Fréttablaðið - 25.02.2007, Síða 32

Fréttablaðið - 25.02.2007, Síða 32
Spennandi störf hjá City Star Airlines ehf Laus staða íþróttakennara við Framhaldsskólann á Laugum Framhaldsskólann á Laugum vantar kennara í íþróttum. Umsækjendur skulu hafa réttindi til kennslu á framhaldsskólastigi. Um er að ræða heila stöðu, við kennslu í íþróttum, íþróttafræði og íþróttagreinum. Til viðbótar er fagstjórn íþróttabrautar og umsjón með og sjálfstæðan einstakling, sem hefur ánægju af að vinna með ungu fólki og byggja upp íþróttastarf og íþróttafólk til framtíðar. Íþróttaaðstaða við skólann er afar góð, stórt íþróttahús með frjálsíþróttavöllur lagður gerviefni. náttúrufræðibraut, félagsfræðibraut og íþróttabraut Ráðningartími er frá 1. ágúst 2007. Ekki þarf að sækja um á sérstökum eyðublöðum, en störf fylgi umsókninni. Umsóknarfrestur er til 15. mars 2007 Allar nánari upplýsingar veitir skólameistari í síma 464-3112

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.