Fréttablaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 34
Á Heilsustofnun NLFÍ er ein- göngu boðið upp á hollan mat. Heilsustofnun NLFÍ hefur verið starfrækt frá árinu 1955 og hefur frá upphafi verið heilsuvernd- ar-, endurhæfingar- og kennslu- stofnun. Áhersla er lögð á fræðslu, líkamsþjálfun, slökun, hvíld og neyslu holls fæðis, til að stuðla að heilsusamlegu líferni, og er áætlað að um 2.000 manns dvelji á Heilsu- stofnuninni ár hvert. Dvalargestum stendur fjöl- breytt þjónusta til boða og hvort sem þeir dvelja í skemmri eða lengri tíma fá þeir fullt fæði. Áhersla er lögð á grænmæti, fisk- rétti og boðið upp á heilsute með matnum, gert úr íslenskum lækn- ingajurtum. Jónas Björgvin Ólafsson, yfir- kokkur staðarins, var svo vænn að elda pitsu fyrir lesendur Frétta- blaðsins og eftirláta þeim upp- skriftina, til að gefa sýnishorn af þeim réttum sem þar eru á boð- stólum. „Mér fannst alveg kjörið að búa til grænmetispitsu fyrir lesendur, þar sem stefnan er að bjóða upp á grænmetis- og fiskrétti,“ útskýrir Jónas. „Grænmetispitsan er mjög bragðgóð og að sama skapi vin- sæl, ekki síður en holl, enda er hráefnið valið af mikilli kostgæfni og sósan sérlöguð á staðnum. Til marks um hollustuna er heil- hveiti notað í deigið. Heilsustofn- unin hefur það fyrir reglu að nota aldrei hvítt hveiti í matargerð- ina. Hér er nefnilega litið á elda- mennskuna sem hluta af meðferð- inni.“ Maturinn er hluti meðferðar uppskrift - leggur heiminn að vörum þér Kaffið frá Ricardo Rosales er aftur komið til okkar. Eins og í fyrra er þetta kaffi ljúft og hunangsmjúkt með ávæning af kakói og kryddi. Fæst í öllum helstu matvöruverslunum og á kaffihúsum Kaffitárs: H 2 hö nn un NY UPPSKERA! -Kringlunni -Bankastræti -Þjóðminjasafni -Listasafni Íslands -Reykjanesbæ -Flugstöð Leifs Eiríkssonar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.