Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 32

Tíminn - 20.05.1979, Blaðsíða 32
Sýrð eik er slgild eign HUftCiÖGH TRÉSMIDJAN MEIDUR SÍÐUMÚLA 30 • SÍMl: 86S22 Gagnkvæmt tryggingafélag Skipholti 19, R. sími 29800. (5 linur) Verzlið ?í sérverzlun með litasjónvörp og hljómtæki fSnDtbtH Sunnudagur20. maí 1979 113. tölublað — 63. árgangur Dr. Halldór Pálsson, búnaðarmálastjóri: tviþætt. Annars vegar vinnuafls- skortur og hins vegar fóöur- vandamál". Þetta sagöi Halldór Pálsson biinaöarmálastjóri er Tlminn spuröi hann um Utlit og horfur i landbúnaöi á þessu vori. „Vinnuaflsvandann væri kannski ekki svo erfitt aö leysa aö nokkru leyti ef vilji væri fyrir hendi. Þaö mætti gera meö þvi aö kennsluyfirvöld gæfu unglingum Ur sveitum, unglingum sem hafa veriö i sveit, eöa ætla aö vera þar isumar.friUrskólum, séekkium lokapróf aö ræöa hjá þeim, þannig aö þau komist strax i sveitina. Og þótt bændur vilji ekki ráöa marga unglinga til sumar- dvalar, væri áreiöanlega vel þeg- iö aö þessir unglingar tækju kunningja sinn meö sér til dvalar fram yfir sauöburöinn. Halldór Pálsson Þrældómurinn likastur togaravinnu fyrir vöku- lög Þaö er ótrUlegt hvaö sveitafólk- iö getur oröiö þreytt viö sauöburöinn þegar líöur á. Ég held aö þrældómurinn sé viöa lik- astur þvi sem var á togurunum áöur en vökulögin komu i gildi, þyi þaö er lögö nótt viö dag. Þar viö bætast andlegir erfiöleikar þegar mennfinna aö sumt fer úr- skeiöis einfaldlega af þvi aö þeir hafa ekki orku til ab gera verkin eins vel og gera þyrfti. Af fóöurvandamálinu haföi ég lengi 'vel ekki verulegar áhyggj- ur, ef aö litib heföi Ut fyrir vor- komu upp Ur miöjum mai. En reynist Hrafn á Hallormstaö sannspár, aö ekki hlyni fyrr en 8. júni' þá verður viöa orðin mikil vá fyrir dyrum. Nú held ég aö mikilvægasta at- ribiö varöandi fóöurspursmáliö sé, aö hreppsnefndirnar meö aö- stoö forðagæslumanna, geri yfir- lit — hver fyrir sina sveit — til aö sjá hvernig ástandiö er, hverjir „Alveg fóður HEI — „Það rikir enn vetur um allt land og stórhriö meö miklum frostum noröanlands þótt kominn sé 18. mai. Þetta skapar bændum aö sjálfsögöu mikinn vanda en i höfuödráttum eru vandamálin frágangssök að fá ekki það sem til er” Mikið hefur veriö unniö aö þvi, bæði af Búnaöarfélaginu og Stéttarsambandibænda.aö reyna aö fá skipaö fóöurbætinum upp úr skipunum, sem eru viö landiö og Framhald á bls. 31 séu tæpir meö fóöur, hverjir eigi nóg til ákveðins tima t.d. fram yfir fardaga,oghverjir geti verið aflögufærh-. Siöan veröi reynt aö vinna aö heymiölun innan sveitar eftir því sem unnt er og einnig á Kal á túni. Sökum mikilla kulda má búast við að þetta verði algeng sjón f ár. _________ — „Þrældómurinn er likastur þvl sem var á togurunum áður en vökulögin gengu I gildi” milli sveita. Sjálfur hef ég haldið aö óviða þurfi að flytja mikiö fóöur á milli landshluta. Uggur um kjarnfóður- skort Nokkrir menn eru þegar orönir tæpir meö hey og sumir heylaus- ir. En ég hef ekki heyrt neinn al- mennan barlóm um fóöurskort, siöur en svo. Hins vegar er mjög mikill uggur í mönnum út af hugsanlegum kjarnfóöurskorti. Þessi mynd er talandi demi um þau þrengsli sem bændur eiga viö aö búa viöa um land yfir sauöburöinn. Stund milli stríða Taktu þcr hlc frá daglegumstörfum um stund og fáðu þcr mjölkurglas. Kngin fæða uppfyllir hctur þau skilyrði að vcita þcr ílcst þau næringarefni, scm nauðsvnlcg cru lífi og hcilsu. Slakaðti á smástund frá staríi og S strcitu dagsins og hyggðu þig upp #. til nvrra átaka um lcið. Drekktu ttijólk i dag - ^ c|ÆBjmt og njóttu þess. ** T Miolk og niiolkuraturOir ovkiitiiul okkav tig hcilsugiafi ■ •• • ■ ■ //* £g****1£ & d* €1 ^ # z. * /// 4? # ■# x. Æ

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.