Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 24

Tíminn - 29.07.1979, Blaðsíða 24
24 Sunnudagur 29. júll 1979. hljóðvarp Sunnudagur 29. júli 8.00 Morgunandakt Herra Sigurbjörn Einarsson biskup flytur ritningarorö og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustu- greinar dagbl. (útdr.).Dag- skrá. 8.35 Létt morgunlög Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leikur: Willi Boskovsky stj. 9.00 A faraldsfæti Birna G. Bjarnleifsdóttir stjórnar þætti um útivist og feröa- mál. Talaö viö Ludvig Hjálmtýsson feröamála: stjóra um upphaf feröa- mannaþjónustu hérlendis. 9.20 Morguntónleikara. Kon- sert i a:moll fyrir flautu, fiölu, sembal og strengja- sveit eftir Bach. Werner Tripp, Ivan Pnkava og Anton Heiller leika meö Einleikarasveitinni i Za- greb: Antonio Janigrostj. b. Fiölukonsert I A-dúr eftir Vivaldi. Nathan Milstein leikur meö kammersveit. 10.00 Fréttir. Tónleikar. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Ljósaskipti Tónlistar- þáttur i umsjá Guömundar Jónssonar pianóleikara. 11.00 Messa i Skálholtsdóm- skirkju. (Hljóör. á Skál- holtshátiö s.l. sunnud.) Sóknarpresturinn, séra Guömundur Óli Ólafsson, prédikar og þjónar fyrir alt- ari ásamt biskupi Islands, herra Sigurbirni Einars- syni. Skálholtskórinn syng- ur. Forsöngvarar: Bragi Þorsteinsson og Siguröur Erlendsson. Söngstjóri: Glúmur Gylfason. Organ- leikari: Dr. Orthulf Prunn- er. Trompetleikarar: Sæ- björn Jónsson og Lárus Sveinsson. Meöhjálpari: Björn Erlendsson. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.10 Dagskráin. Tónleikar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. Tón- leikar. 13.30 „Sumariö”, smásaga eftir Jorge Luis Borges Þýöandinn, Guöbergur Bergsson rithöfundur, les. 14.00 Miödegistónleikar: Ljóösöngur frá finnska út- varpinu Raili Viljakainen syngur lög eftir Britten, Rachmaninoff, Brahms og Strauss. Ralf Gothoni leikur á jrfanó. 15.00 Úr þjóölffinu: Framtiö Islands Geir Viöar Vil- hjálmsson stjórnar þætti meö viötölum viö Vilhjálm Lúöviksson framkvæmda- stjóra Rannsóknarráös rik- isins, Bjarna Einarsson for- stööumann ráösins og Stein- grim Hermannsson ráö- herra. Lesari f þættinum: Pétur Pétursson. 16.00 Fréttir. 16.15 Veöurfregnir. - A ólafsvöku. (Endurtekinn dagskrárþáttur frá 1976). Stjórnandi þáttarins, Stefán Karlsson handritafræöingur talar um Færeyjar og Fær- eyinga, og lesin veröa þrjú færeysk ljóö I þýöingu hans, einnig færeysk þjóösaga. Lesarar: Guöni Kolbeinsson og Hjörtur Pálsson. Enn- fremur flutt leikatriöi og færeysk tönlist. 17.20 Ungir pennar Harpa Jósefsdóttir Amin sér um þáttinn. 17.40 DönskpopptónlistSverr- ir Sverrisson kynnir hljóm- sveitina Entrance: — siöari þáttur. 18.10 Harmonikkulög Lennart Warmell leikur. Tilkynning- ar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Vinnudeiiur og gerö kjarasamninga Friörik Sófusson alþingismaöur stjórnar umræöuþætti. Þátt- takendur eru: Asmundur Stefánsson, framkvæmda- stjóri Alþýöusambands Is- lands, og Þorsteinn Pálsson, framkvæmdastjóri Vinnu- veitendasambands tslands. 20.30 Frá hernámi tslands og styr jaldarárunum siöari Þórarinn Þórarinsson fyrr- um skólastjóri á Eiöum les frásögu sina. 21.00 Planótónlist Vladimir Horowitz leikur verk eftir Scarlatti, Schumann og Skrjabi'n. 21.20 Út um byggöir: — fimmti þáttur. Gunnar Kristjánsson stjórnar. 21.40 Færeysk tónlist á Ólafs- vöku Færeyskir listamenn leika og syngja, þ.á.m. kveöa Sumbingar færeysk danslög og Harkaliöiö flytur ýmis lög. 22.05 Kvöldsagan: „Grand Babylon hóteliö” eftir Arn- old Bennett. Þorsteinn Hannesson les þýöingu sina (15). 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Létt músik á siökvöidi Sveinn Magnússon og Sveinn Arnason kynna. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. Mánudagur 30. júlí 7.00 Veöurfregnir. Fréttir. Tónleikar. 7.20 Bæn. Séra Gunnar Kristjánsson flytur (a.v.d.v.). 7.25. Tónleikar 8.00 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Forustugr. landsmálabl. (útdr). Dagskrá. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: Sigriöur Thorlacius lýkur viö lestur þýöingar sinnar á sögunni „Marcelino” eftir Sanchez-Silvaz (6). 9.20 Tónleikar. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaöur: Jónas Jóns- son. Rætt viö Agnar Guöna- son blaöafulltrúa um Norrænu bændasamtökin og fund þeirra hér á landi. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöur- fregnir. Tónleikar. 11.00 Viösjá: Friörik Páll Jónsson 'flytur. 11.15 Morguntónleikar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöur- fregnir. Tilkynningar. 13.40 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Korriró” eftir Asa I Bæ Höfundur les (11). 15.00 Miðdegistónleikar: tslensk tónlist 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn: Þorgeir Ast- valdsson kynnir. 17.20 Sagan: „Úlfur, úlfur” eftir Farley MowatBryndis Viglundsdóttir byrjar aö lesa þýöingu sina. 18.00 VíðsjáEndurtekinn þátt- ur frá morgninum. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Arni Böövarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Gisli Kristjánsson ritstjóri talar 20.00 Einsöngur: Marilyn Horne syngur spænska söngva viö undirleik Martins Katzá pianó. a. Sjö spænskir alþýöusöngvar eftir Manuel de Falla. b. Fjögur lög eftir Joaquin Nin. 20.30 Útvarpssagan: „Trúður- inn” eftir Heinrich Böll Franz A. Gislason les (8). 21.00 Lögungafólksins Asta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 Kynlegir kvistir og andans menn: Lifandi ltk Kristján Guö laugsson sér um þáttinn. 22.30 Veöurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. 22.50 Kvöldtónleikar Sinfónfa nr. 3 „Pastoral” eftir Ralph Vaughan Williams. Sinfónluhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi: André Previn. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. „Máltið? Það er eitthvað sem maður verður að éta til að fá eft- irréttinn.” DENNI DÆMALAUSI Heilsugæsla Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla apóteka I Reykjavik vikuna 27. júli til 2. ágúst er I Holts Apóteki og einnig er Laugavegs Apótek opið til kl. 10 öll kvöld vikunnar nema sunnudagskvöld. Læknar: Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.-föstudags, ef ekki næst I heimilislækni, simi 11510. Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnarfjörður sími 51100. Slysavarðstofan: Simi 81200, eftir skipti boröslokun 81212. Hafnarfjörður — Garöabær: Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar i Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótek er opiö öll kvöid til kl. 7 nema laugar- daga er opiö kl. 9-12 og sunnu- daga er lokaö. Heilsuverndarstöö Reykjavik- I ur. Onæmisaögeröir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara Ifram i Heilsuverndarstöö I Reykjavikur á mánudögum Ikl. 16.30-17.30. Vinsamlegast | hafið meöferöis ónæmiskortin. Heimsóknartimar á Landa- kotsspitala: Alla daga frá kl. 115-16 og 19-19.30. 2) Skaftafell 3) öræfajökull 4) Landmannalaugar — Eld- gjá 5) Veiöivötn — Jökulheimar 6) Þórsmörk 7) Fimmvörðuháls 8) Hvanngil — Emstrur 9) Hveravellir — Kjölur 10) Lakagigar 11) Breiðafjaröareyjar — Snæfellsnes Sum arleyf isferðir: 1. ágúst: Borgarfjöröur eystri. Flug til Egilsstaða. Gist i húsi i Bakkagerði og farnar þaöan dagsferöir til skoöunarverðra staöa.(8 dagar) Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. I. ágúst: Lónsöræfi. Flug til Hafnar. Gist i tjöldum viö Illakamb. Gönguferöir frá tjaldstaö (9 dagar). Farar- stjóri: Hilmar Arnason. 3. ágúst: Gönguferö frá Land- mannalaugum til Þórs- merkur, 5 dagar. Fararstjóri: Gylfi Gunnarsson. 8. ágúst: Askja — Kverkfjöll — Snæfell (12 dagar). Farar- stjóri: Arni Björnsson. II. ágúst: Hringferö um Vest- firöi (9 dagar). Ferðafélag tslands. Skógræktarfélag Hafnar- fjarðar fer i plöntugreiningar- ferð í Gráhelluhraun mánu- daginn 30. júli n.k. Farið verður frá tþróttahúsi Hafnarfjarðar kl. 20.00. Leið- beinandi verður Hákon Bjarnason fyrrv. skógræktar- Lögregla og slökkvilið Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkviliöiö og sjúkrabifreiö, sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliöiö og sjúkra- bifreiö simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100, Bilanir Vatnsveitubiíanir sími 85477. Simabilanir simi 05 Bilanavakt borgarstofnana. Sfmi: 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17. siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhring. Rafmagn i Reykjavik og Kópavogi I sima 18230. í Hafnarfiröi I sima 51336. Hitaveitubilanir: Kvörtunum veröur veitt móttaka i sim- svaraþjónustu borgarstarfe- manna 27311. stjóri. Einnig verður hugað að örnefnum i nágrenninu. öllum heimil þátttaka. Stjórnin Asprestakall: Safnaöarferö verður farin 11. og 12. ágúst nk. til Isafjaröar og Bolungar- vikur, messaö I Bolungar- vikurkirkju 'sunnudaginn 12. ágúst. Nánari upplýsingar I sima 32195 og 81742. Tilkynnið þátttöku sem fyrst. Safnaöarnefndin. Sunnud. 29/7 kl. 13 Fjalliö eina — Hrútagjá, fararstjóri. Steingrimur Gautur. fritt f/börn m/fullorðnum. Farið frá B.S.Í. benzinsölu. Ve rslun armann ahelgi 1. Þórsmörk, 2. Lakagigar, 3. Gæsavötn — Vatnajökull, 4. Dalir — Breiöafjarðareyjar. Sumarleyfisferðir i ágúst 1. Hálendishringur, 13 dagar, 2. Gerpir 8 dagar, 3. Stórurð — Dyrfjöll, 9dagar,4. Grænland, 8 dagar. útivist Happdrætti Fóstrufélag Islands gekkst fyrir leikfangahappdrætti i tengslum við leikfanga- sýningu sem félagið stóö fyrir i júnimánuði. Dregið var hjá Borgarfógeta- embættinu þann 13. júli og upp komu þessi númer: 3957, 340, 1134, 3956, 3588, 1170, 3589, 402, 1822, 1757, 1955, 3831, 1221, 2701,1576, 3999, 560, 1721, 3680. Eingöngu var dregiö úr seldum miöum. Vinninga má vitja hjá Hólmfriði Jóns- dóttur, Fornhaga 8. frá kl. 9-16. Fréttatilkynning frá Fósturfélaginu.) Minningarkort Minningarkort: „Styrktar- sjóös Samtaka aldraöra” fást i Bókabúö Braga Brynjólfs- sonar Lækjargötu 2. Tilkynning Kjarvalsstaðir: Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin alla daga frá kl. 14—22. Aögangur og sýningarskrá ókeypis. Prestkvennafélag Islands heldur aöalfund sinn mánu- daginn 30. júli kl. 20.30. i Safn- aöarheúniii Hallgrimskirkju. Ferðalög Feröir til Þórsmerkur alla miövikudagsmorgna I júli og ágúst kl. 08.00. Ferðir um verslunarmanna- helgina: 1) Strandir — Ingólfsfjöröur GENGIÐ Almennur gjaldeyrir -Kaup Sala Feröamanna- igjaldeyrir ^Kaup Sala- 1 Bandarikjadollar 353.90 354.70 389.20 390.17 1 Sterlingspund 822.40 824.30 904.64 906.73 1 KanadadoIIar 303.50 304.20 333.85 334.62 100 Danskar krónur 6819.90 6835.30 7501.89 7538.30 100 Norskar krónur 7062.50 7078.40 7724.20 7786.24 100 Sænskar krónur 8460.40 8479.60 9306.44 9327.56 T00 Finnskmörk 9298.50 93J9.50 10228.35 10257.45 100 Franskir frankar 8414.20 8433.20 9255.62 9276.52 100 Beig. frankar 1227.75 1230.55 1350.52 1353.60 100 Svissn. frankar 21747.70 21796.80 23922.47 23976.48 100 Gyllini 17841.30 17881.60 19594.30 19669.76 100 V-þýsk mörk 19609.40 19653.70 21570.34 21619.07 100 Lirur 43.54 43.64 47.89 48.04 .100 Austurr. Sch. 2669.95 2775.95 2937.94 2944.64 100 Escudos 732.90 734.50 806.19 807.95 100 Pesetar . 532.20 533.40 585.20 586.74 100 Xen 165.16 165.53 181.67 182.03

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.