Fréttablaðið - 25.02.2007, Side 37

Fréttablaðið - 25.02.2007, Side 37
Glæsileg einbýlishús í Garðabæ Dalakur - Frjóakur - Gullakur - Góðakur Til sölu falleg sérbýli fyrir þá sem gera Hafðu samband núna 520 9585 Húsin sem hönnuð eru af Haraldi S. Árnasyni hafa vakið mikla athygli enda hugsað fyrir hverju smáatriði og sérstakt tillit tekið til þæginda, notagildis og nútíma krafna kröfuharðra kaupenda. Kaupendur geta valið á úr 15 glæsilegum einbýlishúsum frá 280fm upp í 450fm. Hafðu samband við Lárus sölufulltrúa RE/MAX Torg til að skoða teikningar og veldu hús sem hentar þér. Skemmtileg hönnun Akraland í Garðabæ er mjög eftirsóknarverður staður í miðju höfuðborgarsvæðisins. Akralandið í Garðabæ er í skjólsælli suðurhlíð þaðan sem stutt er í alla þjónustu s.s. verslanir, skóla og íþrótta- aðstöðu.. Lóðirnar sem húsin rísa á eru sérstaklega valdar út frá skjóli og afstöðu til sólar. Stutt er í fallegar gönguleiðir sem liggja við lækinn í Akralandi og út með ströndinni. Kynntu þér lóðirnar hjá RE/MAX Torg og veldu þá bestu fyrir þig. Frábær staðsetning Afhending Húsin afhendast fullbúin að utan og tilbúin til innréttinga að innan. Garður er tyrfður og með léttum trjágróðri. Einnig er hægt að semja um að fá húsin með fullfrágenginni heimkeyrslu og skjólpalli sé þess óskað. Fyrstu húsin eru til afhendingar í apríl 2007. RE/MAX TORG // Garðatorgi 5 // 210 Garðabæ // s: 520-9595 miklar kröfur um hönnun og gæði Stærðir 280m2 - 450 m2 Ásdís Ósk, löggiltur fasteignasali Lárus Halldórsson, sölufulltrúi // GSM 862-5999

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.