Fréttablaðið - 26.04.2007, Síða 40

Fréttablaðið - 26.04.2007, Síða 40
 26. APRÍL 2007 FIMMTUDAGUR4 fréttablaðið útivist Fiskur og kjöt á grillið Jón grillar bæði kjöt og fisk. FRÉTTABLAÐIÐ/HÖRÐUR SKÖTUSELUR Fyrir 4 1 kg skötuselur 3 dl olía 4-5 hvítlauksrif 3 steinseljubúnt 3 stk lime hrísgrjón ferskt salat sæt sojasósa salt og pipar Skötuselurinn er penslaður með smá olíu og settur á grillið. Olían, hvítlauksrifin og steinseljan er sett í matvinnsluvél og blandað saman til að búa til sósu. Börkurinn er rifinn af súraldininum og stráð yfir grillaðan fiskinn og safinn kreistur úr þeim út í sósuna. Borið fram með hrísgrjónum og fersku salati. Skötuselur með hvítlauks- og steinseljusósu og hrísgrjónum. LAMBALUNDIR Fyrir 4 800 g lambalundir 400 g matarolía 200 g BBQ hickory brown sósa 1 stk. hvítlaukur 2 msk. timian 1 msk. rósmarín 1 tsk. worchester sósa 4 bökunarkartöflur bearnaisesósa ferskt salat spagettí Byrjað er á að búa til marineringu úr matarol- íunni, BBQ-sósunni, hvítlauknum, timianinu, rós- maríninu og worchester-sósunni. Lambalundirnar eru látnar liggja í marineringunni í svona þrjá til sex tíma og síðan grillaðar. Borið fram með kartöfl- um, bearnaisesósu og fersku salati. Til skrauts má nota spagettí sem er fyrst soðið, síðan djúpsteikt og loks saltað. Lambalundir með bearnaisesósu og spagettí. Í sumar getur verið gaman að prófa sig áfram með grilluppskriftir. Þegar fer að hlýna í veðri og dagurinn lengist draga sí- fellt fleiri fram útigrillin sín. Á grillinu má elda nánast allt og löngu liðin tíð að ekkert sé grillað nema pylsur og hamborgarar. Jón Líndal Guðnason, yfirmatreiðslu- maður á Grillhúsinu, er vanur grillari og lumar á mörg- um góðum uppskriftum. Hann ætlar að deila tveimur þeirra með lesendum Fréttablaðsins, annars vegar upp- skrift að skötusel og hins vegar að lambalundum. frá18.400 Vika í Þýskalandi kr. - ótakmarkaður akstur, kaskó, þjófavörn, flugvallargjald og skattar. VW Fox eða sambærilegur 522 44 00 • www.hertz.is ÍS L E N S K A /S IA .I S /H E R 3 69 19 0 4/ 07 Bókaðu bílinn heima fyrir 1. maí - og fáðu 1.000 Vildarpunkta Fljótasiglingar - Klettaklifur Hestasýningar - Gönguferðir - Gisting Veitingar - Ratleikir - Hestaleiga Hafið samband og við gerum tilboð Verið velkomin! bakkaflot@islandia.is Sími 453-8245 & 899-8245 Ferðaþjónustan Bakkaflöt 560 Varmahlíð, Skagafirði www.bakkaflot.is Skólahópar!
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.