Fréttablaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 56

Fréttablaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 56
hús&heimili 1. Túlipanastóllinn eftir Finnann Eero Saarinen (1910-1961). Saarinen ólst frá þrettán ára aldri upp í Banda- ríkjunum en lagði stund á listnám í París og Yale í Bandaríkjunum. Árið 1937 hóf hann samstarf með öðrum þekktum hönnuði, Charles Eames, en sameiginleg húsgagnalína þeirra vakti mikla athygli. 2. Tungustólar eftir Frakkann Pierre Paulin. Stóllinn kom fyrst á markað 1967. 3. Ludwig Mies van der Rohe (1886- 1969) hannaði þennan stól úr krómi og leðri. Mies van der Rohe fæddist í Þýskalandi en bjó bróðurpart ævinnar í Bandaríkjunum. Hann er álitinn braut- ryðjandi nútíma arkitektúrs. 4. Kúamynstur prýðir setuna á þessum stól eftir Ilmari Tapiovaara (1914-1999). Hinn finnski Tapiovaara er þekktastur fyrir húsgögn sín og textíl- hönnun. 5. Garðstóll eftir ungverska hönn- uðinn Peter Ghyczy (1940). Stóllinn ber nafnið Eggið og var hannaður af Ghyczy árið 1968. Hann var upphaflega ætlaður sem garðhúsgagn en hægt er að leggja bakið niður og þannig verður stóllinn vatnsþéttur. Fáðu þér sæti 3 2 4 5 1 Fáir nytjahlutir hafa orðið hönnuðum oftar að viðfangsefni en stólar. Þessir einföldu hlutir, sem gegna þó lykil- hlutverki í daglegu lífi okkar, taka á sig ýmsar listilegar furðu- myndir í höndum hönnuða um allan heim. Sumir stólar eru hannaðir með þægindin í huga en aðrir eru meira fyrir augað en rassinn. hönnun WILLIAM MORRIS (1834-1896) var enskur listamaður, rithöfundur, sósíalisti og aðgerðarsinni. Hann var einn af stofnend- um breska lista- og iðn- sambandsins en er þó best þekktur fyrir hönnun sína á veggfóðri og textíl. Morris stofnaði ásamt vinum sínum, Dante Gabriel Ross- etti, Edward Burne-Jones, Ford Madox Brown og Philip Webb, listamanna- sambandið The Pre- Raphaelite Brotherhood. Morris og félagar hans vildu að allir hefðu efni á list. Hér má sjá tvenns konar vegg- fóður úr smiðju Morris. 11. MAÍ 2007 FÖSTUDAGUR12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.