Fréttablaðið - 24.12.2006, Page 30

Fréttablaðið - 24.12.2006, Page 30
Bæirnir lýsa og ljóma yfir hátíðarnar. Fátt er fallegra í þessum síðasta mánuði ársins en jólaljósin sem varpa ævintýrablæ á umhverfið og gleðja bæði börn og fullorðna í skammdeginu. Margir eru meira að segja orðn- ir sammála um að þau mættu alveg standa lengur, jafnvel fram í miðj- an febrúar, því eftir jólin tekur ekkert við annað en hversdagsleiki og grámi og því tilvalið að lífga upp á umhverfið með fallegum ljósum. Fréttablaðið lagði land undir fót og virti fyrir sér fallegu jólaljósin á Selfossi, Akureyri, Egilsstöðum, Ísafirði og í Keflavík og það er ekki annað hægt að segja en að bæirnir skarti sínu fegursta í þessum ljósum. Bæirnir skarta sínu fegursta á aðventunni Jólastólar fyrir stelpur og stráka „Þér eruð salt jarðar“ Ekkert heimili má verða saltlaust: Gefðu gjafabréf frá Saltfélaginu Postulínið frá Prag: Klukka eða sparibaukur í kostulegan smápakka Bækur úr öllum hugsanlegum áttum til að setja í hillur af handahófi Stólajól fyrir stórt fólk: Allt í plasti – Eames plaststóll

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.