Tíminn - 29.07.1979, Page 4

Tíminn - 29.07.1979, Page 4
4 Sunnudagur 29. júli 1979. í spegli-tímans Diane Keaton hlaut Oscarinn Warren hugsar nú aöeins um eina konu — Diane Þau eru hress og kát saman, Diane og Warren Áður var ég kallaður Casanova... Warren Beatty sagði þetta í viðtali við blaðamann í Los Angeles, og svo bætti hann við: — ...en Casanova-nafnið passar síður en svoá mig núna, þó að kannski hafi mátt heim- færa það á mig hérna áður fyrr. Þá lifði ég Diane og Woody Allen. Astarsamband þeirra varö undir- staöan aö kvikmyndinni „Annie Hall”. eftir Casanovavígorðinu, — að yfirvinna og yfirgefa ástkonur mínar — sagði Warren, en nú kemst engin kona að hjá mér nema hún Diane, þessi Diane, sem greinilega hef ur yf ir- unnið hið fræga kvennagull Warren Beatty, hef ur unnið fleiri sigra. Hún fékk Oscar-verð- launin fyrir bestan leik í kvenhlutverki á síð- asta ári fyrir leiksinn í Woody Allen-myndinni Annie Hall. Diane Keaton og Woody Allen höfðu verið góðir vinir og síðar ástfangið par og búið saman. Myndin „Annie Hall" er sögð segja frá ástarævintýri þeirra, en þegar kvikmynd- inni lauk og öll hátíðahöldin í sambandi við Oscarsverðlaunin voru liðin, þá var orðið lítið eftir af ástinni þeirra, og þau slitu sambandi ' sínu. Warren Beatty harðneitar því að hann hafi komist á milli Diane og Woody Allen. Hann segir að það samband haf i verið runnið út í sandinn áður en hann og Diane fóru að vera saman. — Annars var ég stórmóðgaður, sagði Warren, því að hún var svo treg til í fyrstu, og því var ég óvanur. Warren hefur verið orðaður við margar fegurstu konur heims, svo sem Birgitte Bardot, Natalie Wood, Julie Christie of I. og hann átti yf irieitt ekki öðru að venjast, en konur væru tilkippi- legar við hann, en Diane þurfti að taka sér tíma og hugsa málið. Nú eru þau öllum stundum saman og mjög hamingjusöm, segja þau bæði. bridge Þaö getur stundum borgaö sig i bridge aö gera hluti sem viröast vera óeölilegir. Þaö villir um fyrir andstæöingunum þó aö þaö hafi auövitaö vissa hættu í för meö sér. Vestur S G 3 H KD7 T 9743 L KD103 Noröur S A986 H 1062 T A52 L G86 Suöur S KD75 H 983 T KDG L A97 Austur S 1042 H AG54 T 1086 L 542 t sveitakeppni spiluðu bæöi NS pörin Acol og suður opnaöi þvi á 15—17 punkta grandi. Noröur hækkaöi i 3 grönd og vest- ur kom á báöum borðum út meö laufa- kóng. A ööru boröinu tók suöur besta möguleikann þegar hann drap útspiliö meö ás og spilaöi meira laufi. Vestur fór upp meö drottningu og spilaöi eftir smá umhugsun út hjartakóng. Vörnin tók siö-v an næstu fjóra slagi á hjarta. A hinu boröinu gaf suöur fyrsta slaginn. Vestur reyndi að setja sig i spor suöurs og fann þaö út aö ef suöur ætti laufásinn þá heföi hann vafalaust tekiö á hann strax og spilaö meira laufi. Þó aö austur heföi sett lauftvist i fyrsta slaginn þá var enginn sem bannaöi honum aö eiga nú ásinn blankan eftir. Eftir þessa visindalegu röksemdafærslu spilaöi vestur þvi lauf- þristi og sagnhafi var fljótur að renna samningnum heim. 3070. , krossgáta dagsins ■ 1 2 ’T jq 5 ■ 1 SF 9 ■ * ■ ntr H ■ ■ 's 7Y i L ■ 's já krosgáta nr. 3077 Lárétt I) Loöskinn. 5) Kófs. 7) Stafur. 9) Sykruö. II) Eyöa. 12) Tónn. 13) Fersk. 15) Aria. 16) Espa. 18) Kurteisar. Lóörétt 1) Drýgir. 2) Lánar. 3) 550. 4) Svei. 6) Stoppar. 8) Gyöja. 10) Þjálfa. 14) Liöinn timi. 15) Her. 17) Gyltu. Ráöning á gátu No. 3076. Lárétt 1) Eggert. 5) Æla. 7) Gas. 9) Kál. 11) NN. 12) Sú. 13) Inn. 15) Ætt. 16) Ars. 18) Hlát- ur. Lóörétt 1) Eignir. 2) Gæs. 3) El. 4) Rak. 6) Alútur. 8) Ann. 10) Ast. 14) Nál. 15) Æst. 17) Rá.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.