Fréttablaðið


Fréttablaðið - 18.01.2007, Qupperneq 39

Fréttablaðið - 18.01.2007, Qupperneq 39
FIMMTUDAGUR 18. janúar 2007 Losnað við límmiða HeiLræði sem gagnast við að Hreinsa burt Límmiða. vissirðu að það má hafa meira gagn af hárþurkku en að þurrka blautt hár? Hárþurrkur má nefnilega líka nota við að losa límmiða af flöskum, skálum og myndarömmum, svo dæmi séu tekin. maður þarf bara að kveikja á þurrkunni, miða á límmiðann og hita hann í nokkrar sekúndur. eftir það er hægur leikur að ná honum af í heilu lagi. Þannig kemst maður hjá því að þurfa að klístra fing- urna með því að kroppa límmiðana af eða nota til þess beitt áhald, sem getur skilið eftir sig rispur. - rve Nokkur góð ráð til að hressa upp á skipulagið í heimatölv- unni. Vistaðu skjöl sem þarfnast mestr- ar athygli á skjáborðinu („desk- top“). Vistaðu annað, eins og tölvu- póst, tónlist, myndir, myndbönd og fleira í þeim dúr á harða diskn- um. Vistaðu skjöl ekki undir löng- um heitum, heldur einföldum lýsandi orðum svo þú eigir auðvelt með að finna þau aftur. Forðastu íslenska bókstafi, þar sem sumar tölvur geta átt í erfiðleikum með að lesa þá. Þegar þú opnar möppur í tölv- unni raða skjöl sér yfirleitt eftir stafrófsröð. Vilji maður setja skjal framar án þess að breyta um heiti þess getur maður bætt undirstrik- unarmerki fyrir framan það. Við það færist skjalið fremst. - rve Tekið til í tölvunni ÚTSALA! ÚTSALA! Vikurnar milli áramóta og páska eru tími túlípananna. Nú þegar jólaskrautið er komið inn í geymslu og jólatréð í endur- vinnslu eru fersk blóm einstak- lega velkomin á heimilið. Túlípan- ar eru aldrei vinsælli en á tímabilinu frá janúar til páska. Þeir eru formfagrir, litglaðir og ilmandi og gefa okkur tilfinningu fyrir því að daginn sé að lengja og að eftir kaldan veturinn kemur vor. Túlípana er létt að hirða því þeir eru ekki þurftafrekir. Þeir vilja standa í litlu vatni en þar sem við kyndum mikið á þessum árs- tíma má samt passa sig á að vökv- unin gufi ekki öll upp úr vasanum og þeir standi alveg á þurru. Fjölbreytnin er mikil í túlípanaflórunni, bæði af tegund- um og litum, og til að skapa enn meiri fjölbreytni má stilla þeim upp með einhverju öðru skrauti sem passar vel við. - gun Túlípanatím- inn kominn túlípanar bera með sér birtu.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97

x

Fréttablaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.