Fréttablaðið - 25.02.2007, Page 47
www.remax.is Allar RE/MAX fasteignasölur eru sjálfstætt reknar og í einkaeign
www.kubbur.is
Verð: 26,8
Stærð: 93,7
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1946
Brunabótamat: 13,9
Bílskúr: Bílsk.rétt
Hjallavegur 42
Reykjavík
RE/MAX BORG kynnir fallega 94 fm íbúð í fallegu og grónu hverfi.Íbúðin hefur
verið tekið mikið í gegn að innan sem og húsið að utan.Nánari lýsing:Gengið
inn í forstofu með nýjum og vönduðum náttúrustein.Forstofan er stór með
góðum skápum.Þaðan er opið inn í eldhús með náttúrustein.Eldhúsið er opið
og bjart með ágætum innréttingum.Baðherbergið er einnig við forstofu og er
það mikið endurnýjað.Úr baðherbergi er gengið niður í sameign þar sem er
ágæt þvottaaðstaða sem deilist með þremur öðrum íbúðum.Stofa er með
parketi með nýjum gluggum og einnig mjög björt.Á efri hæð eru 3
herbergi,hluti undir súð Tvö barnaherbergi,annað gluggalaust(möguleiki á
glugga)Þriðja er hjónaherbergið er með útgengi á suður svalir.Á lóðinni er
bílskúrsréttur og einnig stór og fallegur garður sem skiptist milli tveggja íbúða.
Sigurpáll
Sölufulltrúi
897 7744
sigurpall@remax.is
Þórunn Þórðardóttir
lögg. fasteigna
fyrirtækja & skipasali
BORG
Opið hús í dag kl 17 - 17.30
Verð: 56,4
Stærð: 247,6
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1994
Brunabótamat: 31,5
Bílskúr: Já
Vesturhús 20
Reykjavík
RE/MAX BORG kynnir: Glæsilegt 247,6 fm tvíbýlishús á tveimur hæðum í
rólegu hverfi. Húsið er byggt 1994, skemmtileg hönnun og FRÁBÆRT
ÚTSÝNI sem blasir við úr borðstofu og svölum. Nánari lýsing: Góð forstofa
með stórum skápum, þaðan er innangegnt í þvottahús sem hefur verið
stækkað til muna. Þaðan er gengið inn í bílskúr, þar er gryfja og stórt
geymslupláss. Skúr var minnkaður svo stækka mætti þvottahús og
baðherbergi. Þegar inn er komið eru tvö herbergi á vinstri hönd og
baðherbergi að hægri hönd. Gengið er upp lítinn pall og þar er sjónvarpshol
(með útgengi á svalir), eldhús, borðstofa og stofa með útgengi á hinar
svalirnar. Neðri hæð: Gott svefnherbergi með fataherbergi, hol, annað stórt
herbergi (gluggalaust) og lítið salerni. Falleg og skemmtileg eign í góðu hverfi.
Sigurpáll
Sölufulltrúi
897 7744
sigurpall@remax.is
Þórunn Þórðardóttir
lögg. fasteigna
fyrirtækja & skipasali
BORG
Opið hús í dag kl 16 - 16.30
Hlíðarvegur 30
200, Kópavogur
Verð: 22.800.000
Stærð: 99,2
Fjöldi herbergja: 3
Byggingarár: 1977
Brunabótamat: 13.450.000
Bílskúr: JÁ
Smart, hlýleg og nýlega standsett 3ja herbergja íbúð á 1.hæð ásamt bílskúr. Stofa er rúmgóð með
stórum gluggum og gegnheilu stafaparketi. Útgengt er út á suðursvalir frá stofu með glæsilegu útsýni yfir
Kópavog. Eldhús er rúmgott með fallegri innréttingu. Tvö svefnherbergi eru í sitthvorum enda íbúðar.
Baðherbergi er með hornbaðkari, upphengdu klósetti og fallegum flísalagt. Íbúðin var standsett fyrir
rúmlega 2 árum síðan. Húsið var klætt fyrir nokkrum árum.
Brynjar
Sölufulltrúi
823 1990
brynjar@remax.is
Þórunn Þórðardóttir
lögg. fasteigna
fyrirtækja & skipasali
BORG
Opið hús í dag kl. 15-15.30
Laugarnesvegur 60
105, Reykjavík
Verð: 39.900.000
Stærð: 185
Fjöldi herbergja: 5
Byggingarár: 1956
Brunabótamat: 23.440.000
Bílskúr: Já
Stór 157,2 fm miðhæð ásamt 27,6 fm bílskúr á frábærum stað. Stórt hol opnar íbúðina. Eldhús er með
fallegri eldri innréttingu. Stofa er stór með möguleika að skipta í tvær góðar stofur. Gengið er út á
yfirbyggðar svalir frá stofu. Í íbúðinni eru tvö rúmgóð barnaherbergi og stórt hjónaherbergi með miklu
skápaplássi. Baðherbergi er rúmgott með baðkari og flísum á gólfi. Þvottahúsaðstaða er innan íbúðar,
við eldhús og í sameiginlegu þvottahúsi á jarðhæð. Nýbúið að taka bílskúrinn í gegn.
Brynjar
Sölufulltrúi
823 1990
brynjar@remax.is
Þórunn Þórðardóttir
lögg. fasteigna
fyrirtækja & skipasali
BORG
Opið hús í dag kl. 17-17.30
Snorrabraut 33A
105, Reykjavík
Verð: 16.800.000
Stærð: 70
Fjöldi herbergja: 2
Byggingarár: 1940
Brunabótamat: 8.800.000
Gott hol tengir íbúðina saman. Eldhús er með eldri innréttingu, sem var nýlega sprautulökkuð og flísum á
gólfi. Stofa er björt og falleg með stórum glugga. Gott svefnherbergi með miklu skápaplássi. Gengið er
út á svalir frá svefnherbergi. Baðherbergi er með baðkari og flísum á gólfi. Sameiginlegt þvottahús er í
kjallara ásamt geymslu. Stigagangur var tekinn í gegn fyrir nokkrum árum. Ný rafmagnstafla.
Brynjar
Sölufulltrúi
823 1990
brynjar@remax.is
Þórunn Þórðardóttir
lögg. fasteigna
fyrirtækja & skipasali
BORG
Opið hús í dag kl. 16-16.30
Veghús 31
Grafarvogur
Verð: 21.900.000
Stærð: 101,2
Fjöldi herbergja: 4
Byggingarár: 1991
Brunabótamat: 16.030.000
Bílskúr: bílageymsl
Mjög falleg 4ra herbergja íbúð á 8. hæð með glæsilegu útsýni. Íbúðin er öll hin snyrtilegasta með ljósu
parketi á gólfum. Þrjú svefnherbergi eru í íbúðinni en mögulegt er að stækka stofuna á kostnað eins
herbergis. Sér þvottahús er í íbúðinni inn af eldhúsinu og einnig fylgir sér geymsla sem er á sömu hæð
og íbúðin. Íbúðinni fylgir einnig sér stæði í bílageymslu. Virkilega góð eign á góðum stað á góðu verði.
Vernharð
Sölufulltrúi
699 7372
venni@remax.is
Þórunn Þórðardóttir
lögg. fasteigna
fyrirtækja & skipasali
BORG
Opið hús 17.00-17.30