Fréttablaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 64

Fréttablaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 64
BLS. 12 | sirkus | 11. MAÍ 2007 Brjóstin á útopnu Jessica Simpson var að sjálfsögðu mætt á galakvöldið í kjól frá Roberto Cavalli. Kjóllinn var vel fleginn og fengu brjóstin svo sannarlega að njóta sín. Undanfarið hafa þau verið meira áberandi en Jessica sjálf. John Mayer, kærasti Jessicu, hlýtur alveg að fíla þetta. Ástfangin af módeli Kate Bosworth er yfir sig ástfangin af nýja kærastanum sínum James Rousseau. Það fór ekki á milli mála hver væri hennar maður á galakvöldinu. Þessi sæta mynd náðist af mjög innilegri stund.Bumbulínur á galakvöldi Leikkonurnar Naomi Watts og Salma Hayek létu ekki óléttuna stöðva sig og mættu stórglæsilegar á galakvöldið. Watts geislaði í kjól frá Zac Posen og greinilegt að óléttan fer henni mjög vel. Hayek mætti ásamt unnusta sínum á galakvöldið í kjól frá Balenciaga. Salma verður án efa kynþokkafyllsta mamman í Hollywood. E f það er eitthvert kvöld sem Hollywood-liðið vill alls ekki missa af þá er það Costume Institute Gala sem haldið er árlega í Metropolitan- safninu í New York. Ef þú ert alvörustjarna þá mætirðu þangað. Aðalatriði kvöldsins er að vera í flottasta kjólnum og mæta með hönnuð upp á arminn. Þetta er svo vinsælt kvöld að mamma ársins í Hollywood, Jennifer Garner, skildi dóttur sína eftir hjá Ben Affleck til að mæta og Sandra Bullock lét einnig sjá sig þrátt fyrir að einhver kolklikkuð kona hafi nýverið reynt að drepa mann hennar. Njótið kjólanna. GALAKVÖLD ÁRSINS Í NEW YORK EKKI SMART Kirsten Dunst er nú yfirleitt mjög töff týpa, en þessi kjóll er ekki alveg að gera sig. Nýi kærastinn er samt sætur. SKYLDUMÆTING! SVAKA SKVÍSUR Stella McCartney fékk að klæða Scarlett Johansson og Amber Valletta. NORDIC PHOTOS/GETTY IMAGES FLOTT Renée Zellweger er engin Bridget Jones í þessum Carolina Herrera- kjól. SÆTUST Cameron Diaz var ómótstæði- leg í þessum Christian Dior- kjól. HEITAR BLEIKAR VARIR Christina Ricci fer ekki framhjá neinum með þennan bleika varalit. Kjóllinn er frá Calvin Klein. STÓRGLÆSILEG Sandra Bullock hefur sjaldan litið jafn vel út og í þessum Alberta Ferretti- kjól. Hún lét sig ekki vanta á þetta stór- skemmtilega kvöld þótt hún og maður hennar séu enn að jafna sig eftir morðtilraun sem hann varð fyrir.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.