Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 14

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 14
14 Sunnudagur 20, mai 1979. Kaflar úr þingræðu Einars Ágústssonar, fyrrver- andi ráðherra um skýrslu utanríkisráðherra: Ég sé ekki neina sérstaka ástæðu til þess fyrir mig að halda hér ýkjalanga ræðu um þessa skýrslu einkum vegna þess aö stefna sú, sem núverandi rikis- stjórn fylgir, er í öllum meginat- riðum, nánast i öllum atriðum sú sama og fylgt var i fyrri rikis- stjórn, þar sem ég átti sæti og út af fyrir sig fagna ég þvi að svo skynsamlega er á málum haldið. En þó eru nokkur atriði i skýrslunni sem ég ætla að leyfa mér að gera að örlitlu umræðu- efni. t fyrsta lagi vil ég segja það að fyrir tveimur árum eða kannski þrem núna byrjaði ég á þvi að reyna að hafa almennan inngang að skýrslu um utanrikismál þar sem leitast var við að leggja nokkurn dóm á það hvað væri að gerast i veröldinni i kringum okk- ur og á hvern hátt þaö mundi snerta ísland sérstaklega. Og þeir sem þá töluðu fyrir hönd stjórnarandstöðuflokka, fannst litið til þessa koma. Þessi kafli var að þeirra mati stuttur, inni- haldslitillogheldurlélegur. Ogég minnist þess, að núverandi utan- rikisráöherra var einmitt einn af þeim sem gagnrýndi þetta hvað myndarlegast. Egsé ekki að i þessari skýrshi sé itarlegar út i þessi mál farið heldur en þó var gert i þeirri til- raun sem ég gerði til þess að gera þessum málum nokkurskil. Og ég hlýt þá að sakna þess nokkuð og undrast það dálitið, að ekki skuli hafa verið bætt um betur, þegar svona slaklega tókst til hjá mér með þessa tilraun. En mér er al- veg ljóstogþaðheld ég, að éghafi sagt hér i þessum ræðustóli fyrr, að þetta er ekkert áhlaupaverk. Þetta er ekkert auðvelt verk, að bj kæliskápur Hvitur kæliskápur RP1180 335 litra með 24 litra frystihólfi H: 1550 m/m B: 595 m/m D: 595 m/m SPARIÐ 107.000,- Vegna hagstæðra samninga getum við boðið tak- markað magn á kr. 296.000.- en rétt verð fyrir lækkun átti að vera kr. 403.000.- Eleetrolux heimilistæki fást á þessum útsölustöð- um: Akranes: Þóröur Hjálmsson, Húsavik: Grimur & Arni, Borgarnes: Kf. Borgfiröinga Vopnafjöröur: Kf. Vopnfiröinga, Patreksfj.: Baldvin Kristjánsson, Egilsstaðir: KH.B. Isafjörður: Straumur hf., Seyðisfjörður: Stálbúöin, Bolungarvik: Jón Fr. Einarsson, Eskifjörður: Pöntunarf. Eskfirð- Blönduós: Kf. Húnvetninga, inga, Sauðárkrókur: Hegri sf., Neskaupsstaður: Kr. Lundberg, Siglufjörður: Gestur Fanndal, Höfn: K.A.S.K., Ólafsfjörður: Raftækjavinnustofan Þykkvibær: Fr. Friöriksson, sf., Vestmannaeyjar: Kjarni sf., Akureyri: K.E.A., Keflavik: Stapafell hf., Yörumarkaðurinnhf. Ai imila 1 \, — siini K(i-U2 setja fram spádóma um það, sem fram undan sé og þess vegna skil ég að það er ekki farið Itarlega út iþetta. En jafnframthlýtég þá að ætlast til þess að þeir sem gagn- rýndumig fyrir þessa tilraun, líti þá sömu augum á það að hér sé ekki um auðvelt verkefni að tefla, þar sem ekki hefur verið farið itarlegar i það heldur en raun ber vitni i þessari skýrslu. Alþjóðamál og Atlants- hafsbandalagið Vissulega er það rétt, ráðherr- ann sagði að utanrikisstefna Is- lands er byggð á þeim atriðum, sem hann nefndi norrænu sam- starfi, þátttöku I Evrópuráði, þátttöku i Sameinuðu þjóðunum, þátttöku i Friverslunarbandalagi, sérstöku samkomulagi við Efna- hagsbandalag Evrópu og þátt- töku íslands i Atlantshafsbanda- laginu. Þetta hefur ekki breytst og ég tel ekki ástæðu til að gagn- rýna það eins og ég áðan sagði, heldur þvert á móti. I kaflanum um Austurlönd nær er eðlilega fagnað þeirri viðleitni sem fram hefur farið milli Egypta og Israelsmanna um að finna varanlegalausná þvi30ára gamla þrætumáli og ég tek alveg undirþað, að það ber að fagna þeim áfanga, sem þar hefur náðst. En ég vil jafnframt vekja athygli á þvi, að mjög margt er þar enn óleyst og i óvissu. Málefni Palestinu-Araba eru alveg óleyst og eru enn þá frekar i brennidepli en nokkru sinni fyrr eftir þetta samkomulag, auk þess sem eng- inn veit ennhvaða viðbrögð önnur Arabariki hafa við þeirri viðleitni Egypta að sættast við tsraels- menn. Þannig að ég vek athygli á því, aö hér getur enn til illra tiðinda dregið. Ég er ekki að spá neinu, en ég bendi á að enginn fullnaðarsigur er þarna unninn. Ég fagna þvi lika að framhald verðurá starfi því sem hafið var i Finnlandi og framkvæmd þess, sem nefnt er Helsinkisáttmáli. Ég tel, að með þeim fundi 35 þjóða hafi verið stigið eitt stærsta skref i þágu mannréttinda og jafnréttis i veröldinni. Og ég vona, aö sú ráðstefna, sem ráðgerðer iMadrid nú á næstunni verði áfangi fram á veginn i þessu mikilsverða máli og tek undir með ráðherranum að þvi leyti. Við tslendingar erum svo lán- samir, að við gátum skrifað undir

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.