Fréttablaðið - 25.02.2007, Qupperneq 56
Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími: 566 8800 • www.vidskiptahusid.is
Jarðeigendur!
Fr
um
Jóhann Ólafsson
Löggiltur FSS
Gsm: 863 6323
johann@vidskiptahusid.is
Þorbjörg Stefánsdóttir
Markaðsstjóri/sölumaður
Gsm: 862 9171
thorbjorg@vidskiptahusid.is
Jóhanna Halldórsdóttir
Sölumaður
Gsm: 868 4112
noa@vidskiptahusid.is
Jón S. Sigurjónsson
Hdl. & Löggiltur FSS
Gsm: 893 3003
jon@vidskiptahusid.is
Jóhann Ólafsson, löggiltur fasteignasali – Jón Sigfús Sigurjónsson, Hdl. & löggiltur fasteignasali
Félag fasteignasala
Leitum eftir jörðum fyrir
umbjóðendur okkar á
neðangreindum svæðum:
Ísafjarðardjúp
Strandir norðan Hólmavíkur.
Barðastrandasýslur
Snæfellsnes
Skagafjörður
Þingeyjarsýslur
Fullum trúnaði heitið.
Nánari upplýsingar gefur:
Jóhanna s. 868-4112
eða Jón Sigfús s. 893-3003
Glæsilegt 409,4 fm skrifstofuhúsnæði á 3. hæð við Skipagötu 9 á Akureyri.
Eigninni er tvískipt og getur því leigst í tvennu lagi. Vestur hluti er teppa-
lagður að mestu og skiptist í hol/alrými, setustofu/vinnustofu, tvær rúm-
góðar skrifstofur, kaffistofa og geymslu. Austurhluti er að mestu parket-
lagður og skiptist í opið vinnurými með vinnustöðvum, móttöku, hornskrif-
stofu, kaffistofu og góða skjalageymslu. Á hæðinni er einnig salernis- og
sturtuaðstaða auk ræstikompu sem er sameign þessara tveggja eignar-
hluta. Því er séreignarflatarmál hæðarinnar í raun 443,7 fm.
Kristján Gestsson
Löggiltur fasteignasali
Sími 664 6017
kristjan@domus.is
SKIPAGATA 9 - 600 AKUREYRI
Domus Akureyri l Hafnarstræti 91 l sími 440 6110
Gullfalleg 110,7 fm. 4ra herb. íbúð á efstu hæð í nýlegu fjögurra hæða fjölbýli
með lyftu ásamt stæði í opnu bílskýli. Um er að ræða vandaða og vel
skipulagða eign. Rúmgóð og björt stofa með eikarparket á gólfi. Þrjú rúmgóð
herbergi með eikarparket á gólfum og góðum skápum. Eldhúsið er opið inn
í stofu með náttúrustein á gólfi.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
KRISTNIBRAUT 95 - 113 REYKJAVÍK - BJALLA 404
Verð. 27,8 millj.
Sölusýning
í dag á milli kl. 15:00 og 15:30
Björt og falleg 3ja herbergja 67,2 fm. íbúð á 2. hæð auk 14 fm. herbergi í
kjallara sem er í útleigu og 12,1 fm. geymslu í sameign samtals 93,30 fm.
Íbúðin var öll endurnýjuð fyrir 4 árum, þ.e. innréttingar, gólfefni, tæki, lagnir
og gluggar. Eikarparket á stofu og svefnherbergjum.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
JÖRFABAKKI 6 - 109 RVK - BJALLA 202
Verð 17,9 millj.
Sölusýning
í dag á milli kl. 16:00 og 16:30
Góð 3ja herbergja 73,4 fm. íbúð á jarðhæð í fallegu tvíbýli. Rúmgott eldhús
með nýlegri innréttingu. Plastparket á öllum gólfum nema forstofu, eldhúsi
og baðherbergi en þar eru flísar á gólfi. Útgengi út í garð út frá stofu.
Elsa Björg
Þórólfsdóttir
Viðskiptastjóri
elsa@domus.is
s. 664 6013/440 6013
LANGHOLTSVEGUR 181 - 104 REYKJAVÍK
Verð 17,9 millj.
Sölusýning
í dag á milli kl. 17:00 og 17:30
Jón Eiríksson
Héraðsdómslögmaður
Löggiltur fasteignasali
www.domus.is
Laugavegi 97 l sími 440 6000
Skúlagata 17 • 101 Reykjavík • Sími: 566 8800 • www.vidskiptahusid.is
Fr
um
Jóhann Ólafsson, löggiltur fasteignasali – Jón Sigfús Sigurjónsson, Hdl. & löggiltur fasteignasali
Félag fasteignasala
Höfum í einkasölu jörð þar sem er vel rekið
kúabú, á Norðurlandi vestra.
Hjaltastaði
Blönduhlíð
560 Skagafirði
Jörðin er einstaklega vel í sveit sett og stutt í
alla þjónustu.
Eignin selst með bústofni, greiðslumarki í
mjólk svo og vélum.
Nánari upplýsingar gefa:
Jóhanna s. 868-4112
eða Jón Sigfús s. 893-3003
Kúabú!