Fréttablaðið - 24.12.2006, Side 29

Fréttablaðið - 24.12.2006, Side 29
Í kvöld leggjast líklega marg- ir á meltuna með góða bók í hendi. Jólin eru hátíð bókanna ekki síður en barnanna og flestir Íslendingar fá einhverja bók í jólagjöf til að kúra sig með á jólanótt. Bækur um jólin eru líka nauðsynlegar á þessum árs- tíma, einkum ef eitthvað vantar upp á jólaskapið. Hér eru nokkrar taldar upp, sumar eru sígildar, aðrar ættu að vera það. Ég kemst í hátíðarskap Jólin eru haldin hátíðleg víða um heim. Björt ljós, fagurskreytt jólatré og jólaveinar. Allt eru þetta orðin alþjóðleg merki jólahátíðar. Borg- ir hins kristna heims eru uppljóm- aðar um þessar mundir og eru skreytingarnar margar og mis- munandi. Bandaríkjamenn skreyta mikið en það er ekki síður skraut- legt um að litast í Evrópu. Jól um borg og bý Óskum öllum viðskiptavinum okkar gleðilegra jóla

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.