Fréttablaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 35

Fréttablaðið - 11.05.2007, Blaðsíða 35
Ellert B. Schram, frambjóð- andi Samfylkingarinnar, keypti heimahaga sína fyrir tíu árum. Hann komst ungur að því að fimm punda föt eru ekki fimm punda virði. Ellert er fæddur í Vesturbænum og sleit barnsskónum í Sörla- skjólinu. Þegar hann flutti að heiman og hóf eigin búskap bjó hann á ýmsum stöðum þangað til tækifærið bauðst að kaupa gömlu heimahagana. „Það var fyrir tíu árum að ég gerði mín bestu kaup,“ segir Ellert. „Þá bauðst mér að kaupa gömlu átthagana og auð- vitað sló ég til. Þar bý ég nú með fjölskyldu minni og líkar vel.“ Verstu kaup Ellerts eru öllu minni í sniðum en íbúðarkaup. Þau áttu sér stað á Írlandi er Egg- ert var ungur og óreyndur knatt- spyrnumaður. „Ég var rétt rúm- lega tvítugur í keppnisferðalagi í Dublin. Við strákarnir vorum að spígspora á aðalgötu borg- arinnar og þar sá ég stillt upp í búðarglugga þessum forláta fínu fötum,“ segir Ellert. „Þau kost- uðu ekki nema fimm pund. Ég sá að þetta voru reyfarakaup svo ég keypti mér þau og hugsaði mér gott til glóðarinnar.“ Ekki er allt gull sem glóir og því fékk Ellert að kynnast er hann fór út um kvöldið. Strák- arnir fóru á veitingahús og þegar Ellert settist niður fann hann og heyrði hvernig rasssaumurinn sprettist upp. „Það rifnaði allt frá og ég þurfti að labba afturábak út úr veitingastaðnum. Það var hálf hallærisleg útganga,“ segir Ell- ert og hlær. „Ég held örugglega að einhver hafi séð þetta og hleg- ið í laumi og þó svo ég geti hleg- ið að þessu núna fannst mér þetta mjög neyðarlegt þá.“ Kominn heim í foreldrahúsin REYKJAVÍK: Smáralind Kringlan Bankastræti 5 Faxafen 12 GARÐABÆR: Miðhraun 11 AKUREYRI: Glerárgata 32 Þetta e barnaf vatnsh Þetta b sem v Verð: Jakki Buxur Hin sívinsæla Rán er komin í sumarútgáfu Við kynnum Rán Light, léttan barnafatnað sem er vatnsheldur, ófóðraður og andar vel. Rán light byggir á Rán fatnaðinum sem var metsöluvara hjá okkur í vetur. Verð: Jakki 5.500 Buxur 3.700 Fæst í gráu, appelsínugulu og svörtu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.