara við embætti rikisskattstjóra, rannsóknardeild, er hér með auglýst laus til umsóknar frá 5. júni n.k. Góð vélrit- unarkunnátta áskilin. Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist rann- sóknardeild riicisskattstjóra, Skúlagötu 57, Reykjavik, fyrir 31. mai n.k. Reykjavik 16. maí 1979. Skattrannsóknarstjóri. Útboð Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð- um i byggingu aðveitustöðvar við Mjólk- árvirkjun i Arnarfirði. tJtboðið nær til byggingarhluta stöðvarinnar, þ.e. jarð- vinnu, undirstaða fyrir stálvirki og girð- inga. útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf- magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105 Reykjavik, frá og með 21. mai 1979, gegn kr. 20.000,- skilatryggingu. Tilboðum skal skila á sama stað fyrir kl. 10 miðvikudag 6. júni n.k. og verða þau þá opnuð. Tilboð sé i lokuðu umslagi merkt „79030 RARIK”. Verki á að ljúka fyrir 1. okt. 1979. ^ Karólina hefur engu aft tapa nú þegar hún er gift og er alveg sama um nektarmyndir af sér. Vin- * kona hennar Maria Niarchos virðist aftur á móti sæmilega klædd. F"‘kM“1 Mesrine og Karólína af Mónakó Vinsæiustu pcrsónur ársins 1978 i Frakklandi, þ.e.a.s. af „konungum Ieinn dag,” ef svo má oröa þaö, eru Mesrine, óvinur lýftveldisins númer eitt og Karólína af Mónakó. Glæpamaöurinn sigrafti prins- essuna i þessari könnun meft yfirburftum, en hann fer nú huldu höffti á ltaliu og gefur yf irvöldum i Frakklandi langt nef þaftan. Hans stærsta rán i fyrra. var þaftað ræna hugum fólksins algjörlega. Stúlkan, sem hann býr með á Italiu heitirSilvia ogstendur hún nú i bréfaskriftum við frönsk blöð tilþess að afsanna að hún hafi nokkurn tima stundað skækjulifnað . Sagan segir hins vegar, að þau Mesrine hafi hitst skömmu eftir aö hann strauk úr fang- elsi i Frakklandi, og hafi hún þá gert það gott sem gleðikona iÞýskalandi.Húnber Mesrine vel söguna og segir hann blíð- an, þrátt fyrir nokkur Giæsikvendift og glæpamafturinn Mesrine. Ef þau finnast þýftir þaft sjálfsagt daufta fyrir bæfti. hræðileg reiðiköst, og muni hún fylgja honum fram i rauð- an dauðann. Andrúmsloftið kringum Karóiinu er heldur af- slappaðra, en hún og Philippe eru nýkomin úr annarri brúð- kaupsferð sinni á sex mánuð- um, ogiþettasinnvar ferðinni heitið til Antillueyja. Karólina hefur náö vinsældum fyrir það hve hún er náttúruleg og eðli- stjörnur ársins 1978 leg. Gifting hennar i júni sl. vakti geysilega athygli og þótti mörgum hún taka all hressilega niður fyrir sig. Vondar spákonur segja, að Phiiip muniað lokum yfirgefa hana og skilja hana eftir einstæöa móður. Hjónakornin búa i stórri Ibuft á sjöttu hæð á Avenue Bosquet i Paris en eru . á stöðugum ferðalögum. t ferð með þeim á Antilla-eyjum voru Maria Niarchos dóttir Niarchosar milljónera i Grikklandi og kærasti hennar Alix Chevass- ie. Þarna sóluðu þau sig og syntu i sjónum á miðjum vetri. Karólina segist vilja eignast fjölda barna, og séu þau Philippe aöeins að nota timann meðan þau séu enn tvö ein. / ® Karólina stingur sér glæsilega tii sunds.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.