Fréttablaðið - 24.02.2007, Page 45

Fréttablaðið - 24.02.2007, Page 45
heimaerbest A ndi listamannsins Andys Warhol hefur heldur betur verið endurvakinn með kvikmyndinni The Factory Girl. Því er kominn tími til að dusta rykið af verkum listamannsins sem gerði Campbell‘s-súpudós- ina fræga. Andy Warhol var einn af frumkvöðlum popplistarinnar í Bandaríkjunum. Hann fæddist árið 1928 og hét með réttu Andrew War- hola og var af tékkneskum ættum. Warhol gerði neyslusamfélagið að sínu helsta viðfangsefni og eru staflar af handmáluðum Brillóköss- um listamannsins af mörgum taldir tímamótaverk í listasögunni. Á vefnum er hægt að nálgast afprentanir af verkum meistarans, eins og myndirnar ódauðlegu af Marilyn Monroe og Englandsdrottn- ingu. Sjá fulcrumgallery.com. Áttundi áratug- urinn og Warhol Andy Warhol gerði drottningunni góð skil í verkum sínum. UPPLÝSTAR MÖLFLUG- UR Pakkinn utan af ljósinu er lampinn sjálfur og honum fylgja límmiðar af mölfiðrildum sem hægt er að líma á vegg- inn. Skemmtileg hönnun sem við fundum á netinu, slóðin á vefsíðuna er: www.designinit. org.uk . Ný jar vörur LAUGARDAGUR 24. FEBRÚAR 2007 9

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.