Fréttablaðið - 10.05.2007, Síða 37

Fréttablaðið - 10.05.2007, Síða 37
Tískulögga til Scotland Yard Scotland Yard leitar aðstoðar hjá nemum í tískuskóla í London. Scotland Yard hefur fengið stuðn- ing úr heldur óvæntri átt. Lögregl- an hefur kallað nema úr Tískuskól- anum í London til starfa, í þeim tilgangi að endurhanna lögreglu- búninginn þar sem hann hefur um langt skeið þótt hallærislegur og óþægilegur. Lögreglumenn hafa um nokkurt skeið kvartað undan búningnum og helst yfir því hversu erfitt sé að athafna sig í honum, til dæmis við að veita glæpamönnum eftir- för. Hjálmur lögreglumanna, sem var hannaður í Skotlandi á sjötta áratugnum, þykir ekki auðvelda þeim starfið, sökum þess hversu hár og klunnalegur hann er. Verkefni tískunemanna verður að endurhanna lögreglubúninginn svo hann standist nútímakröfur, en vísi engu að síður í þann gamla. Að svo búnu verður álits leitað hjá sérstakri nefnd innan lögreglunn- ar og fimmtíu lögreglumönnum af báðum kynjum, sem verður boðið að klæðast honum til reynslu. ® Bæjarlind 6 - s. 554-7030 Eddufelli 2 - s. 557-1730 Flottir sumarkjólar Sandalar í úrvali Stærðir 28 - 35 3.995 kr. Stærðir 41 - 48 12.950 kr. Stærðir 37 - 42 10.640 kr. Stærðir 36 - 47 3.995 kr. Stærðir 28 - 35 1.995 kr.

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.