Fréttablaðið - 31.12.2006, Side 46

Fréttablaðið - 31.12.2006, Side 46
Völuskrín óskar eftir að ráða starfsfólk til framtíðarstarfa í verslun sinni. Vinnutími er frá 11-18 virka daga og einstaka laugardaga skv. samkomulagi frá kl. 12-16. Einnig kemur til greina að ráða tvo starfsmenn sem skipta deginum á milli sín og starfa frá 11-16 tvo daga vikunnar og 14-18 þrjá daga vikunnar. Þá óskum við eftir bókara í hlutastarf ca. 1 dag í viku og sölumann í hlutastarf í heildverslun okkar. Við leitum eftir sjálfstæðum, drífandi, traustum og ábyrgum einstaklingum sem hafa gaman af náttúrulegum leikföngum og spilum. Umsóknir óskast sendar á box@frett.is merkt “Völuskrín” eða til Fréttablaðsins. TRÉSMIÐIR ÓSKAST ÍSTAK er leiðandi fyrirtæki á íslenskum verktakamarkaði. Hjá fyrirtækinu starfa um 650 manns, víðsvegar um landið sem og erlendis. ÍSTAK er alhliða verktakafyrirtæki sem var stofnað árið 1970 og hefur annast ýmis verkefni, svo sem virkjanir, stóriðjuver, hafnar- gerð, vega- og brúagerð auk flug- valla. Ennfremur húsbyggingar fyrir opinberar stofnanir, sveitar- félög, fyrirtæki og einstaklinga. Upplýsingar um störfin og umsóknareyðublöð eru á skrifstofu ÍSTAKS, Engjateigi 7, 105 Reykjavík og í síma 530 2700 milli 8:15 og 17:00. Einnig er hægt er að senda inn umsókn á heimasíðu okkar www.istak.is. Trésmiðir Vegna aukinna verkefna óskar ÍSTAK eftir að ráða trésmiði til starfa. Um er að ræða framkvæmdir á höfuðborgarsvæðinu. Æskilegt er að umsækjendur hafi einhverja starfsreynslu. Möguleiki er á húsnæði fyrir utanbæjarfólk. Næg vinna í boði.

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.