Fréttablaðið - 31.12.2006, Side 12

Fréttablaðið - 31.12.2006, Side 12
Tappinn settur í og Hálslón myndast Umræður um Kárahnjúkavirkun og framkvæmdir á Austurlandi náðu hámarki á árinu. Þúsundir gengu með Ómari Ragnars- syni niður Laugaveg, allt í einu höfðu allir heyrt um Kringilsárrana norðan Vatnajökuls og fjöldi manns gekk um svæðið. Háls- lón, miðlunarlón fyrir Kárahnjúkavirkjun, byrjaði svo að myndast 28. september þegar lokað var fyrir hjárennslisgöng Jökulsár á Dal. Margir hafa orðið til þess að skrifa um Kárahnjúkavirkjun og myndun Hálslóns á árinu. Myndun Hálslóns verður því rifjuð hér upp í myndum af svæðinu og af gestabók sem Guðmundur Ármannsson, bóndi á Vaði í Skriðdal, kom upp við kláf sem hann setti einnig upp til að auðvelda för yfir í Kringilsárrana.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.