Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 55

Fréttablaðið - 30.11.2006, Side 55
Hönnun Lene Bjerre er glæsileg og rómantísk eins og sést vel á jólaskrautinu hennar. Lene Bjerre er kona á besta aldri sem á áttunda áratugn- um hóf að hanna lampaskerma úr veggfóðursafgöngum og er nú einn þekktasti og vinsælasti hönnuður Danmerk- ur. Hönnun hennar er mjög rómantísk og það sést vel á jólaskrautinu hennar sem er einstaklega glæsilegt. Skrautið er bæði kúlulaga og í ýmsum öðrum formum og gert úr gleri með gylltu munstri eða litað og blásið. Undanfarin ár hafa verið framleiddar nýjar gerðir af jóla- kúlum en það fer allt eftir því hvað Lene sjálfri hugnast að gera hvað verður á markaðnum. Vonandi verða kúlurnar fleiri. Gegnsæju glerkúlurnar stafa frá sér einföldum hrein- leika og það getur verið afar róandi að stara inn í þær og gleyma stund og stað um hríð. Þetta skraut fæst eingöngu í Lene Bjerre, Bæjarlind. Rómantískt og róandi jólakort } Símar: 660 4753 • 534 6250 www.tindur.is • tindur@internet.is • tindur@tindur.is Barnabiblía er góður kostur til að kynnast boðskap Biblíunnar og fylgja sögunni þar sem Guð talar við allar kynslóðir, þær sem lifðu söguna og þær sem komu á eftir. Hún kemur sér vel í biblíulestri fullorðinna, fermingarbarna og allra barna og þeirra sem vilja lesa fyrir þau hina dýrmætu kristnu trú. Sr. Auður Eir Vilhjálmsdóttir. Lesum fyrir börnin Þýðandinn, Þorbjörg Daníelsdóttir, les úr Barnabiblíunni fyrir barnabörn sín. Að þekkja efni Biblíunnar er lykill að skiln- ingi á kristnum trúar- og menningararfi. Þessi bók er fengur fyrir þá foreldra sem vilja leggja alúð við þennan þátt í uppeldi og menningu barna sinna, að ekki sé talað um þá foreldra sem auk þess vilja leggja alúð við trúarlegt uppeldi barna sinna. Sr. Sigurður Pálsson, fyrrv. náms- stjóri í kristnum fræðum.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.