Fréttablaðið - 31.12.2006, Side 42

Fréttablaðið - 31.12.2006, Side 42
Fá kvöld ársins einkennast eins mikið af glamúr líkt og gamlárskvöld. Allir eru í sínu fínasta, litríkt skraut eru úti um allt, skrautlegir flugeldar sprengdir og allt í fljótandi veigum. Kampavín er líklegast þekktasti áramótadrykkurinn en auðvitað er margt annað á boðstólum. Fréttablaðið ákvað að leita til Íslandsmeistara barþjóna, Guð- munds Sigtryggssonar, til þess að fá nokkrar hressilegar áramóta- uppskriftir. Guðmundur tók vel í það og var ekki lengi að snara fram nokkrum vel völdum kokteil- uppskriftum. Mímósa og Nordica Við óskum landsmönnum gleðilegs árs og þökkum fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.