Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 39

Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 39
Smáauglýsingasími 550 5000 Auglýsingasími Allt 550 5880 Þú getur pantað smáauglýsingar á visir.is Framúrstefnulegur stóll úr basti hefur fylgt Önnu Kristínu frá barnæsku. Anna Kristín Þorsteinsdóttir bjó í Noregi alla sína barn- æsku og þar festu foreldrar hennar kaup á forláta fínum baststól. „Þessi svokallaði ættarstóll var keyptur í einhvers konar norskri línu í kringum 1980,“ segir Anna. „Þá var allt svona í furu og basti og stóllinn þótti mjög nútímalegur. Hann fylgdi mér svo í gegnum allan uppvöxtinn og hvert sem við fluttum fór stóllinn með. Ég var alltaf mjög hrifin af þess- um stól og því var hann alltaf kallaður „stóllinn hennar Önnu“. Við bróðir minn rifumst reyndar gjarna um hver mátti sitja í honum, en ég hafði alltaf betur þar sem ég var bæði eldri og frekari. Þegar ég svo flutti að heiman þá varð stóllinn eftir í foreldrahúsum í Noregi, en þegar þau fluttu aftur heim til Íslands þá fékk ég blessaðan stólinn. Um það leiti var ég að eignast eldri son minn og það vildi svo heppi- lega til að ég gat líka notað stólinn sem vöggu,“ segir Anna Kristín hlæjandi og bætir því við að hún hafi síðar einnig notað stólinn til að vagga dóttur sinni með. „Svo þegar börnin mín urðu stærri þá tóku þau miklu ástfóstri við þennan stól og líkt og við bróðir minn rifumst um hver mætti sitja í honum þá gera börnin mín það í dag. Þannig er þetta allt að endurtaka sig,“ segir Anna að lokum glöð í bragði. Stóllinn hennar Önnu Unika fyrir þig
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.