Fréttablaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 37

Fréttablaðið - 10.05.2007, Blaðsíða 37
Tískulögga til Scotland Yard Scotland Yard leitar aðstoðar hjá nemum í tískuskóla í London. Scotland Yard hefur fengið stuðn- ing úr heldur óvæntri átt. Lögregl- an hefur kallað nema úr Tískuskól- anum í London til starfa, í þeim tilgangi að endurhanna lögreglu- búninginn þar sem hann hefur um langt skeið þótt hallærislegur og óþægilegur. Lögreglumenn hafa um nokkurt skeið kvartað undan búningnum og helst yfir því hversu erfitt sé að athafna sig í honum, til dæmis við að veita glæpamönnum eftir- för. Hjálmur lögreglumanna, sem var hannaður í Skotlandi á sjötta áratugnum, þykir ekki auðvelda þeim starfið, sökum þess hversu hár og klunnalegur hann er. Verkefni tískunemanna verður að endurhanna lögreglubúninginn svo hann standist nútímakröfur, en vísi engu að síður í þann gamla. Að svo búnu verður álits leitað hjá sérstakri nefnd innan lögreglunn- ar og fimmtíu lögreglumönnum af báðum kynjum, sem verður boðið að klæðast honum til reynslu. ® Bæjarlind 6 - s. 554-7030 Eddufelli 2 - s. 557-1730 Flottir sumarkjólar Sandalar í úrvali Stærðir 28 - 35 3.995 kr. Stærðir 41 - 48 12.950 kr. Stærðir 37 - 42 10.640 kr. Stærðir 36 - 47 3.995 kr. Stærðir 28 - 35 1.995 kr.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.