Fréttablaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 42

Fréttablaðið - 24.02.2007, Blaðsíða 42
heimaerbest 1. Borðbúnaðarsett með dýramyndum sem er ofan í skemmtilegu boxi sem er til margra hluta nytsamlegt. Til dæmis gæti það nýst sem nestisbox. Fæst í Þorsteini Berg- mann á Skólavörðustígnum og kostar 2.380 kr. 2. Bento-box frá Hello Kitty. Fæst í Frú fiðrildi og kostar 1.290 kr. 3. Áldós með böngsum í lautarferð. Klassískt og skemmtilegt box sem nýst getur sem kökudunkur, bitabox eða leikfanga- geymsla. Fæst í Þorsteini Bergmann og kostar 770 kr. 4. Hnífapör sem hægt er að púsla saman. Kosta 880 krónur og fást í Þorsteini Berg- mann. 5. Skemmtilegur sessunautur. Tiny Terry dúkka frá My-Toy, „picnic“-týpan og því ekki úr vegi að kippa henni með sér í lautarferð. Þetta er í raun safngripur þar sem dúkkan er af gömlum lager frá sjötta áratugnum. Fæst í Þorsteini Bergmann og kostar 680 kr. Gleði& fjör við matarborðið Líkt og „frúin hlær í betri bíl frá Bílasölu Guðfinns” hafa börnin oft meira gaman af matnum ef hann er skemmtilega framreiddur. Það má að sjálfsögðu gera með matreiðslunni sjálfri en einnig er hægt að verða sér úti um fallegan og sniðugan borðbúnað og bitabox. Við fórum á stúfana og fundum nokkra sniðuga hluti í eldhús barnanna. Mikið er til af skrautlegum bitaboxum með ýmsum skemmtilegum smáatriðum eins og til dæmis litlum hólfum og smellum. Svo má fá box eða poka sem halda heitu og köldu. Hin japönsku bento-box eru mjög sniðug en þau skiptast niður í lítil hólf sem taka má úr að vild og því er hægt að raða snyrtilega í bitaboxin og hafa margréttað. 1 2 5 3 4 ARION hágæða hundafóður! Sunna Sól (2x CACIB), besti hundur tegundar hjá HRFÍ 8. okt 2006, hefur verið á Arion fóðri í rúmt ár. Lynghálsi 3 Sími: 540 1125 www.lifland.is 24. FEBRÚAR 2007 LAUGARDAGUR6
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.